Fréttablaðið - 07.06.2014, Blaðsíða 44
| ATVINNA |
Oddi leitar að öflugri manneskju í starf
aðalbókara til að stýra og skipuleggja upp-
gjör fyrirtækisins. Aðalbókari er yfirmaður
reikningshalds og stýrir mikilvægum þætti
bókhaldsvinnslu fyrirtækisins. Aðalbókari
gerir mánaðarleg uppgjör í samráði við fjár-
málastjóra, sérfræðinga á fjármálasviði
og endurskoðanda félagsins.
Fjármálasvið Odda tilheyrir Kvos, sem er
móðurfélag Odda, en það er eitt stærsta
framleiðslufyrirtæki landsins. Hjá Odda
starfa um 300 manns, sem sinna 3.500
kröfuhörðum viðskiptavinum. Um 70%
umsvifa fyrirtækisins eru á sviði umbúða-
framleiðslu – einkum úr bylgjupappír,
kartoni og plasti, en 30% felast í fjölbreyttri
prentþjónustu.
STARFSSVIÐ
· Umsjón með skráningu fylgiskjala
· Afstemmingar
· Uppgjör
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR
· Viðskiptafræðimenntun er kostur
· Reynsla af sambærilegu starfi
· Nákvæmni í vinnubrögðum
· Lipurð og ljúfleiki í samskiptum
· Þjónustulund og gott viðmót
Oddi er fjölskylduvænt og jafnréttissinnað
fyrirtæki, sem býr vel að starfsfólki og leggur
mikla áherslu á mannauð, símenntun og þróun
í starfi.
AÐALBÓKARI hjá frábæru framleiðslufyrirtæki
Umsóknarfrestur er til og með 16. júní. Sækið um starfið á vefsvæði Odda. Farið verður
með umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Ína Edda Þórsdóttir, fjármálastjóri Kvosar og Odda,
í 515-5000 eða ina@kvos.is.
Oddi – umhverfisvottað fyrirtæki. Höfðabakka 7, 110 Reykjavík, sími 515 5000, www.oddi.is
Upplýsingar veita:
Leifur Geir Hafsteinsson
leifurgeir@hagvangur.is
Elísabet Sverrisdóttir
elisabet@hagvangur.is.
Umsóknarfrestur er til og
með 15. júní nk.
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is
Umsóknum skal fylgja ítarleg
ferilskrá og kynningarbréf.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Framleiðslustjóri
Helstu verkefni
• Framleiðsluáætlanagerð og frávikagreining
• Viðhaldsstjórn, innkaupastýring og vörustjórnun
• Gerð og framkvæmd viðhaldsáætlunar
• Samskipti við birgja um viðhald og eftirlit með
viðhaldskostnaði
• Birgðastaða og eftirlit með hráefnisbirgðum
• Tillögugerð að innkaupum
• Starfsmannahald og verkstjórn
Þekkt og öflugt framleiðslufyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða framleiðslustjóra
til starfa sem fyrst.
Framleiðslustjóri er einn af lykilstjórnendum fyrirtækisins og ber mikla ábyrgð.
Um krefjandi starf er að ræða sem gefur öflugum aðila möguleika á að hafa
áhrif á þróun vaxandi fyrirtækis.
Hæfnis- og menntunarkröfur
• Farsæl stjórnunarreynsla tengd framleiðslu og/eða viðhaldi
• Menntun í verkfræði, tæknifræði eða vélstjórn
• Reynsla og þekking á gæðamálum
• Góð kunnátta í ensku og norðurlandamáli
Eiginleikar
• Sterkir leiðtogaeiginleikar
• Góð greiningarhæfni
• Framúrskarandi samskiptahæfileikar
540 2000 | penninn@penninn.is | www.penninn.is | www.eymundsson.is
Áhugasamir vinsamlegast sendið umsóknir
og fyrirspurnir á atvinna@penninn.is fyrir
18.júní nk.
Um framtíðarstarf er að ræða og er æskilegt
að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Má bjóða þér kaffi?
Þjónustufulltrúi í fyrirtæjaþjónustu Pennans.
• Menntun í rafeindavirkjun er kostur
• Rík þjónustulund
• Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
• Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður í
vinnubrögðum og úrlausnagóður.
• Heimsóknir til viðskiptavina
• Vinna að uppsetningu kaffivéla og vatnsvéla
• Léttar viðgerðir
• Kennsla og þjálfun í notkun búnaðar
• Önnur tilfallandi verkefni
Starfssvið: Menntunar- og hæfniskröfur
Laugavegi 77
Smáralind
Strandgötu 31, Hafnarfirði
Keflavík - Sólvallagötu 2
Austurstræti 18
Skólavörðustíg 11
Kringlunni
Álfabakka 14b,
Penninn - Hallarmúla 4
Akranesi - Dalbraut 1
Ísafirði - Hafnarstræti 2
Akureyri - Hafnarstræti 91-93
Vestmannaeyjum - Faxastíg 36
7. júní 2014 LAUGARDAGUR4