Fréttablaðið - 05.04.2014, Side 48

Fréttablaðið - 05.04.2014, Side 48
| ATVINNA | Ert þú að leita að fjölbreyttu og spennandi framtíðarstarfi? Hefur þú lokið háskólaprófi? (B.A./B.S./B.Ed.) Við Menntavísindasvið Háskóla Íslands er boðið upp á tveggja ára meistaranám sem veitir þér starfsréttindi að námi loknu » Leikskólakennari Menntunarfræði leikskóla M.Ed. er tveggja ára 120 eininga nám og ætlað þeim sem lokið hafa B.A./B.S./B.Ed. prófi. Hægt er að velja á milli stað- og fjarnáms en skyldumæting er í staðlotur og vettvangsnám. » Grunnskólakennari Kennslufræði grunnskóla er 120e meistaranám í náms- og kennslufræði og er ætlað þeim sem hafa lokið bakkalárgráðu (B.A./B.S./B.Ed.) sem felur í sér að minnsta kosti 120e í kennslugrein grunnskóla. Gráðan veitir einnig heimild til að kenna viðkomandi grein í fyrstu áföngum framhaldsskóla. Hægt er að velja á milli stað- og fjarnáms en skyldumæting er í staðlotur og vettvangsnám. » Framhaldsskólakennari Námið er ætlað þeim sem vilja afla sér réttinda til að kenna sérgrein sína í framhaldsskóla og heim- ildar til að kenna hana á unglingastigi í grunnskóla. Í náminu fléttast saman bóklegt nám og starfs- þjálfun á vettvangi. Gráðan veitir heimild til að kenna í framhaldsskóla. Námið veitir réttindi til að kenna sérgrein í framhaldsskóla og heimild til að kenna hana á unglingastigi í grunnskóla. Kjarnanámskeið eru kennd í staðnámi en að öðru leyti er val milli stað- og fjarnáms. Við inntöku í framhaldsnám á meistarastigi gildir sú meginregla að umsækjandi hafi lokið fyrstu háskólagráðu (B.A./B.S./B.Ed.). Kennsla á þessum námsleiðum fer fram á íslensku og er kennt í staðnámi og fjarnámi. Umsóknarfrestur er til 15. apríl Sótt er um á heimasíðu Háskóla Íslands www.hi.is » Nánari upplýsingar veitir Sigríður Pétursdóttir deildarstjóri Kennaradeildar við Menntavísindasvið Háskóla Íslands í síma 525 5917 eða í tölvupósti kennaradeild@hi.is Aðstoðarleikskólastjóri Leikskólinn Hulduheimar auglýsir eftir aðstoðarleikskólastjóra frá og með 1. júní 2014. Meginverkefni: • Staðgengill leikskólastjóra. • Ber ásamt leikskólastjóra ábyrgð á rekstri leikskólans. • Vinnur ásamt leikskólastjóra að daglegri stjórnun leikskólans og skipulagningu skólastarfsins. Menntun og hæfniskröfur: • Leikskólakennararéttindi áskilin. • Menntun og reynsla í stjórnun æskileg. • Góð færni í mannlegum samskiptum. • Áhugi og hæfni í starfi með börnum. • Góðir skipulagshæfileikar. • Færni til að tjá sig í ræðu og riti. Frekari upplýsingar veitir Kristrún Hafliðadóttir, sími 480 3283 og kristrunh@arborg.is. Áhugasamir geta sent umsóknir á netfang hennar og/eða í pósti merktum Leikskólinn Hulduheimar v/aðstoðarleikskólastjóra, Erlurima 1, 800 Selfoss. Umsóknarfrestur er til 23. apríl 2014. Starfið hentar jafnt körlum sem konum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. STARFSMAÐUR ÓSKAST Óskum eftir að ráða starfsmann í pappírsskurð og frágang sem fyrst. Upplýsingar gefur Erlingur í síma 897 6848 eða á erlingur@litrof.is. LITRÓF p r e n t s m i ð j a 5. apríl 2014 LAUGARDAGUR4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.