Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.06.2014, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 07.06.2014, Qupperneq 42
| ATVINNA | Fræðsluþjónusta Hafnarfjarðar Þróunarfulltrúi leikskóla Staða þróunarfulltrúa leikskóla á Skólaskrifstofu Hafnarf- jarðar er laus til umsóknar. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar þjónar og hefur eftirlit með þeim menntastofnunum sem reknar eru af Hafnarfjarðarbæ og þar starfa sérhæfðir starfsmenn sem leitast við að veita faglega ráðgjöf og þjónustu sem hæfir hverju sinni. Mark- mið Skólaskrifstofunnar er að efla menntun í Hafnarfirði og styrkja gott skólastarf. Meginverkefni • Umsjón og eftirlit með faglegu starfi í leikskólum og ráðgjöf varðandi ýmsa rekstrarþætti. • Ráðgjöf vegna sérverkefna, þróunarverkefna og nýbreytnistarfa og miðlun þekkingar og nýjunga á sviði leikskólamála. • Gerð stefnumarkandi tillagna um nýjungar í leikskólastarfi. • Veita fræðslu og stuðla að samstarfi og upplýsingamiðlun til leikskóla og á milli leikskóla. Hæfniskröfur • Þróunarfulltrúi leikskóla skal vera leikskólakennari með framhaldsmenntun á sviði uppeldis- og/eða kennslufræði. Meistarapróf æskilegt. • Reynsla af stjórnun leikskóla æskileg. • Jákvæðni gagnvart breytingum/nýjungum í leikskólastarfi, jafnt innara starfi sem og rekstrarformi. • Lipurð í mannlegum samskiptum. • Reynsla og/eða þekking á SMT- skólafærni æskileg. Þróunarfulltrúi leikskóla vinnur í nánu samstarfi við þróunarfulltrúa grunnskóla en rík áhersla er lögð á heild- stæða þjónustu við leik- og grunnskóla og aðrar stofnanir á fræðslusviði. Næsti yfirmaður þróunarfulltrúa er sviðsstjóri fræðsluþjónustu. Nánari upplýsingar um starfið veitir sviðsstjóri fræðsluþjó- nustu/fræðslustjóri,Magnús Baldursson, í síma 585 5800, netfang magnusb@hafnarfjordur.is Um kaup og kjör fer samkvæmt kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Umsókn þarf að innihalda yfirlit um menntun og reynslu og skal skilað á Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, Linnetsstíg 3, 220 Hafnarfjörður eða á netfangið magnusb@hafnarfjordur.is eigi síðar en 23. júní 2014. Samkvæmt jafnréttisstefnu Hafnarfjarðarbæjar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um störfin. Sviðsstjóri fræðsluþjónustu Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í skurðlækningum með undirsérgreinina efri meltingarfæraskurðlækningar. Starfshlutfall er 100% og veitist starfið frá 1. október 2014 eða eftir nánara samkomulagi. Helstu verkefni og ábyrgð » Sérfræðistörf í samráði við yfirlækni sérgreinarinnar, s.s. greining, meðferð og eftirfylgd sjúklinga með vandamál er tengjast sérgreininni, m.a. þátttaka í göngudeildarþjónustu og samráðskvaðningum » Kviðsjáraðgerðir og opnar krabbameinsaðgerðir á efri hluta meltingarvegar » Þátttaka í bakvöktum sérgreinarinnar » Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samráði við yfirlækni Hæfnikröfur » Íslenskt sérfræðileyfi í svæfinga- og gjörgæslulækningum » Góð reynsla af kviðsjáraðgerðum » Víðtæk reynsla af kviðsjáraðgerðum og opnum krabbameinsaðgerðum á efri hluta meltingarvegar » Reynsla í kennslu og vísindavinnu æskileg en ekki skilyrði » Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og Læknafélags Íslands. