Fréttablaðið - 05.04.2014, Page 97

Fréttablaðið - 05.04.2014, Page 97
LAUGARDAGUR 5. apríl 2014 | MENNING | 61 SUNNUDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 06. APRÍL 2014 Listasmiðja 15.00 Í dag klukkan 15.00 mun Marteinn Sigurgeirsson vera með ljósmyndasmiðju í Borgarbókasafni, Tryggvagötu 15. Félagsvist 14.00 Félagsvist verður spiluð í Breið- firðingabúð í dag klukkan 14.00. Allir velkomnir. Kvikmyndir 15.00 Klukkan 15.00 verður rússneska kvikmyndin Jelena sýnd í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105. Mynd þessi var gerð á árinu 2011 og hlaut margvíslega alþjóðlega viðurkenningu á sínum tíma. Leikstjóri er Andrej Zvjagintsév. Rússneska. Enskur texti. Aðgangur ókeypis. Kynningar 13.00 Í dag efna Listasafn Árnesinga og Bókasafnið í Hveragerði í þriðja sinn til sameiginlegs viðburðar þar sem uppspretta hugmynda er skoðuð. Í þetta sinn hefst dagskráin í Bókasafn- inu við Sunnumörk, klukkan 13.00. Þar mun Hlíf Arndal, forstöðumaður bóka- safnsins, kynna sýningu á málverkum Grétu Berg og steinum sem voru upp- spretta þeirra verka. Hlíf mun einnig ræða ýmsar kveikjur að bókaskrifum og segja frá bókum þar sem Hveragerði kemur við sögu. Dansleikir 20.00 Dansað verður i félagsheimili eldri borgara i Stangarhyl 4 í Reykjavík í kvöld klukkan 20.00 til 23.00. Dans- hljómsveitin Klassík leikur fyrir dansi. Aðgangseyrir er 1.500 krónur fyrir félagsmenn en 1.800 fyrir gesti. Allir velkomnir. Tónlist 16.00 Ragnar Bjarnason, Jón Ólafsson og Valgeir Guðjónsson fletta í söngbók og ferilskrá Ragga, spá í spilin, spila lögin, spjalla og slá á létta strengi ef einhverjir finnast. Tónleikarnir fara fram í Eyrarbakkakirkju. 16.00 Í dag klukkan 16.00 mun hin hæfileikaríka Ástríður Alda Sigurðar- dóttir halda einleikstónleika á píanó í Salnum. Eru tónleikarnir liður í tón- leikaröðinni Klassík í Salnum sem hóf göngu sína í fyrrahaust. 16.00 Lúðrasveitin Svanur og Diddú munu sameina krafta sína og spila saman nokkur óperuverk í Norður- ljósasal Hörpu þann í dag kl 16.00. 20.00 Lára Bryndís Eggertsdóttir þenur Noack-orgel Langholtskirkju til hins ítrasta á tónleikum sínum í dag kl. 20.00. Efnisskrá tónleikanna spannar allt frá barokktónlist 18. aldar til kraft- mikillar franskrar nútímatónlistar. 20.00 Karlakór Hreppamanna heldur tónleika í Gamlabíói í kvöld klukkan 20.00 undir heitinu Nú sigla svörtu skipinm, í Gamlabíói. Leiðsögn 14.00 Í dag klukkan 14.00 verður boðin ókeypis barna- leiðsögn í Þjóðminjasafni Íslands. Safnkennari mun ganga með börnunum gegnum grunn- sýningu Þjóðminjasafnsins, Þjóð verður til– menning og samfélag í 1200 ár. Leiðsögnin er um 45 mínútur að lengd. 14.30 Birgitta Spur, stofnandi Listasafns Sigurjóns Ólafssonar, verður með leiðsögn ætlaða börnum um sýninguna Börn að Leik, í dag klukkan 14.30 í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnestanga. Listamannaspjall 15.00 Í dag klukkan 15.00 verður Unnar Örn með listamannaspjall um sýningu sína, Brotabrot úr afrekasögu óeirðar: II hluti, en í sýningunni hefur Unnar Örn gert Listasafn ASÍ að vettvangi óeirðar. Samkoma 19.00 Spilað verður bridds í Breið- firðingabúð í dag klukkan 19.00. Allir velkomnir. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is UU.IS/SOL/MARMARISÚRVAL ÚTSÝN SÓL 2014 HLÍÐASMÁRA 19, KÓP. | S. 585 4000 | UU.IS MARMARIS Töfrandi áfangastaður á Tyrklandi 26. JÚNÍ – 10. JÚLÍ 14 NÆTUR ALENZ SUITE APARTMENTS Íbúð með tveim svefnherbergjum. 118.900 KR. m.v. tvo fullorðna og tvo börn. Verð 134.200 kr. m.v. tvo fullorðna í íbúð með einu svefnherbergi. 21.–31. JÚLÍ 10 NÆTUR GRAND CETTIA Íbúð með einu svefnherbergi, allt innifalið. 180.000 KR. á mann m.v. tvo fullorðna og tvo börn. Verð 189.500 kr. m.v. tvo fullorðna í tvíbýli með allt innifalið. KYNNTU ÞÉR MARMARIS Á UU.IS „Við erum stolt af því að Hljómar opni Hljómahöllina,“ segir Tómas Young, framkvæmdastjóri Hljóma- hallarinnar, sem er nýtt tónlistar- og menningarhús í Reykjanesbæ. Húsið verður formlega opnað í dag og af því tilefni verður blásið til veglegr- ar opnunarhátíðar. Húsið verður opið landsmönnum sunnudaginn 6. apríl á milli klukkan 14 og 19 en þá fara fram fjölmargir tónlistarviðburðir og húsið í heild sinni til sýnis. Á opnunarhátíðinni koma fram auk Hljóma listamenn á borð við Valdimar Guðmundsson, Elízu Newman, Magnús og Jóhann og Magnús Kjartansson. „Þetta eru allt listamenn sem eru fæddir og upp- aldir á svæðinu og því við hæfi að þessir listamenn komi fram og opni Höllina,“ bætir Tómas við. Hlutverk Hljómahallar er að vera mikilvægur vettvangur fjölskrúð- ugs mannlífs, ráðstefnuhalds, funda og menningarviðburða í Reykja- nesbæ. Félagsheimilið Stapi er hluti af Hljómahöll og þjónar áfram sínu hlutverki. Auk þess er nýtt Rokksafn Íslands og Tónlistarskóli Reykjanes- bæjar hluti af Hljómahöll. - glp Hljómar vígja Hljómahöllina Mikil opnunarhátíð fer fram í dag þegar Hljómahöllin verður formlega opnuð. HLJÓMAHÖLLIN Formleg opnunar- hátíð fer fram í dag og kemur fjöldi listamanna fram. MYND/EINKASAFN
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.