Fréttablaðið - 04.06.2014, Blaðsíða 25
Nasofan nefúðinn inniheldur barksterann fluticason própíónat. Barkster-ar eru mjög virk bólgueyðandi efni sem hindra myndun ýmissa boðefna í ónæmiskerfinu, m.a. í ofnæmi. Einkenni frá nefi vegna ofnæmis geta verið
nefstífla, nefrennsli, kláði í nefi og hnerri. Með því að gefa barkstera staðbund-
ið í nef er hægt að hafa áhrif á þessi algengu ofnæmiseinkenni frá nefi.
Ráðlagður skammtur fyrir fullorðna, 18 ára og eldri, er 1-2 úðaskammtar
í hvora nös einu sinni á dag, helst að morgni. Auka má skammt í mest 2
úðaskammta í hvora nös tvisvar á dag þar til einkenni minnka og halda þá
áfram að nota venjulegan skammt.
Það getur tekið nokkra daga fyrir lyfið að virka þrátt fyrir reglulega
notkun. Þegar bati hefur náðst á að halda áfram að nota minnsta skammt
sem þarf til að hafa stjórn á einkennum. Ráðlagt er að hefja meðferð við
frjókornaofnæmi eins fljótt og hægt er, jafnvel áður en frjókornatímabilið
hefst.
Nasofan nefúðinn fæst án lyfseðils á góðu verði í öllum apótekum. Án ávís-
unar frá lækni er Nasofan eingöngu ætlað einstaklingum 18 ára og eldri. Mik-
ilvægt er að lesa fylgiseðil lyfsins fyrir notkun og kynna sér notkunarleiðbein-
ingar og helstu varúðarreglur. Stutta samantekt um lyfið má sjá hér á eftir.
NÝR NEFÚÐI GEGN
OFNÆMISBÓLGUM
LYFIS KYNNIR Nýtt í lausasölu. Nasofan-nefúða. Í fyrsta
sinn á Íslandi fæst nú nefúði í lausasölu í apótekum sem
inniheldur barkstera og notaður er við árstíðabundnum
ofnæmisbólgum í nefi. Sambærileg lyf hafa hingað til
eingöngu verið fáanleg gegn ávísun læknis.
914 METRAR
Fjölmargir ganga á Esjuna yfir sumarið. Hæsti
tindur hennar er 914 metrar. Hlíðar
fjallsins þykja nokkuð brattar og því
ber það vott um ágætis úthald og þol
að komast án mikilla vandkvæða á
toppinn.
FÆST ÁN LYFSEÐILS
Nasofan-nefúðinn inniheld-
ur barksterann flut icason pró-
píónat og er fyrsta og eina lyfið
sinnar tegundar sem fæst án
lyfseðils á Íslandi.
NOTKUN
Notast við nef-
stíflu, nefrennsli,
kláða í nefi og
hnerra.
DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI
SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS
Taka 12 Kg · Hljóðlát
Stórt op > auðvelt að hlaða
Sparneytin amerísk tæki.
<Þvottvélin tekur
heitt og kalt vatn Afkastamikill
þurrkari >
Þvottavél Þurrkari12 kg
Amerísk
gæðavara
Amerísk
gæðavara
Heyrðu umskiptin
Fáðu heyrnartæki
til reynslu
Okkar markmið: Að allir íslendingar heyri vel.
Fáðu heyrnartæki
til reynslu
Okkar markmið: Að allir íslendingar heyri vel.
Fyrstu heyrnartækin
sem tengjast þráðlaust
við snjalltæki
Heyrðu
umskiptin
Fáðu heyrnart i
til reynsl
www.gengurvel.is
PRO STAMINUS
ÖFLUGT NÁTTÚRULEGT EFNI FYRIR KARLMENN
Pissar þú oft á
nóttunni?
Er bunan orðin
kraftlítil?
PRO STAMINUS er spennandi nýjung
sem er fyrst og fremst ætluð karlmönnum
sem hafa einkenni góðkynja stækkunar á
blöðruhálskirtli sem getur valdið
vandræðum við þvaglát.
PRO STAMINUS fæst í flestum apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum stórmarkaða
P
R
E
N
T
U
N
.IS
afsláttur
Ábendingahnappinn má finna á
www.barnaheill.is
● NEFSTÍFLA
● NEFRENNSLI
● KLÁÐI Í NEFI
● HNERRI