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 23. júní 2014. » Upplýsingar veitir Páll Helgi Möller, yfirlæknir, netfang pallm@landspítali.is, sími 543 1000. » Umsóknum fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt sérprentun eða ljósriti af greinum sem umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað. » Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast, í tvíriti, LSH skrifstofu skurðlækningasviðs 13A Hringbraut. » Mat stöðunefndar læknaráðs Landspítala byggist á innsendum umsóknargögnum. » Viðtöl verða við umsækjendur og ákvörðun um ráðningu í starfið byggir einnig á þeim. » Fullt starf (100%) er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. yfirlýsingu LSH vegna kjarasamnings sjúkrahúslækna dags. 2. maí 2002, sbr. breytingu 5. mars 2006. SKURÐLÆKNINGASVIÐ Sérfræðilæknir Laus eru til umsóknar tvö störf sérfræðilækna í svæfinga- og gjörgæslulækningum á Landspítala. Starfsvettvangur innan spítalans verður einkum við Hringbraut en einnig í Fossvogi. Starfshlutfall er 100% og veitast störfin frá 1. september 2014 eða eftir nánara samkomulagi. Til greina kemur að önnur staðan verði tvær hlutastöður. Helstu verkefni og ábyrgð » Sérfræðistörf í samráði við yfirlækna sérgreinarinnar, s.s. vinna á skurðstofum, gjörgæslu, móttöku, við svæfingar á útstöðvum sjúkrahússins, bráðameðferð og meðhöndlun bráðra og langvinnra verkja » Þátttaka í bakvöktum og bundnum staðarvöktum samkvæmt vaktafyrirkomulagi sérgreinarinnar » Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samráði við yfirlækna og prófessor Hæfnikröfur » Íslenskt sérfræðileyfi í svæfinga- og gjörgæslulækningum » Frekari sérhæfing í barnasvæfingum og/eða gjörgæslulækningum er æskileg en ekki skilyrði » Reynsla í kennslu og vísindavinnu er æskileg en ekki skilyrði » Vilji til frekari sérhæfingar í samráði við yfirlækna deildarinnar » Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og Læknafélags Íslands.Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 23. júní 2014. » Upplýsingar veitir Gísli Vigfússon, yfirlæknir, netfang gislivig@landspítali.is, sími 543 1000. » Umsóknum fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt sérprentun eða ljósriti af greinum sem umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað. » Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast, í tvíriti, LSH skrifstofu skurðlækningasviðs 13A Hringbraut. » Mat stöðunefndar læknaráðs Landspítala byggist á innsendum umsóknargögnum. » Viðtöl verða við umsækjendur og ákvörðun um ráðningu í starfið byggir einnig á þeim. » Fullt starf (100%) er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. yfirlýsingu LSH vegna kjarasamnings sjúkrahúslækna dags. 2. maí 2002, sbr. breytingu 5. mars 2006. SKURÐLÆKNINGASVIÐ Sérfræðilæknar Starfssvið: Ráðning og þjálfun starfsfólks Umsjón og skipulag á vinnu starfsmanna Launavinnsla og skráning Samskipti við viðskiptavini Hæfniskröfur: Jákvæðni Reynsla af stjórnun er kostur Færni í mannlegum samskiptum Ríkir skipulagshæfileikar og þjónustulund Geta unnið sjálfstætt Hreint sakavottorð Háskólamenntun er kostur Þjónustustjóri Sólar ehf sem sérhæfir sig í ræstingum og fasteignaumsjón óskar eftir að ráða þjónustustjóra til starfa. Um er að ræða skemmtilegt og lifandi starf. Vinnutími er mjög sveigjanlegur og mikið um mannleg samskipti. Viðkomandi fær bíl og síma til umráða. Sótt er um starfið á heimasíðu www.vinna.is undir „Þjónustustjóri 566245“. Allar frekari upplýsingar fást hjá Vinna.is í síma 511-1144. Við hvetjum jafnt karla sem konur til að sækja um. Sólar er ört vaxtandi þjónustufyrirtæki í sérflokki á sviðið alhliða fasteignaumsjónar. Við leggjum áherslu á umhverfisvæna og mannlega nálgun í okkar störfum. Hjá okkur starfa yfir 150 frábærir starfsmenn. www.solarehf.is 7. júní 2014 LAUGARDAGUR2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.