Fréttablaðið - 04.06.2014, Síða 40

Fréttablaðið - 04.06.2014, Síða 40
4. júní 2014 MIÐVIKUDAGUR| TÍMAMÓT | 20TÍMAMÓT Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@365.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000. Elskuleg móðir mín, tengdamóðir og amma, SESSELJA INGÓLFSDÓTTIR Álftamýri 56, Reykjavík, lést sunnudaginn 25. maí á líknardeildinni í Kópavogi. Útför hennar fer fram frá Háteigskirkju þriðjudaginn 10. júní kl. 13.00. Ingólfur Sigurðsson, Þórdís Arnardóttir, Ásta, Guðný og Úlfur. Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, EDDA KRISTÍN CLAUSEN Hólmvaði 8, 110 Reykjavík, lést mánudaginn 2. júní. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 6. júní kl. 13.00. Viggó Sigfinnsson Sigfinnur Viggósson Þorbjörg Kristjánsdóttir Ólafur Viggósson Sesselja Jónsdóttir Jóna Harpa Viggósdóttir Þráinn Haraldsson Vala, Sigursveinn, Edda, Freyja, Rakel, Bára, Arna, Kristján og Kári. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, AXEL HENRY BENDER lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut sunnudaginn 1. júní. Útförin fer fram frá Bústaðakirkju þriðjudaginn 10. júní kl. 13.00. Vigdís Baldursdóttir Fjóla D. Bender Steven Dolan Íris Bender Guðmundur Kristján Bender Helga B. Jóhannesdóttir afa- og langafabörn. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærrar eiginkonu, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, GUÐLEIFAR KRISTJÁNSDÓTTUR Staðarhvammi 7, Hafnarfirði. Helgi Hermann Eiríksson Halldóra Kristín Helgadóttir Samúel Guðmundsson Eiríkur Þór Helgason Cecilia Nfono Mba Ívar Helgason barnabörn og barnabarnabörn. Faðir okkar, tengdafaðir og afi, ÓLAFUR SVEINBJÖRNSSON húsasmíðameistari, verður jarðsunginn frá Fíladelfíukirkjunni Hátúni fimmtudaginn 5. júní kl. 11.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á líknarstofnanir. Davíð Ólafsson Einar Ólafsson Rúnar Ólafsson tengdadætur og barnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, MARGRÉT ÓLAFSDÓTTIR húsmóðir, Ægisíðu 78, Reykjavík, andaðist á heimili sínu, laugardaginn 24. maí. Útförin fer fram frá Neskirkju miðvikudaginn 4. júní kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Ljósið - endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda og aðstandendur þeirra. Vilhjálmur Svan Jóhannsson Sesselja R. Henningsdóttir Valgerður Jóhannsdóttir Jakob H. Magnússon Ólafur Jóhannsson Helga Sigurðardóttir Laufey Jóhannsdóttir Jan Bernstorff Thomsen Þráinn Jóhannsson Erna Andreassen barnabörn og barnabarnabörn. Elsku konan mín og mamma okkar, amma og langamma, SVAVA JÓHANNSDÓTTIR Rein í Eyjafjarðarsveit, sem lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri að morgni föstudagsins 30. maí verður jarðsungin frá Munkaþverá föstudaginn 6. júní klukkan 13.30. Valdimar Gunnarsson Sigríður Valdimarsdóttir Hjörvar Harðarson Sigrún Valdimarsdóttir Steindór Guðmundsson Signý Valdimarsdóttir Valþór Freyr Þráinsson Örvar, Arna og Amelía, Agla, Orri, Sverrir, Starri, Skorri, Valdimar Óli og Sigrún Stella. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, KARL SÆMUNDUR SIGURÐSSON vélvirki, áður til heimilis að Brekkuhúsi 1, Hjalteyri, lést á Hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð aðfaranótt laugardagsins 31. maí. Jarðarförin verður auglýst síðar. Stefán Karlsson Nína Ingvarsdóttir Sigurbjörn Karlsson Sigurður Karlsson Sigurlaug Jóhannesdóttir Anna Jóna Karlsdóttir Aðalbjörn Sverrisson Ester Guðlaug Karlsdóttir Kristinn Georgsson Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, HALLDÓRA G. EINARSDÓTTIR