Fréttablaðið - 05.04.2014, Side 60
| ATVINNA |
Fjölmenningarsetrið
auglýsir eftir sérfræðingi
Helstu verkefni
• Daglegur rekstur Fjölmenningarseturs
• Samræming og samhæfing upplýsingamiðlunar
og þjónustu við innflytjendur
• Ýmis verkefni á sviði málefna innflytjenda er falla undir
verksvið stofnunarinnar.
Menntunar og hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Reynsla og þekking af verkefnastjórnun
• Reynsla og áhugi á að vinna með fólki af ólíkum uppruna
• Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Góð kunnátta í íslensku og ensku. Færni í öðrum
tungumálum er kostur
• Þekking og reynsla af stjórnsýslu er æskileg
Um er að ræða fullt starf og laun eru samkvæmt kjara-
samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra.
Starfsaðstaða er á Ísafirði. Karlar jafnt sem konur eru hvött til
að sækja um starfið. Innflytjendur eru sérstaklega hvattir til að
sækja um starfið.
Upplýsingar um starfið veitir Elsa Arnardóttir í síma 450 3098.
Umsóknir með ítarlegri ferilskrá og kynningarbréfi þar sem
fram kemur ástæða umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni
umsækjanda í starfið sendist til Fjölmenningarseturs, merkt
„Elsa Arnardóttir, starfsumsókn“, Fjölmenningarsetur,
Árnagötu 2-4, 400 Ísafirði eða á netfangið: elsa@mcc.is.
Umsóknarfrestur er til og með 27. apríl 2014.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu
liggur fyrir.
SKÓLASTJÓRI
Flóahreppur óskar eftir að ráða skólastjóra
við grunnskóla Flóahrepps, Flóaskóla
frá og með 1. ágúst 2014.
Í Flóaskóla eru nemendur í 1.-10. bekk og veturinn 2013-2014 eru
nemendur rúmlega 90 talsins. Samkennsla er nokkur og áhersla
lögð á að hver og einn einstaklingur fái að njóta sín á eigin
forsendum. List- og verkgreinar og önnur skapandi vinna er
stór hluti af skólastarfinu.
Gott samstarf er við leikskólann Krakkaborg og Tónlistarskóla
Árnesinga og áhersla er lögð á gott samband og samstarf milli
skóla og heimila.
Starfssvið
• Stjórn og ábyrgð á daglegri starfsemi, fjárhagsáætlunum
og rekstri
• Fagleg forysta
• Ráðningar og stjórnun starfsfólks
• Stuðla að framþróun i skólastarfi
• Leiða samstarf starfsmanna, nemenda, heimila og
skólasamfélagsins í heild
Menntunar- og hæfniskröfur
• Grunnskólakennaramenntun
• Menntun og/eða reynsla af stjórnun og rekstri
skv. 12. gr. laga nr. 87/2008.
• Forystu- og stjórnunarhæfni
• Frumkvæði og styrkur í ákvarðanatöku
• Mikla hæfni í samskiptum
• Skipulagshæfni og góð yfirsýn
Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi
Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
Umsóknir þurfa að vera skriflegar og þeim þarf að fylgja ítarleg
starfsferilskrá. Umsóknarfrestur er til og með 22. apríl n.k.
Umsóknir skulu sendar til: Flóahreppur, Þingborg,
801 Selfoss, merkt: Skólastjóra-starf.
Einnig má senda umsóknir með tölvupósti á netfangið
floahreppur@floahreppur.is
Upplýsingar um Flóahrepp og Flóaskóla má sjá á
www.floahreppur. Frekari upplýsingar um starfið veitir
Margrét Sigurðardóttir sveitarstjóri,
floahreppur@floahreppur.is eða í síma 480-4370.
We’re looking for a surveyor to
join our team in Iceland
We are looking for an enthusiastic and experienced surveyor who will be Lloyd’s Register’s focal point of contact
for operations in Iceland. The surveyor will be based in our office in Reykjavik but travel within the area will be
required.
Job responsibilities:
- As a Surveyor your role will be to perform periodical and statutory surveys on board existing ships and fishing
trawlers/vessels in accordance with applicable Rules & Regulations, Statutory instruments and respective codes.
A thorough knowledge of the Torremolinos Code as utilised on Small Fishing Vessels (SFV) is expected.
- Carry out reporting in an accurate and timely manner and ensure that the reporting is both technically and
legally correct.
- Offer extensive advice, and applicable consultancy in areas of modern marine machinery as used on trawlers.
Job requirements:
- A degree or equivalent from a tertiary organisation recognised by Lloyd’s Register within the field of
engineering, and /or qualifications from a marine or nautical institution. Previous sea-going experience is a
distinct advantage, especially on sea-going trawlers as a certified engineer.
- To be aware of the marine business acumen, both in the developing of existing business and reaching for new
opportunities.
- Good knowledge of the English language and ability to communicate effectively (both oral and written);
- Icelandic is a prerequisite for any applicant.
- IT literate with good working knowledge of the Microsoft Office Package
What we can offer:
- An interesting and challenging job in an international environment
- Competitive salary
- Comprehensive training and career development
Interested?
Please submit an up to date curriculum vitae and covering letter in English underlining your reasons why you
feel you can fulfil this exciting position within Lloyd’s Register.
Working together
for a safer world
Lloyd’s Register and variants of it are trading names of Lloyd’s Register Group Limited, its subsidiaries and affiliates.
Copyright © Lloyd’s Register Group Services Limited 2014. A member of the Lloyd’s Register group.
Email us at nordic.hr@lr.org or contact Alf Pearson on +45 39 48 42 15
ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum
verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa
um 400 manns, víðsvegar um landið
sem og erlendis.
ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem
var stofnað árið 1970 og hefur annast
ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór-
iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð
auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar
fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög,
fyrirtæki og einstaklinga.
Upplýsingar um starfið eru veittar á skrifstofu ÍSTAKS, Bugðufljóti 19,
270 Mosfellsbæ og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00. Sækja skal um
starfið á www.istak.is – undir „Starfsumsókn“ fyrir 14. apríl næstkomandi.
TRÉSMIÐIR
ÍSTAK óskar eftir að ráða trésmiði til starfa við framkvæmdir hér á landi.
Viðkomandi þurfa að geta hafið störf fljótlega.
SPENNANDI
SUMARSTÖRF HJÁ
SAMGÖNGUSTOFU
Samgöngustofa er stjórnsýslustofnun samgöngumála
með um 160 starfsmenn. Stofnuninni er ætlað að stuðla
að öruggum, sjálfbærum, greiðum og hagkvæmum
samgöngum. Samgöngustofa annast eftirlit er
varða flug, siglingar, umferð og öryggiseftirlit
með samgöngumannvirkjum og leiðsögu.
Nánari upplýsingar um störfin er að finna
á heimasíðu: www.samgongustofa.is
5. apríl 2014 LAUGARDAGUR16