Fréttablaðið - 05.04.2014, Page 39
BETRI MELTING MEÐ
BIO-KULT CANDÉA
ICECARE KYNNIR Bio-Kult Candéa hefur hjálpað mörgum sem hafa átt við
meltingarvandamál að stríða eða barist við candida-sveppasýkingar.
BETRI LÍÐAN
Bio-Kult Candéa hylkin henta vel fyrir alla, einn-
ig fyrir barnshafandi konur og börn. Þau fást í
öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsu-
hillum stórmarkaðanna.
Hægt er að nálgast ítarlegar upplýsingar í íslenskum bækl-
ingi á heimasíðu Ice care, icecare.is.
Ég er með mjólkuróþol og var mjög oft með magaverki,“ segir Andrea Óskarsdóttir. „Ég var slæm í mag-
anum, með uppþembu og einnig fékk
ég oft ristilkrampa. Mér finnst Bio-Kult
Candéa hafa hjálpað mér töluvert, mér
líður betur í maganum, ég er minna
uppþembd og hef ekki fengið ristil-
krampa frá því að ég byrjaði að nota
Bio-Kult Candéa. Mér líður almennt
betur, meltingin er komin í jafnvægi og
er ánægð með hvernig mér líður núna í
maganum,“ segir Andrea.
HELDUR MÉR Í JAFNVÆGI
„Fyrir einu og hálfu ári keypti ég fyrsta
pakkann af Bio-Kult Candéa. Ég hafði
í fjöldamörg ár glímt við mikla upp-
þembu og meltingarvanda. Mér leið
oftast hálfilla eftir máltíðir og var búin
að reyna eitt og annað,“ segir Alma
Lilja Ævarsdóttir. „Fljótlega eftir að ég
byrjaði á Bio-Kult hvarf þessi vanlíðan.
Ég tek inn tvö hylki á dag í hádeginu.
Kláði og pirringur í húðinni hefur
stórbatnað og nánast horfið, kláði sem
var virkilega að gera mér lífið leitt auk
mikilla þurrkubletta í húðinni heyrir
sögunni til. Sykurlöngun hefur horfið
eftir að ég byrjaði á Bio-Kult Candéa-
hylkjunum. Ég hef farið á sterka sýkla-
lyfjaskammta án þess að þurfa að
stríða við sveppasýkingu í kjölfarið.
Ég hef aldrei hætt að taka inn Bio-Kult
Candéa á þessum tíma, það er orðið
hluti af rútínu hjá mér og ég get heils-
hugar mælt með því við alla og geri
það,“ segir Alma Lilja.
VIRKAR Á SVEPPASÝKINGAR
Bio-Kult Candéa er öflug blanda
vinveitt ra gerla, hvítlauks og greipald-
infrækjarna. Það virkar sem öflug vörn
gegn cand ida- sveppasýkingu í melting-
arvegi kvenna og karla.
ÁNÆGÐ Andrea
Óskarsdóttir segist hafa
fengið bata eftir að hún
byrjaði að taka inn Bio-
Kult Candéa.
MYND/VALLI
VIÐ SLAGHÖRPUNA
Píanóleikarinn kunni John O‘Conor heldur tón-
leika í Salnum í Kópavogi í dag klukkan 16. Tilefn-
ið er sjötugsafmæli hins ástsæla tónlistarmanns
Jónasar Ingimundarsonar.
ALMA LILJA
ÆVARSDÓTTIR
www.tvolif.is
/barnshafandi
opið virka daga 11-18
laugardaga 12-17
Lukkuleikur og léttar veitingar.
Komdu og fagnaðu með okkur.
Föstudag og Laugardag
( í Hjartarverndarhúsinu )
9.ára afmæli
20% afsláttur
af meðgöngu- og
brjóstagjafafatnaði
10% afsláttur
af öllum öðrum vörum
Vertu vinur okkar á Facebook
Fallegur fatnaður
fyrir fermingarnar.
Stærðir 36-52
LG
BOGIÐ OLED
SJÓNVARP
Heimsins fyrsta bogna
OLED sjónvarpið
SÍÐUMÚLA 2 • WWW.SM.IS