Fréttablaðið - 12.05.2014, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 12.05.2014, Blaðsíða 1
FRÉTTIR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Mánudagur 14 BLÓM OG BLÍÐANú er tíminn fyrir vorverkin í garðinum. Hreinsa beð og bera á pallinn. Gott er að hafa allt tilbúið til að snæða utandyra þegar sólin skín og hitatölur hækka. Tími sumarblómanna er að renna upp. Gaman er að raða þeim fallega saman í útipotta. N ú er komin viðbót við vörulínu Masterline á markað, sólarlínan Solaire og BB-krem fyrir hendur og fætur. Allar Masterline-vörurnar eru án parabena. Masterline-sólarlínan verndar hárið gegn skaðlegum áhrifum sólar, klórs og saltvatns. Vörurnar gefa hárinu þá vernd sem það þarf í sumar og halda raka og lit í hárinu.Þórunn Ívarsdóttir mælir bæði með sólarlínunni og BB-kreminu fyrir hendur og fætur. „Ég nældi mér í Repair-sjampóið frá Masterline en það hreinsar hárið vel eftir sólardag og gefur fallegan gljáa. Einnig á ég Spray Conditioner-hárnæringuna sem kemur í sprey-formi og maður þarf ekki að skola úr sem gefur auka næringu og raka og er einnig mjög gott flókasprey. Síðan er það uppá haldið mitt úr línunni en það er Protective Spray Oil sem er vörn í hárið áður en maður fer út í sólina. Hún verndar hárið og hárlitinn fyrir útfjólu- bláum geislum og neikvæðum áhrifum klórs og sjós. Mér finnst mjög góð lykt af vörunum og eru þær án parabena og SLES (sodium laureth sulfate) en ég er einmitt með ofnæmi fyrir SLES. Spreyið er eitthvað sem é skemmir fyrir að það veitir góðan raka um leið. Ilmurinn af kreminu er mildur og góður. Kremið skolast svo af í sturt- unni,“ segir Þórunn ALLT SEM ÞARF FYRIR SUMARIÐHALLDÓR JÓNSSON EHF. KYNNIR Masterline hefur nú bætt við vörulínu sína sólarlínu sem kallast Solaire og BB-kremum fyrir hendur og fætur. ÁNÆGÐ Þórunn er ánægð með Masterlin ö FASTEIGNIR.IS 12. MAÍ 2014 19. TBL. Fasteignamarkaðurinn hefur til sölu bjarta fimm herbergja efri sérhæð við Lindarbraut á Seltjarnarnesi. Íbúðin sem er fimm herbergja og 134,6 fm er í þríbýlishúsi og bíl- skúrsréttur fylgir. Gengið er upp flísalagðan stiga upp á efri hæð. Þar er sjón- varpshol með parketi og fata- skápum. Á svefngangi eru þrjú barnaherbergi og hjónaherbergi. Öll eru herbergi parketlögð og fata skápar í hjóna erbergi og Björt íbúð vi Lindarbraut Finndu okkur á Facebook Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Ásdís Írena Sigurðardóttir skjalagerð Brynjólfur Snorrason sölufulltrúi Bogi Pétursson lögg.fasteignasali Gústaf Adolf Björnsson lögg. fasteignasali Stefán Már Stefánsson sölufulltrúi Guðbjörg G. Blöndal lögg. fasteignasali Suðurlandsbraut 22 | Opið mán. – fös. frá kl. 9–17 | www.heimili.is Elín Viðarsdó r Lögg. fasteignasali Safamýri 47 Vantar eignir á skrá Frí verðmat Sér inngang Opið hús þriðjudaginn 13. maí kl. 18:00-18:30 19,9m 2 SÉRBLÖÐ Fasteignir | Fólk Sími: 512 5000 12. maí 2014 110. tölublað 14. árgangur SKOÐUN Guðmundur Andri Thorsson um Eurovision, fordóma og fjölbreytni. 15 MENNING Sjö verkefni hlutu styrk úr Hönnunar- sjóði Auroru í ár. 22 SPORT Man. City er Englands meistari en Liver- pool fékk silfur. 26 rjóminn af sýrða rjómanum gottimatinn.is NÝTT Sími 512 4900 landmark.is FLJÓTLEGT OG ÞÆGILEGT FJÁRMÁL Í tillögum um framtíðar- skipan húsnæðismála, sem félags- og húsnæðismálaráðherra kynnti á þriðjudaginn, segir að stefnt skuli að því að varanlega verði hægt að nýta séreignarsparnað til fast- eigna kaupa. Kára Arnóri Kárasyni, framkvæmdastjóra lífeyrissjóðsins Stapa, líst illa á tillögurnar. „Það er nokkurn veginn verið að ganga af viðbótarlífeyris- sparnaðar kerfinu dauðu. Þetta er ekki lífeyrissparnaður ef þetta á að vera varanlegur valkostur. Að mínu viti kemur það ekki til álita að lífeyrissjóðir séu nýttir í að inn- heimta iðgjöld af launagreiðendum til þess að greiða einhverjum lána- stofnunum fyrir einstaklinga. Líf- eyrissjóðirnir eru ekki til þess. Ef menn vilja búa til eitthvað sem heitir húsnæðissparnaður á það ekki að fara í gegnum lífeyrissjóð- ina,“ segir Kári Arnór. Þórey S. Þórðardóttir, fram- kvæmdastjóri Landssamtaka líf- eyrissjóða, hefur einnig efasemdir. „Það vekur spurningar að lagt sé til að séreignarsparnaðarkerf- inu verði nánast breytt í varan- legt húsnæðissparnaðarkerfi. Það er andstætt upphaflegu hugmynd- inni sem gengið var