Fréttablaðið - 05.04.2014, Page 112

Fréttablaðið - 05.04.2014, Page 112
Willum Þór Þórsson alþingismaður komst í fréttirnar á dögunum þegar hann lagði fram frumvarp um að lögleiða fjárhættu- spil á Íslandi en frumvarpið tekur mið af dönskum lögum. Willum Þór Þórsson Þingmaður Framsóknarflokksins ALDUR 51 árs Willum er einstaklega heill maður en hann þjálfaði mig í fótbolta samfleytt í sjö ár og þá nær maður að kynnast mönnum ágætlega. Hann er sam- kvæmur sjálfum sér og gríðarlega metnaðargjarn. Ef það er hægt að sigra á Alþingi þá treysti ég engum manni betur til þess. Hann stefnir á sigur og ég efast ekki um að minn maður láti meira í sér heyra á næstu miss- erum. Hann verður góður fyrir okkur Íslendinga á þingi. Guðmundur Benediktsson Íþróttafréttamaður og vinur. Í fyrsta lagi er hann fallegur maður að utan sem innan og með gott hjartalag. Það er ekki fyrir tilviljun að hann hefur verið kosinn tvisvar með kynþokkafyllstu lærin á Íslandi. Hann er mikill markaskorari, sérstaklega þegar það kemur að því að búa til börn. Hann er mjög metnaðargjarn og þolir illa að tapa svo þegar maður spil- aði við hann þegar við vorum yngri þá var hann mjög sniðugur að breyta reglunum svo að hann ynni. Stefán Arnarson íþróttafulltrúi KR og vinur. Hann er frábær fjölskyldufaðir og vinur vina sinna. Hann er hlýr og traustur með stórt hjarta. Willum virð- ist hafa endalausa ást að gefa sínum. Það er alltaf líf og fjör kringum hann og hann þrífst á því að hafa mikið að gera. Hann býr yfir mikilli réttlætiskennd og er bara einstakur maður í alla staði. Ása Brynjólfsdóttir eiginkona. Mest lesið NÆRMYND VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Opið allan sólarhringinn í Engihjalla og Vesturbergi LG BOGIÐ OLED SJÓNVARP Heimsins fyrsta bogna OLED sjónvarpið SÍÐUMÚLA 2 • WWW.SM.IS
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.