Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.04.2014, Qupperneq 84

Fréttablaðið - 05.04.2014, Qupperneq 84
5. apríl 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN KRAKKAR | 48 Brandarar Teikningar og texti: Bragi Halldórsson 90 Róbert var farið að leiðast að vera einn uppi á fjöllum og saknaði vina sinna. Svo var farið að hlýna og komið smá vor í loftið. „Nú held ég að það sé kominn tími til að halda til byggða,“ sagði hann við sjálfan sig. En það var ekki svo auðvelt. Núna þegar farið var að hlýna var leiðin niður úr fjöllunum orðin öll eitt forarsvað og því ekki auðvelt að rata í gegnum alla þessa drullu. Getur þú hjálpað Róbert að rata niður úr fjöllunum í gegnum þetta moldardrullu völundarhús og aftur til vina sinna? Hvað eruð þið gamlar og í hvaða skóla/skólum eruð þið? Báðar: „Við erum 10 ára og erum í Brekkuskóla.“ Þekktust þið áður en þið byrj- uðuð að æfa leikritið Tuma tímalausa? Saga Margrét: „Já, við erum bekkjarsystur.“ Rebekka Hvönn: „Við erum búnar að vera saman í skóla í fimm ár og vorum líka saman í leikskóla.“ Leikið þið Tuma alveg eins? Saga Margrét: Nei, eiginlega ekki, við segjum auðvitað það sama en við leikum ekki eins.“ Rebekka Hvönn: „Samt næst- um því– veit ekki alveg.“ Hvað kom til að þið tókuð þátt í þessu leikriti? Rebekka Hvönn: „Mig langaði bara að prófa eitt- hvað nýtt, ég æfi dans og langaði líka að leika.“ Saga Margrét: „Mig hefur alltaf langað að leika svo ég fór í prufur og fékk hlutverkið.“ Var mikið verk að læra allt sem þið þurfið að segja á sviðinu? Saga Margrét: „Kannski fyrst, en það lagaðist smátt og smátt.“ Rebekka Hvönn: „Ég hélt það yrði erfitt en það er ekki það mikið mál.“ Syngið þið í leikritinu? Saga Margrét: „Já, við syngjum þrjú lög.“ Rebekka Hvönn: „Einsöng, mér finnst það rosalega gaman.“ Er gaman að standa á sviði? Saga Margrét: „Já það er æðis- legt!“ Hafið þið leikið áður? Rebekka Hvönn: „Já, í skólanum.“ Saga Margrét: „Bara í skólaleik- ritum.“ Tefur leikritið fyrir skólalær- dómnum? Rebekka Hvönn: „Ekki mikið.“ Saga Margrét: Nei, eiginlega ekki því það er ekki heimalær- dómur í Brekkuskóla, en ég æfi líka dans og íshokkí og hef ekki farið mikið á æfingar. Eruð þið farnar að spá í hvað þið ætlið að verða? Rebekka Hvönn: „Stærsti draumur minn er að verða fræg söngkona, ég elska að syngja.“ Saga Margrét: LEIKKONA! - gun Alltaf langað að leika Saga Margrét Sigurðardóttir Blöndal og Rebekka Hvönn Valsdóttir skiptast á að leika smalann Tuma sem fer á fætur við fyrsta hanagal, í leikritinu Tumi tímalausi sem sýnt er í Hofi á Akureyri. Sýningin byggir á Vísnaplötum Gunnars Þórðarsonar. Í GERVI TUMA Þær sitja yfir ánum til skiptis inni í Fagradal og láta hugann líða svo langt um dal og fjöll. MYND/LEIKFÉLAGIÐ GRÍMAN Þrír menn voru úti á báti. Það gerði mikinn storm og báturinn strandaði. Þegar lægði skolaði þeim upp á strönd- ina. Þeir gengu um fjöruna og fundu þar flösku. Þeir tóku hana upp, drógu úr henni tappann og samstundis skaust andi upp úr henni. Andinn sagði: „Þar sem þið hafið frelsað mig úr flöskunni gef ég hverjum ykkar eina ósk.“ Fyrsti maðurinn sagði: „Ég sakna konunnar minnar og barna- barnanna. Ég vildi að ég væri kominn heim.“ Púff! Hann hvarf! Næsti maður sagði: „Þetta er æðislegt! Ég vildi að ég væri kominn til Havaí og lægi í sólbaði á ströndinni með gómsæta máltíð til að gæða mér á.“ Púff. Hann var líka horfinn! Sá þriðji leit í kringum sig og sagði: „Veistu, mér finnst svo einmanalegt hérna, ég sakna félaga minna óskap- lega. Ég vildi að þeir væru komnir aftur!“ SAGA MARGRÉT OG REBEKKA HVÖNN Þær syngja og leika á sviðinu í Hofi milli þess sem þær eru í skólanum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.