Fréttablaðið - 12.05.2014, Blaðsíða 9
PROMENNT
Skeifunni 11B 108 Reykjavík Sími 519 7550 promennt@promennt.is promennt.is
OPIÐ FYRIR SKRÁNINGAR Á HAUSTÖNN 2014
Við hjá Promennt bjóðum upp á mikið úrval sérstaklega skemmtilegra og hagnýtra námskeiða og námsbrauta.
Þeir sem vilja bæta við sig þekkingu með upplýsingatæknina að vopni ættu ekki að láta þetta framhjá sér fara.
www.promennt.is
BÆTTU
VIÐ ÞIG
ÞEKKINGU
Skráning fer fram á www.promennt.is og þar má einnig finna allar nánari upplýsingar.
MARKAÐS- OG SÖLUNÁM HRAÐFERÐ
Með sérstakri áherslu á upplýsingatækni og stafræna markaðssetningu. Skemmtilegt en um
leið krefjandi einnar annar nám fyrir þá sem vilja afla sér öflugrar þekkingar á sviði markaðs-
og sölumála. Hér fléttast saman gamalgróin sölu- og markaðsfræði við nýjustu tækni sem í
boði er.
Hefst 9. september 156 std. 174.000 kr.
29.000 kr. á mánuði
GRAFÍSK HÖNNUN
í grafískri vinnslu eða fólki sem vill skapa sér forskot í frekara hönnunarnámi (t.d. á háskóla-
forritin Photoshop, Illustrator og InDesign.
Hefst 2. september 105 std. 169.000 kr.
28.167 kr. á mánuði
VEFSÍÐUGERÐ – ALLUR PAKKINN
Sérlega hagnýtt og vandað námskeið fyrir alla sem vilja koma sér upp einfaldri og
og uppfæra fyrri síður.
Hefst 8. september 115 std 147.000 kr.
24.500 kr. á mánuði
EQM
VOTTUN
FRAMABRAUT – SKRIFSTOFUNÁM
sem vill styrkja stöðu sína enn frekar á vinnumarkaði með aukinni menntun. Þetta nám
hentar einnig vel sjálfstæðum atvinnurekendum sem vilja vera sem mest sjálfbjarga í allri
tölvuvinnu og við bókhaldið. Þetta nám er einnig tilvalið sem grunnur fyrir frekara nám.
VIÐFANGSEFNI NÁMSBRAUTARINNAR
Námstækni og verkefnastjórnun með MindManager
(forritið, að verðmæti 32.000 kr., fylgir frítt með).
Hefst 10. sept. 200 std. 167.000 kr.
27.834 kr. á mánuði
BÓKHALD – GRUNNUR
Hnitmiðað nám fyrir starfandi skrifstofu- og verslunarfólk eða þá sem hafa hug á að starfa
á þeim vettvangi. Námið hentar einnig einstaklingum með sjálfstæðan atvinnurekstur og
þeim sem eru að hefja rekstur og vilja vera sem mest sjálfbjarga við bókhaldið.
Hefst 10. okt. 110 std. 124.000 kr.
20.667 kr. á mánuði
BÓKARANÁM FYRIR LENGRA KOMNA
bókari? Þá er þetta kjörinn undirbúningur fyrir þig!
Bókaranám fyrir lengra komna er hagnýtt framhaldsnámskeið í bókhaldi sem hentar
þeim sem hafa einhverja bókhaldsreynslu eða hafa lokið tölvu-, skrifstofu- og bókhalds-
námi og vilja ná dýpri þekkingu og færni í bókhaldi. Námskeiðið er einnig hugsað sem
Kennsla fer að mestu leyti fram í formi verklegra æfinga með raunhæfum verkefnum.
Hefst 7. október 90 std. 124.000 kr.
20.667 kr. á mánuðiP
IP
A
R\
TB
W
A
•
SÍ
A
•
Ég var mjög ánægð með námskeiðið, frábært að geta verið heima og læra í
gegnum netið. Það var líka svo gott að geta nýtt sér sveigjanleikann í mætingu
þar sem ég var í vaktavinnu. Ég er í alla staði mjög ánægð með þjónustuna hjá
Promennt og á klárlega eftir að nýta mér það að fara á fleiri námskeið.“
Sólveig Pétursdóttir, bókhald – grunnur og Excel
Námið var fjölbreytt, skemmtilegt og mun án efa nýtast mér vel í framtíðinni.
Ég var í fullri vinnu með náminu, en námið var svo vel uppsett að það gekk
allt saman vel upp. Promennt fær fullt hús stiga hjá mér, skólinn er með
fyrsta flokks kennara og starfsfólk. Takk fyrir mig.
Sonja G. Ólafsdóttir, markaðs- og sölunám, 2013
Brot af námsúrvali Promennt.
Sjá nánar á promennt.is