Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.06.2014, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 07.06.2014, Qupperneq 50
| ATVINNA | Lögfræðingur » með áhuga á umhverfismálum Hjá Umhverfisstofnun er laust til umsóknar starf lögfræðings. Í boði er krefjandi starf í frjóu um- hverfi sérfræðinga þar sem gildin fagmennska, samvinna, framsýni og virðing eru höfð að leiðar- ljósi. Ítarlegri upplýsingar um starfið og hæfniskröfur til þess er að finna á starfatorg.is og umhverfisstofn- un.is/storf_i_bodi/ Umsóknarfrestur er til og með 23. júní 2014. Umsóknir skulu sendar til Umhverfisstofnunar, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík eða á netfangið umhverfisstofnun@umhverfisstofnun.is Akureyri - Egilsstaðir - Hella - Ísafjörður Mývatn - Patreksfjörður - Reykjavík Snæfellsnes - Vestmannaeyjar FAGMENNSKA SAMVINNA FRAMSÝNI VIRÐING HRAFNISTA Reykjavík I Kópavogur I Reykjanesbær kopavogur.is Kópavogsbær Leikskólinn Rjúpnahæð Ert þú matreiðslumaðurinn sem við erum að leita að? Leikskólinn Rjúpnahæð óskar eftir metnaðar- fullum og drífandi matreiðslumanni sem hefur áhuga á að skapa bragðgóðan og næringarríkan mat handa mikilvægustu þegnum landsins ,,börnunum okkar“. Við leggjum mikla áherslu á að allur matur sé búin til frá grunni á staðnum og nýbakað heimagert brauð. Fyrir réttan aðila er boðið upp á skemmtilegt og skapandi starfsumhverfi, stuðning í starfi, góðan og fjölskylduvænan vinnutíma og eitt besta samstarfsfólk sem völ er á Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 30. júní 2014. Nánari upplýsingar veita Hrönn Valentínusdóttir, leikskólastjóri og Vigdís Guðmundsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri í síma 570-4240. Einnig má senda fyrirspurnir á rjupnahaed@kopavogur.is Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga Náms – og kennsluráðgjafi Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir laust til umsóknar starf náms- og kennslu- ráðgjafa. Um er að ræða 100% starf í þjónustu við grunn- og leikskóla sveitarfélaganna á Snæfellsnesi, þ.e. Snæfellsbæjar, Grundar- fjarðarbæjar, Stykkishólmsbæjar, Helgafellssveitar og Eyja- og Miklaholtshrepps. Starfssvið • Námsráðgjafi grunnskóla • Kennsluráðgjafi grunn- og leikskóla • Ráðgjöf til skólastjórnenda, foreldra og annarra samstarfsaðila • Þverfagleg teymisvinna starfsmanna FSS • Stefnumótun og umsjón endurmenntunar skólastofnana Hæfniskröfur • Starfsbundin réttindi náms,- kennsluráðgjafa eða önnur sambærileg háskólamenntun er nýtist í tilgreindu starfi • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Samskipta- og samstarfshæfni Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga, Kennarasam- bands Íslands eða viðkomandi stéttarfélags. Umsókn er tilgreini menntun, fyrri störf, 2 umsagnaraðila ásamt sakavottorði berist Sveini Þór Elinbergssyni, forstöðumanni Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga, Klettsbúð 4, 360 Snæfellsbæ fyrir 26. júní n.k. Frekari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 861 7802 , netfang: sveinn@fssf.is. Sérkennsluráðgjafi við Flensborg Skólinn auglýsir eftir sérkennsluráðgjafa í 50% starf. Ráðgjafinn vinnur með greiningar vegna námserfiðleika nemenda og veitir nemendum, kennurum og foreldrum ráðgjöf. Umsóknarfrestur til og með 14. júní. Sjá nánar á Starfatorgi eða hjá skólameistara, Magnúsi Þorkelssyni, maggi@flensborg.is. Matráður 100% Ritari/ritarar 100% ( eða 2 x 50%) Iðnskólinn í Hafnarfirði óskar eftir að ráða matráð eða starfs- mann til starfa við mötuneyti skólans frá 1. ágúst 2014. Starfið felst í að sjá um að hafa á boðstólum morgunverð, hádegis- verð og síðdegiskaffi fyrir nemendur og starfsfólk. