Fréttablaðið - 05.04.2014, Síða 56
| ATVINNA |
Höfðaskóli auglýsir:
Höfðaskóli á Skagaströnd er lí t ill skóli með 100 nemendum.
Skólinn er vel búinn til kennslu og er vinnuaðstaða kennara
góð. Á heimasíðu skólans, www.hofdaskoli.skagastrond.is
má sjá allar helstu upplýsingar um skólastar fið.
Barnvænt umhverfi, gott samstarfsfólk og lág húsaleiga!
Skagaströnd er kauptún með um 530 íbúum í tæplega
þriggja klst . f jarlægð frá Reykjavík . Þar er öll almenn
þjónusta í boði, s.s. leikskóli, íþrót tahús og heilsugæsla.
Nánari upplýsingar veita Hildur Ingólfsdót tir skólastjóri,
vs. 452 2800, gsm 849 0370.
Hægt er að senda umsóknir á net fangið
hofdaskoli@skagastrond.is
Leitað er eftir aðstoðarskólastjóra og
kennurum á mið- og unglingastig.
Umsóknarfrestur er til 19.apríl.
Lausar stöður
Höfðaskóli Skagaströnd
Sími: 452 2800, fax : 452 2782 ,
íþrót tahús: 452 2750,
www.hofdaskoli .skagastrond.is
Net fang: hofdaskoli@skagastrond.is
S: 511 1144
VAKTSTJÓRAR
ÓSKAST
SMÁRABÍÓ OG HÁSKÓLABÍÓ ÓSKA EFTIR
AÐ RÁÐA VAKTSTJÓRA Í FULLT STARF.
STARFIÐ FELUR Í SÉR
- Umsjón með vöktum á kvöldin og um helgar
- Uppgjör eftir vaktir
- Samskipti og skipulag í samráði við rekstrarstjóra
- Önnur spennandi verkefni sem kom upp
HÆFNISKRÖFUR
- Við leitum að einstaklingi sem er eldri en 25 ára
- Reynsla af vaktstjórn / verkstjórn er æskileg
- Góð almenn tölvukunnátta t.d. á Word og Excel
- Hafa metnað til að standa sig í krefjandi aðstæðum
Kvikmyndahúsin eru lifandi og skemmtilegur vinnustaður sem
er síbreytilegur. Verkefnin eru fjölbreytt og krefjandi en um
leið skemmtileg. Umsóknarfrestur er til 13. apríl. Umsóknum
ásamt ferilskrá skal skila á netfangið joneir@sena.is.
Tvær lausar stöður hjá Parlogis
Staða í þjónustuveri Parlogis
Við leitum að þjónustuliprum lyfjatækni, sjúkraliða eða aðila með
sambærilega þekkingu til starfa í þjónustuverið.
Staða í vöruhúsi Parlogis
Við þurfum á duglegum starfsmanni að halda í vöruhúsið, sem er
nákvæmur í vinnubrögðum og góður liðsmaður.
Við leitum að áreiðanlegu og jákvæðu fólki sem hefur áhuga á að
vera hluti af öflugri liðsheild í traustu fyrirtæki. Viðkomandi starfs-
maður þarf að vera nákvæmur í vinnubrögðum, samviskusamur og
tilbúinn að leggja sig fram í annasömu starfi.
Vinnutími er samkvæmt samkomulagi, kl. 07:00 - 15:00 eða
kl. 08:00 - 16.00. Við erum með gott mötuneyti, öflugt starfs-
mannafélag og metnaðarfullan vinnustað.
Ef þú hefur áhuga á að starfa með okkur biðjum við þig að senda
umsókn fyrir 13. apríl á parlogis.is eða með tölvupósti:
sirra@parlogis.is fyrir starf í þjónustuveri.
arna@parlogis.is fyrir starf í vöruhúsinu.
Við bjóðum upp á hvetjandi
starfsumhverfi fyrir öflugt
fólk og viljum gjarnan sjá
umsóknir frá fólki á öllum
aldri og af báðum kynjum.
Parlogis | Krókhálsi 14 | 110 Reykjavík | Sími 590 0200 | Fax 590 0201
Parlogis veitir víðtæka vörustjórnun fyrir fyrirtæki
sem sérhæfa sig í markaðssetningu á heilsutengd-
um vörum.
5. apríl 2014 LAUGARDAGUR12