Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.06.2014, Qupperneq 2

Fréttablaðið - 07.06.2014, Qupperneq 2
7. júní 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 2FRÉTTIR 1➜10 SKOÐUN 12 HELGIN 16➜34 SPORT 60➜61 MENNING 48➜53 LÍFIÐ 54➜66 FIMM Í FRÉTTUM LAGSMENN Í LAXVEIÐUM OG BROT Í KIRKJU Bjarni Benediktsson setti í 78 cm „silfurgljáandi og grálúsuga“ hrygnu í Brotinu í Norðurá þegar hann og for- sætisráðherra opnuðu ána á fi mmtudagsmorgun. Ingibjörg Eiríksdóttir, sérfræðingur hjá Umhverf- isstofnun, telur að gróður- skemmdir í Friðlandinu að Fjallabaki af völdum utan- vegaaksturs geti verið allt að áratugi að jafna sig. Þórhildur Ólafsdóttir, fyrirliði ÍBV, lagðist í grein- ingu á knattspyrnuumfj öllun um karla og konur. Mun minna er talað um kvenna- boltann. Guðrún Björg Birgisdóttir, lögmaður fórnarlambs kynferðisofb eldis í Landa- kotsskóla, segir málið snúast um að kaþólska kirkjan viðurkenni brot sín. ➜ Geir Þorsteinsson sagði frá því að útboð á fl óðlýsingu Laugardalsvallar hefði ekki verið mögulegt vegna tímaskorts. Hann vill að borgin taki þátt í kostnaðinum. FERÐAÞJÓNUSTA Ferðamönnum fjölgar dag frá degi á Íslandi og eru Þingvellir einn af vinsælustu ferðamannastöðunum. Umhverfið á Þingvöllum er farið að láta á sjá vegna átroðnings. Stór sár hafa myndast á fjölförnum gönguleið- um við Almannagjá. Sigrún Magnúsdóttir, þing- flokksformaður Framsóknar- flokksins og formaður Þingvalla- nefndar, segir að nefndin hafi kannað aðstæður síðastliðinn mið- vikudag. „Þingvallanefnd þarf að hafa ákveðið fjármagn eins og allir aðrir. Sannarlega stendur það til hjá Þingvallanefnd að laga hlutina en fjölgun ferðamanna er auðvitað gríðarleg á þessu svæði. Þingvallanefnd fór síð- astliðinn miðvikudag að skoða aðstæður og við munum reyna hvað við getum að laga ástandið. Þingvallanefnd sinnir samt sem áður miklu fleiri hlutum en bara mold og salernum,“ segir Sigrún. „Það sem er kannski verkefnið er að komast fram fyrir fjölgunina og byggja upp í staðinn fyrir að vera alltaf að taka við þeim vanda- málum sem fjölgunin hefur í för með sér.“ Ferðamönnum fjölgaði mikið í maímánuði í ár miðað við árið í fyrra. tæplega 70 þúsund ferða- menn heimsóttu landið og mun ferðamannastraumurinn til lands- ins aukast til muna næstu vikurn- ar. Framkvæmdir eru nú hafnar við nýtt bílastæði á Þingvöllum fyrir bæði einkabíla og hópferðabíla. Sigrún nefnir einnig fleiri verk sem hafa verið framkvæmd. „Tvær stórar framkvæmdir var farið í síðasta haust. Annars vegar göngustíg við Öxarárfoss og útsýn- ispall við fossinn og hins vegar fyrri tenginguna upp á Hakið við Almannagjá, þetta tókst að ljúka við í fyrrahaust,“ segir hún. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum fékk aukningu á fjárlögum síð- asta árs og hefur Alþingi aukið fjármagn í verkframkvæmdir til að taka á móti þeim ferðamanna- fjölda sem fyrirhugaður er að heimsæki þjóðgarðinn á næstu árum. sveinn@frettabladid.is Traðkið heldur enn áfram á Þingvöllum Ferðamönnum á Þingvöllum fjölgar dag frá degi. Tugir þúsunda munu sækja staðinn heim og átroðningur er orðinn mikill. Sár eru farin að myndast í jarðveg- inn við Almannagjá af völdum ferðamanna. ÞINGVELLIR Sár virðast komin til að vera við Silfru. Mikilvægt er að beina ferða- mönnum á göngustíga. MYND/HÖRÐUR JÓNASSON Sannar- lega stendur það til hjá Þingvalla- nefnd að laga hlutina. Sigrún Magnúsdóttir, formaður