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu á rekstri mötuneytis. Iðnskólinn í Hafnarfirði óskar eftir að ráða ritara til starfa á skrifstofu skólans frá 1. ágúst 2014. Til greina kemur að ráða eina manneskju í fullt starf eða tvær manneskjur í hlutastörf. Í starfinu felst símsvörun og öll almenn skrifstofuþjónusta við stjórnendur, kennara og nemendur auk þess að vinna við skjalagerð og vistun. Næsti yfirmaður ritara er fjármálastjóri. Umsókn þarf ekki að vera á sérstöku eyðublaði. Með umsókn skal fylgja ítarlegar upplýsingar um fyrri störf, meðmælen- dur og menntun. Umsóknir skal senda til skólameistara á netfangið arsaell@idnskolinn.is eða á heimilisfang skólans; Iðnskólinn í Hafnarfirði, Flatahrauni 12, 220 Hafnarfjörður. Umsóknarfrestur er til 23. júní 2014. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi SFR. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ársæll Guðmundsson, skóla- meistari á netfanginu arsaell@idnskolinn.is eða í síma 5853600. Öllum umsóknum verður svarað og geta gilt i allt að sex mánuði Nánari upplýsingar um skólann má finna á heimasíðu hans http://www.idnskolinn.is/. Skólameistari Grunnskólinn á Hólmavík Lausar kennarastöður við Grunnskólann á Hólmavík skólaárið 2014-2015 • Meðal kennslugreina eru stærðfræði, samfélagsgreinar og íþróttir. Umsækjendur um kennarastarf þurfa að hafa kennsluréttindi. Leitað er eftir einstaklingum með góða skipulagshæfileika og mikla hæfni í mannlegum samskiptum. Reynsla af teymisvinnu og áhugi á þróu- narstarfi eru mikilvægir eiginleikar. Umsækjendur skulu hafa hreint sakarvottorð. Laun eru samkvæmt kjarasamningum LN og KÍ. Umsóknarfrestur er til 13. júní 2014. Nánari upplýsingar veita Hulda Ingibjörg Rafnarsdóttir, skólastjóri, sími 451 3129 og 698 0929 Ingibjörg Emilsdóttir, aðstoðarskólastjóri, sími 451 3129 og 695 4743 Umsóknum með starfsferilsskrá og afrit prófskírteina þar sem við á ásamt upplýsingum um meðmælendur sendist Huldu I. Rafnarsdóttur á skolastjorar@holmavik.is eða Grunnskólinn á Hólmavík, Skólabraut 20-22, 510 Hólmavík Grunnskólinn á Hólmavík er samrekinn grunn- og tónskóli með um 80 nemendum í 1. – 10. bekk þar sem lögð er áhersla á einstaklingsmiðað nám og samvinnu. Skólinn er Grænfánaskóli og er áhersla lögð á umhverfismennt og útinám. Við skólann starfar 20 manna samhentur hópur. Félagsmiðstöð ungmenna hefur aðstöðu í skólanum. Í Strandabyggð búa tæplega 520 manns þar af 380 manns í þéttbýliskjarnanum Hólmavík. Á staðnum er öll almenn þjónusta, góður leikskóli og glæsileg íþróttamiðstöð ásamt sundlaug með aðstöðu fyrir alla aldurshópa. Fjölbreyttir útivistarmöguleikar eru til staðar og náttúrufegurð mikil. Hólmavík er í einungis 233 km fjarlægð frá Reykjavík sem er um 3 tíma akstur. 7. júní 2014 LAUGARDAGUR10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.