Fréttablaðið - 05.04.2014, Síða 45
atvinna Allar atvinnuauglýsingar vikunnar á visir.isSÖLUFULLTRÚAR Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441
Forstjóri SkiptaORF Líftækni er íslenskt líftæknifyrirtæki
sem hefur skipað sér í fremstu röð á
sínu sviði í heiminum. ORF hefur þróað
einstaka erfðatækni til að framleiða
vaxtarþætti og önnur líftækniprótein
í byggi. Fyrirtækið framleiðir og selur
ISOkine™ vaxtarþætti sem eru notaðir
í stofnfrumurannsóknir um allan heim.
Vaxtarþættirnir eru einnig notaðir í EGF og
BIOEFFECT® húðvörur dótturfyrirtækisins
Sif Cosmetics, sem náð hafa einstökum
árangri á alþjóðlegum snyrtivörumarkaði.
Hjá ORF Líftækni og Sif Cosmetics
starfa nú 37 starfsmenn. ORF Líftækni
hf. er ungt og vaxandi fyrirtæki, þar
sem frumkvöðlaandi ríkir með mikla
möguleika á framþróun í starfi fyrir
dugmikla og áhugasama starfsmenn.
www.orf.is og www.egf.is
Starfssvið: Menntunar- og hæfniskröfur:
ráðgjöf ráðningar rannsóknir
Intellecta, Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225
Nánari upplýsingar um starfið veita Helga Rún Runólfsdóttir (helga@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) í
síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 13. apríl nk. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is.
Umsókn um starf þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf.
Bókari
Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál og þeim svarað.
HeilindiHagsýni Liðsheild nordural.is
VAKTSTJÓRI Í KERSKÁLA
VERKSVIÐ OG ÁBYRGÐ:
• Umsjón með daglegum rekstri vaktarinnar
• Öryggismál
• Mannauðsmál vaktarinnar
• Umsjón og eftirlit með tækjabúnaði
• Skýrslugerð og tölfræðileg úrvinnsla
• Þátttaka í stefnumótun og ýmsum sameiginlegum
verkefnum innan fyrirtækisins
Norðurál leitar að metnaðarfullum og reyndum
stjórnanda í kerskála fyrirtækisins. Um er að ræða
framtíðarstarf við margþætt og krefjandi verkefni.
Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla og
kvenna, endurmenntun og starfsþróun, frábæran
starfs anda og samstarfsfélaga. Starfinu fylgir góð
starfsaðstaða í lifandi umhverfi þar sem metnaður
og fagmennska er í fyrirrúmi.
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR:
• Leiðtogahæfni og reynsla af stjórnun
• Menntun á tæknisviði, vélfræðimenntun eða
sambærileg menntun
• Öryggisvitund og snyrtimennska
• Færni í mannlegum samskiptum
• Reynsla af vinnu í iðnaðarumhverfi æskileg
• Góð íslensku- og enskukunnátta
• Góð tölvukunnátta
Norðurál er eitt stærsta iðnfyrirtæki á Íslandi. Hjá fyrir tækinu starfa rúmlega 500 manns með
fjöl breytta menntun og bakgrunn. Árleg framleiðslugeta er um 300 þúsund tonn af hágæða áli.
Umsóknarfrestur til og með 13. apríl. Leggja
skal inn umsókn á www.nordural.is. Farið verður
með umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum
verður svarað.
Almennar upplýsingar um starfið veitir Valka
Jónsdóttir, starfsmannastjóri, í síma 430 1000.