Fífuseli 36, áður til heimilis að Efstasundi 6, Reykjavík, lést 2. júní. Útförin verður auglýst síðar. Skúli Jóhannsson Inga Birna Jóhannsdóttir Smith Roger Smith Kristinn Jóhannsson Denise O‘Donoghue Hjördís Jóhannsdóttir Bragi Ásgeirsson Ásdís Jóhannsdóttir Warren L. Gilsdorf Svanhildur Sigfúsdóttir Ásgeir Sverrisson barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar ástkærs föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, GUNNARS ÁGÚSTSSONAR frá Stærri-Bæ. Sérstakar þakkir til starfsfólks Áss í Hveragerði. Þorkell Gunnarsson Kristín Karólína Karlsdóttir Sigríður Laufey Gunnarsdóttir Brandur Matthíasson Jón Rúnar Gunnarsson Kristín Petrína Birgisdóttir Ágúst Gunnarsson Anna Margrét Sigurðardóttir Guðrún Gunnarsdóttir Árni Bjarkan Jónsson barnabörn og barnabarnabörn. Við þökkum vinum og vandamönnum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát ástkærrar eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, INGIBJARGAR KRISTJÁNSDÓTTUR Háagerði, Kjalarnesi. Einnig færum við starfsfólki krabbameins- deildar Landspítalans sérstakar þakkir fyrir hugulsemi sína og hlýju. Guðjón Hólm Guðbjartsson Hans Guðmundur Magnússon Hulda Margrét I. Magnúsdóttir Kristján Edilon Magnússon Hólmar Hólm Guðjónsson Ólafía Þyrí Hólm Guðjónsdóttir tengdabörn og barnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐRÚN HALLDÓRSDÓTTIR áður til heimilis að Vallarbraut 6, Reykjanesbæ, andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði fimmtu - daginn 29. maí. Útför hennar fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði fimmtudaginn 5. júní kl. 12.00. Guðrún Gunnlaugsdóttir Jón Gunnlaugsson Elín Einarsdóttir Halldór B. Gunnlaugsson Borgný Samúelsdóttir Sigrún Erla Gunnlaugsdóttir Karl Guðjónsson Leifur Gunnlaugsson Hugrún Gunnlaugsdóttir Sigurður Kristjánsson barnabörn og barnabarnabörn. Útför ástkærrar eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, SIGURLAUGAR ERLU JÓHANNESDÓTTUR hjúkrunarfræðings, frá Gauksstöðum, Garði, Þorragötu 9, Reykjavík, sem andaðist 28. maí, verður gerð frá Neskirkju fimmtudaginn 5. júní kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Mæðrastyrksnefnd eða aðrar hjálparstofnanir. Jón G. Tómasson Helga Matthildur Jónsdóttir Rafn B. Rafnsson Tómas Jónsson Áslaug Briem Sigríður María Jónsdóttir Björn Bjartmarz og barnabörnin. Á þessum degi árið 1989 fjölmenntu kínverskir hermenn á Torg hins himneska friðar í Peking og drápu hundruð stúd- enta við mótmæli og þúsundir til viðbótar voru handteknar. Sjö vikum áður hófu kínverskir stúdent- ar mótmæli á Torgi hins himneska friðar og er talið að allt að því milljón manns hafi safnast á torginu þegar mest var. Mótmælendur kröfðust afsagnar leiðtoga Kommúnistaflokksins og lýðræðislegra umbóta í stjórnkerfi landsins. Stjórnvöld gerðu nokkrar misheppnaðar tilraunir til að reka fjöldann á braut áður en herinn lét til skarar skríða. Þó að margir hafi vissulega átt von á að það myndi slá í brýnu milli mótmælenda og hersins kom ofsafengin árásin flestum í opna skjöldu. Mikill glundroði skapaðist þegar tug- þúsundir manna reyndu að flýja undan hermönnunum. Sumir börðust á móti og grýttu hermennina og kveiktu í bifreiðum þeirra og skriðdrekum. Erlendir erindrekar á staðnum töldu að að minnsta kosti 300 manns hefðu látið lífið í átökunum og allt að tíu þúsund hefðu verið handteknir. Sennilega verður aldrei endanlega ljóst hversu margir létu lífið þennan dag. ÞETTA GERÐIST 4. JÚNÍ 1989 Morðin á Torgi hins himneska friðar

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.