Fréttablaðið - 05.04.2014, Blaðsíða 53
Upplýsingar veitir:
Rannveig J. Haraldsdóttir
rannveig@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og
með 13. apríl.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Haldbær reynsla af stjórnunarstörfum
• Reynsla og þekking á sviði ferðaþjónustu
• Áhugi á útivist og fjallamennsku
• Frumkvæði, sjálfstæði og góð skipulagsfærni
• Sveigjanleiki og hæfni til að vinna undir álagi
• Færni í samskiptum og framkomu
• Góð tungumálakunnátta
• Góð Excel-kunnátta
Starfssvið
• Daglegur rekstur
• Starfsmannamál
• Sölu-, markaðs- og kynningarmál
• Sókn á nýja markaði, innlenda og erlenda
• Vöruþróun og samningagerð
• Opinber samskipti fyrir hönd fyrirtækisins
Fyrirtæki í ferðaþjónustu óskar
eftir að ráða framkvæmdastjóra
CCP is looking for a bookkeeper to fill a temporary position through March 2015 to cover
maternity leave and that likes working in a casual, dynamic environment surrounded by
imaginative people in the computer gaming industry. The person in this role needs to be
familiar with basic accounting practices and procedures, checks and balances, segregation
of duties and be comfortable working within those parameters.
For more information:
Sverrir Briem
sverrir@hagvangur.is
Leifur Geir Hafsteinsson
leifurgeir@hagvangur.is
To submit your application
please visit ccpgames.com/jobs
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
CCP was founded in the summer of 1997 with the goal of becoming a leading massively multiplayer
game company. With the launch of EVE Online in May 2003, CCP has established itself as one of the
leading companies in the field, winning numerous awards and receiving critical acclaim worldwide.
Duties
• Purchase order and payables processing for approval
and posting
• Assisting with investigating and resolving purchase order
and payable invoice discrepancies and deficiencies
• Assisting with accounts payable and cash reconciliations
• Reconciling general and subsidiary ledger accounts’ detail
with external data sources
• Assisting team in monthly financial reporting and the
annual audit processes
• Performing various administrative tasks in conjunction with
others in the accounting department
• Generate various reports and provided contextual analysis
for senior management team, Ad hoc projects as assigned
Education/Experience /Skills
• Minimum of two year experience in bookkeeping including
accounts payable, general ledger and financial reports.
• Experience in performing bookkeeping duties in multi-national
company or previous experience in an accounting firm a plus
• Experience with Microsoft Dynamics NAV ERP system preferred
• Good understanding of VAT and tax requirements in
Iceland required
• Strong MS Excel skills required
• Strong overall computer skills
• Excellent interpersonal/communication abilities
• Must have excellent time management, organizational and
analytical skills
• Strong attention to detail
• Be able to speak and write English fluently
Bookkeeper
Upplýsingar veita:
Sverrir Briem
sverrir@hagvangur.is
Inga Steinunn Arnardóttir
inga@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og
með 15. apríl.
Hreint sakavottorð er skilyrði
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Starfssvið
• Yfirsýn, daglegur rekstur og stýring á DHL Global Forwarding,
flug- og sjófrakthluta DHL Express Iceland í samvinnu við sölustjóra
• Ábyrgð á að fraktdeildin nái tilsettum markmiðum (þjónustugæði,
framleiðni, tekjur, kostnaður)
• Samskipti við birgja/farmflytjendur, innlenda sem erlenda
• Ábyrgð á bakvinnslu
DHL leitar að umsjónarmanni fraktdeildar
DHL býður viðskiptavinum sínum upp á sveigjanlegar heildarlausnir sem byggja á
sérþekkingu á sviði hraðsendinga, sjó- og flugfraktar. Þjónustunet fyrirtækisins nær til meira
en 220 landa og svæða. Yfir 93.000 starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu um heim allan. Hjá DHL
á Íslandi starfa um 50 manns og góður starfsandi einkennir vinnustaðinn sem býður upp á
alþjóðlegt og krefjandi starfsumhverfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Haldbær reynsla af flutningsmarkaði skilyrði
• Háskólamenntun æskileg
• Leiðtogahæfileikar eða reynsla af stjórnun
• Áreiðanleiki, metnaður og drifkraftur
• Framúrskarandi þjónustulund og lipurð í
mannlegum samskiptum
• Gott vald á íslensku og ensku, töluðu og rituðu máli
• Góð almenn tölvukunnátta, kunnátta í Navision æskileg