Þingvallanefndar. ORKUMÁL Umhverfis- og auðlinda- ráðuneytið tilkynnti í gær að Orku- veitu Reykjavíkur (OR) hefði verið veitt undanþága til tveggja ára frá hertum kröfum í reglugerð um styrk brennisteinsvetnis í and- rúmslofti. Reglugerðin tekur gildi 1. júlí. Þá tilkynnti OR í gær að niðurdæling brennisteinsvetnis frá Hellisheiðarvirkjun á Hellis- heiði væri hafin. Gert er ráð fyrir að stöðin hreinsi 15–20% af brennisteinsvetninu og þar með minnka líkur á því að styrkur þess í andrúmslofti fari yfir mörk í byggð. Undanþágan felur í sér að Orku- veitan skuli uppfylla heilsuvernd- armörkin eins og þau er í dag, en í tilkynningu ráðuneytisins segir: „[R]áðuneytið telur rétt að reyna umrædda leið við niðurdælingu brennisteinsvetnis.“ Í hreinsistöðinni eru brenni- steinsvetni og koltvísýringur skil- in frá útblástursgufunni. Innan Orkuveitunnar er reiknað með að það taki nokkrar vikur eða mánuði að ná fullum tökum á tæknilegum rekstri stöðvarinnar. Samkvæmt þeirri verkefnisáætlun, sem unnið er eftir, er reiknað með að reka stöðina í eitt ár áður en metið er hvort þessi nýja aðferð ber tilsett- an árangur. Vísindamenn Orkuveitunnar telja að gangi þetta rannsóknar- og þróunarverkefni upp sé þetta umhverfisvænasta og hagkvæm- asta leiðin til að draga úr styrk brennisteinsvetnis í andrúmslofti. Það ræðst meðal annars af því að ekki er talið hagkvæmt, enn sem komið er, að vinna afurðir úr jarð- hitaloftinu. - shá Niðurdæling á brennisteinsvetni frá Hellisheiðarvirkjun hafin í tilraunaskyni: Orkuveitan fékk undanþáguna FJÖLSKYLDUJÓGA 16 Jóga og hugleiðsla fyrir alla fj ölskylduna í Viðey í dag. SKANNAÐU HÖFUÐBORGAR- SVÆÐIÐ Í SUMAR 26 Það er fullt af skemmtilegum stöðum að skoða í Reykjavík og nágrenni í sumar. HM Í NÆSTU VIKU 32 Nú styttist í stóru stundina í Brasilíu. SVIPMYNDIR AF MYNDLIST 34 Sjónum er beint að verkum myndlistarmannanna Rögnu Róbertsdóttur og Egils Sæbjörnssonar. ADAPTER KYNNIR NORRÆNA TÓNLIST 48 Níunda Frum-hátíðin á Kjarvalsstöðum. TILRAUN SEM SANNARLEGA TEKST 48 Jónas Sen féll fyrir Höfuðsyndinni. STYRKJA FÓRNARLÖMB FLÓÐANNA 53 Sumartónleikar og reggí á Ingólfstorgi. BREYTT FORYSTA OG KERFISBREYTINGAR 12 Þorsteinn Pálsson um úrslit sveitarstjórnarkosninganna. SVALANDI DRYKKIR Í STEIKJ ANDI HITA 54 Uppskrift ir að þremur girnilegum sumardrykkjum. SNYRTIBUDDAN 54 Kíkt í snyrtiveski leik- og söngkonunnar Ritu Ora. JANE FONDA VERÐLAUNUÐ 59 Svipmyndir frá AFI-verðlaunahátíðinni. HANNAÐI PONSJÓ FYRIR PÆJUMÓTIÐ 66 Erna Bergmann hannaði ponsjó fyrir efnilegar knattspyrnustúlkur. STEFNIR KAÞÓLIKKUM 4 Maður sem beittur var kynferðislegu ofb eldi í Landakotsskóla hyggst stefna kaþólsku kirkjunni fái hann ekki afrit af gögnum kirkjunnar um hann. RÍKI HLERA 6 Fjarskiptarisinn Vodafone kveðst vilja stemma stigu við hlerunum stjórnvalda víða um heim. Í nokkrum löndum hafa stjórnvöld óheft an aðgang að símkerfum. NOREGUR HENTAR ÍSLAM 6 Samfélagsgerðin í Noregi fellur miklu betur að gildum íslamstrúar en samfélagsgerðin í Sádi-Arabíu og Íran, segja nokkrir af helstu íslamfræðingum heims. Á HELLISHEIÐI Gert er ráð fyrir að hreinsun haldi mengun í byggð undir mörkum. MYND/OR GUÐJÓN VALUR TIL SPÁNAR 60 Guðjón Valur Sigurðsson skrifaði undir hjá spænska stórveldinu Barcelona í gær. STRÁKARNIR BETRI EN ÉG 61 Synir Jóns Arnórs Magnússonar eru betri en hann var á þeirra aldri.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.