Fréttablaðið - 07.06.2014, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 07.06.2014, Blaðsíða 8
7. júní 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 8 ÁSTAND HEIMSINS LÖGREGLA KANNAR AÐSTÆÐUR Í OBILIC Að minnsta kosti þrír létust og margir meiddust í gassprengingu í orkuveri nærri bænum Obilic í gær. Bærinn er í nágrenni Pristína, höfuðborgar Kósóvó. GRÓÐURSETT Í NICE Raoni Metuktire, höfðingi Kayapo-ætt- bálksins og baráttumaður fyrir réttindum indjána í Brasilíu, gróð- ursetur brasilíuvið (Jacaranda mimosifolia) eftir að hafa verið viðstaddur umhverfisverðlaunaafhendingu í Nice í suðaustur- hluta Frakklands í gær. Metuktire öðlaðist nokkra frægð fyrir aldarfjórðungi þegar hann ferðaðist og kom fram á tónleikum með breska popparanum Sting. Í tilefni af heimsmeistaramótinu í fótbolta hefur nú verið efnt til nýrrar tónleikaferðar. ENN ER MÓTMÆLT Í PALESTÍNU Átök brutust enn eina ferðina út milli hermanna Ísraels og íbúa á Vesturbakkanum í Palestínu í gær. Átökin urðu í kjölfar mótmæla þar sem mót- mælt var stækkun landtökubyggðar Ísraela í Hallamish og til stuðnings palestínskum föngum í hungurverkfalli. MÆTTUR Í HÁDEGISMAT Vladimír Pútín Rússlandsforseti klæðir sig í jakka sinn við komuna í hátíðarverð í Benouville- kastala í Normandí í norðvesturhluta Frakklands í hádeginu í gær. Þar komu þjóðarleiðtogar og önnur fyrirmenni saman til að minnast innrásar bandamanna (D-dagsins) í Normandi sem markaði vatnaskil í seinni heimsstyrjöldinni og var und- anfari þess að Frakkland var frelsað undan hernámi nasista. HITASVÆKJA Í RÚSSLANDI Unglingar nota tækifærið og kæla sig í gosbrunni í Gorky-garðinum í Moskvu í gær. Þar fór hitinn í 32 gráður á Celsíus þegar mest var. NORDICPHOTOS/AFP Á LESTARPALLI Í ÓDESSA Rúmlega fjögur hundruð börn frá munaðarleysingja- hælum í Lugansk-héraði í austurhluta Úkraínu komu í gær með lest til borgarinnar Ódessa við Svartahafið. Angela Merkel Þýskalandskanslari hefur sagt Rússa verða að „standa undir ábyrgð“ í að liðka fyrir lausn innanlandsdeilna í Úkraínu, en hún ræddi í gær við Pútín Rússlandsforseta við hátíðarhöld í tilefni af D-deginum í Evrópu. FRÉTTABLAÐIÐ/AFP 1 1 4 4 2 5 5 3 3 6 6 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.