Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.04.2014, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 15.04.2014, Qupperneq 10
15. apríl 2014 ÞRIÐJUDAGUR| FRÉTTIR | 10 ÚKRAÍNA Oleksandr Túrtsjínov, sem til bráðabirgða gegnir for- setaembætti í Úkraínu, hringdi í gær í Ban Ki-moon, fram- kvæmdastjóra Sameinuðu þjóð- anna, og fór þess á leit að frið- argæslusveitir yrðu sendar til austurhluta landsins. Aðskilnaðarsinnar, hliðholl- ir Rússum, hafa lagt undir sig stjórnsýslubyggingar í nærri tíu borgum í austanverðu landinu. Um helgina buðu stjórnvöld þeim sakaruppgjöf láti þeir bygg- ingarnar af hendi og hætti upp- reisn sinni. Frestur var gefinn þangað til í gær en aðskilnaðar- sinnarnir önsuðu engu og réðust þess í stað inn á lögreglustöð í borginni Horlivka. Úkraínustjórn sakar stjórn- völd í Rússlandi um að standa á bak við ólguna í austanverðri Úkraínu, í þeim tilgangi að auð- velda sér að innlima austurhér- uðin með svipuðum hætti og Krímskaga. Ráðamenn á Vestur- löndum hafa sumir tekið undir þessar ásakanir. Meirihluti íbúa austurhérað- anna er rússneskur eða rúss- neskumælandi og meðal þeirra virðist vera einhver stuðningur við að Rússland innlimi þessi héruð. Á neyðarfundi Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna á sunnudag skoruðu Rússar á Úkraínustjórn að standa ekki við hótanir um að beita hervaldi gegn aðskilnaðar- sinnum. Í gær hittust svo utanríkisráð- herrar Evrópusambandsríkjanna í Lúxemborg til að ræða frekari refsiaðgerðir gegn Rússlandi. Reuters-fréttastofan hafði eftir Laurent Fabius, utanríkisráð- herra Frakklands, að til greina kæmi að leiðtogar ESB hittust í næstu viku til þess að samþykkja nýjar refsiaðgerðir. Síðar í vikunni hefur svo verið boðað til fundar í Genf um mál- efni Úkraínu, þar sem fulltrúar frá Bandaríkjunum, Rússlandi, Evrópusambandinu, Úkraínu og Sviss ætla að reyna að leita lausna. gudsteinn@frettabladid.is Úkraína óskar eftir friðargæsluliðum Aðskilnaðarsinnar í austanverðri Úkraínu létu úrslitafrest stjórnvalda í gær sem vind um eyru þjóta. Í staðinn fyrir að láta herteknar stjórnsýslubyggingar af hendi í skiptum fyrir sakaruppgjöf réðust þeir inn á lögreglustöð í Horlivka. LÖGREGLUSTJÓRI HANDTEKINN Aðskilnaðarsinnar réðust í gær inn í lögreglustöðina í Horlivka og handtóku lögreglustjórann þar. NORDICPHOTOS/AFP Nóvember: Viktor Janúkovítsj forseti, sem naut stuðnings meðal rúss- neskumælandi íbúa í austanverðu landinu, hættir við samning við Evrópu- sambandið. Desember: Mótmæli Evrópusinna í vestanverðu landinu hefjast gegn Janúkovítsj. Febrúar: Janúkovítsj flýr land. Ólga hefst í austanverðu landinu. Að- skilnaðarsinnar á Krímskaga ná stjórnarbyggingum á sitt vald. Mars: Íbúar Krímskaga samþykkja að lýsa yfir sjálfstæði. Rússar innlima Krímskaga. Apríl: Íbúar fleiri héraða í austanverðri Úkraínu hefja aðskilnaðarbaráttu. Atburðir vetrarins - snjallar lausnir 545 3200 wise.is sala@wise.isGold Enterprise Resource Planning Silver ndependent Software Vendor ( SV) Borgartún 26, Reykjavík » Hafnarstræti 102, Akureyri sími: 545 3200 » wise@wise.is » www.wise.is Dynamics NAV er einn mest seldi bókhaldshugbúnaður á Íslandi í dag. Wise er í fararbroddi í upplýsingatækni með sérstaka áherslu á ráðgjöf, hugbúnaðargerð og innleiðingar ásamt öflugri og persónulegri þjónustu. Fjölbreyttar lausnir á sviði fjármála, viðskiptagreindar, verslunar, sérfræðiþjónustu, sjávarútvegs, sveitarfélaga og flutninga, sem einfalda þér þitt hlutverk. Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is GÆÐAMÁLNING Mako pensill 50mm 225 Deka Gólfmálning grá 3 lítrar 4.295 Deka Spartl LH. 3lítrar 1.990 Kletthálsi Reykjavík Reykjanesbæ Deka Pro 10 Innimálning. 10 lítrar 6.995 LF Veggspartl 0,5 litrar 795 DekaCryl 7 Innimálning. 10 lítrar 5.995 Deka Pro 4. Veggja- og loftamálning. 10 lítrar 5.795 GÓÐ Þ VOTTA HELDN I Deka Meistaralakk 70 Akrýllakk. hvítt. 1 líter 1.895 Bakki, 25 cm rúlla, grind og pensill. - Sett 1.595 – G Ó Ð U R Á B R A U Ð – Í S L E N S K U R Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.