út frá með stofnun viðbótarlífeyrissparnaðar- kerfis,“ segir Þórey og bætir við að Landssamtök lífeyrissjóða muni stofna starfshóp á næstu dögum til að fara yfir tillögurnar og áhrif þeirra á lífeyrissjóðina. Í tillögunum kemur einnig fram að stefnt skuli að því að ný neyt- endalán til fasteignakaupa verði óverðtryggð. Verðtryggð skulda- bréf Íbúðalánasjóðs eru einn stærsti eignaflokkur lífeyrissjóða. Verði fasteignalán ekki lengur verðtryggð mun Íbúðalánasjóður eða arftaki hans ekki gefa út verð- tryggð skuldabréf. Því segir Kári: „Ef það verða engar útgáfur af verð tryggðum skuldabréfum mun það gera okkur erfiðara um vik að greiða verð- tryggðan lífeyri.“ Kári bendir einnig á að verðtrygging sé mjög víðtæk í íslensku samfélagi. „Eðlilegast væri, ef afnema á verðtryggingu af einum lið, að taka hana út úr öðrum liðum líka. Vandamál lífeyrissjóðanna er að allar okkar skuldbindingar eru verðtryggðar en ekki nema um helmingur af eignunum er verð- tryggður,“ segir Kári Arnór. - ih Tillögur sagðar kollvarpa séreignarsparnaðarkerfinu Framkvæmdastjóri lífeyrissjóðsins Stapa segir tillögur um framtíðarskipan húsnæðismála ganga af séreignar- sparnaðarkerfinu dauðu. Framkvæmdastjóri Landsamtaka Lífeyrissjóða tekur í svipaðan streng. LÍFIÐ Natasha Monay Royal er með götudansinn í blóðinu. 30 Bolungarvík 3° NA 6 Akureyri 4° NA 3 Egilsstaðir 4° A 4 Kirkjubæjarkl. 6° SA 3 Reykjavík 8° S 6 Hæg breytileg átt víða um land og súld á köflum SV- og V-lands. Hiti á bilinu 2-11 stig, hlýjast SV-lands. 4 Þetta er ekki lífeyris- sparnaður ef þetta á að vera varanlegur valkostur. Kári Arnór Kárason, framkvæmdastjóri lífeyrissjóðsins Stapa. VORVERK Í REYKJAVÍK Garðeigendur eru í óðaönn að koma lóðum sínum úr vetrarhamnum enda skriður kominn á vorið og sumarið á næsta leiti. Trjágreinabingurinn hjá Sorpu í Gufunesi var orðinn býsna myndarlegur síðdegis í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL Fordæma kosningu Úkraínustjórn og Vesturlönd for- dæma kosningu um sjálfstæði tveggja héraða í Úkraínu. Efna á til atkvæðagreiðslu um næstu helgi um innlimun héraðanna í Rússland. 8 Skoða lög um myglusveppi Lög og reglur verða tekin til skoðunar af starfshópi vegna myglusveppa og tjóns af völdum þeirra. Dæmi um að fólk missi aleigu sína meðan aðrir missa heilsuna. 6 Vilja samning á borðið Hafnar- fjarðar bær hefur krafið Stálskip um afrit af kaupsamningi vegna sölu fyrir- tækisins á togaranum Þór Hf-4. 6 Upplausn í Nígeríu Flóttamanna- stofnun Sameinuðu þjóðanna segir að flótta manna straumurinn frá Nígeríu muni aukast mjög á næstunni vegna ofbeldisverka Boko Haram. 12 KÓPAVOGUR Næst besti flokkurinn í Kópavogi gagnrýnir að umboðs- maður Sjálfstæðisflokksins, Bragi Michaelsson, óski eftir því við kjör- stjórn að fá meðmælendalista ann- arra framboða. Það lýsi miklu van- trausti á störf kjör stjórnar. „Leyfum við okkur að efast um að tilgangur beiðni Braga Michaels- sonar sé ærlegur heldur séu hér á ferðinni gamaldags aðferðir í anda austurþýsku leyniþjónustunnar Stasi, til þess að stunda persónu- njósnir um kjósendur,“ segir í yfir- lýsingu. „Okkur ber skylda til að sjá til þess að meðmælendur og meðmæli með öllum framboðum séu rétt,“ svarar Bragi og útskýrir að list- arnir gagnist í kosningaundirbún- ingnum. „Mér finnst engin ástæða þess að Sjálfstæðisflokkurinn sé að hafa samband við fólk sem hefur mælt með öðrum framboðum.“ - gar Næst besti flokkurinn í Kópavogi sakar sjálfstæðismenn um njósnir: Skylt að kanna meðmælendur SAMGÖNGUMÁL Icelandair kennir skæruhernaði flugmanna um að 21 flug félagsins hafi fallið niður í gær. Hafsteinn Pálsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflug- manna, hafnar því en segir Ice- landair hafa fellt niður fjögur flug þrátt fyrir að hafa mannaða áhöfn. Upplýsingafulltrúi Icelandair, Guðjón Arngrímsson, neitar því. Hann segir málið eiga sér eðli- legar skýringar. Guðjón bætir við að flug muni geta fallið niður með stuttum fyrir vara ef samningar nást ekki. Þó er ekki gert ráð fyrir að flug falli niður í dag. Samningafundur verður hjá ríkissáttasemjara í dag. Guðjón segir launakröfur flugmanna mjög háar. Innanríkisráðherra útlokar ekki að setja lög á verkfallið. -ih/sjá síðu 4 Launadeilur hjá Icelandair: Kenna hvorir öðrum um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.