Fréttablaðið - 07.06.2014, Síða 56
| ATVINNA |
Leikskólakennarar
Á Leikskólann Laugalandi vantar okkur
deildarstjóra og leikskólakennara. Karla
eða konur.
Leitað er eftir áhugasömum, metnaðarfullum
leikskólakennurum sem hafa góða hæfni í
mannlegum samskiptum og tilbúnir til að vinna eftir
sérstökum áherslum skólans með skemmtilegu fólki.
Leikskólinn Laugalandi er um 30 barna einnar deildar
leikskóli staðsettur að Laugalandi í Rangarþingi ytra.
Umhverfi skólans einkennist af fjölbreyttri íslenskri náttúru
sem býður uppá endalausa möguleika fyrir leik og nám.
Helstu áherslur í starfi eru m.a. traust og góð umönnun
og vellíðan barnanna.
ART þjálfun (þjálfun í félagsfærni, reiðistjórnun og siðferði),
upplýsingatækni, útikennsla og fjölbreyttar vinnustundir sem
stjórnast ekki af „klukkunni“ heldur af áhuga barnanna, leik
og hæfni hverju sinni.
Mikil og góð samvinna er við grunnskólann sem er undir
sama þaki og leikskólinn.
Möguleiki er á aðstoð við að finna húsnæði ef þarf.
Umsóknir ásamt meðmælum skulu sendast á
Leikskólann Laugalandi, 851 Hella fyrir 16. Júní.
Upplýsingar veitir Sigrún Björk Benediktsdóttir,
leikskólastjóri. Sími: 487-6633
Veffang: http://www.leikskolinn.is/laugaland
Netfang: leikskolinn@laugaland.is
Indverska sendiráðið óskar eftir að ráða
skrifstofumanneskju með bókhaldsreynslu.
Nauðsynlegt er líka að viðkomandi hafi reynslu af
almennum skrifstofu- og tölvustörfum og hafi yfir að
búa góðri þjónustulund. Viðkomandi þarf einnig að
geta tekið tilfallandi verkefni að sér.
Umsækjendur þurfa einnig að búa yfir mjög góðri
ensku- og íslenskukunnáttu (sbr. lestur, ritun og tal).
Áhugasamir vinsamlegast sendið ferilskrá (CV)
á ensku ásamt ljósmynd á com@indianembassy.is
sem fyrst.
Við Sunnulækjarskóla á Selfossi
vantar textílkennara til starfa
Umsækjandi þarf að hafa kennsluréttindi, góða skipulags-
hæfileika og mikla hæfni í mannlegum samskiptum.
Reynsla af teymisvinnu og áhugi á þróunarstarfi eru mikil-
vægir eiginleikar.
Í skólanum er lögð áhersla á sveigjanlega og fjölbreytta
kennsluhætti, einstaklingsmiðað nám, teymisvinnu kenn-
ara, ábyrgð nemenda og góða samvinnu allra sem að
skólastarfinu koma. Laun og starfskjör eru samkvæmt
kjarasamningi Launanefndar Sveitarfélaga og viðkomandi
stéttarfélags. Starfið hentar jafnt konum sem körlum.
Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu skólans:
http://www.sunnulaekjarskoli.is
Umsóknarfrestur er til 16. júní 2014.
Umsókn með upplýsingum um menntun, starfsreynslu
og umsagnaraðilum sendist Birgi Edwald, skólastjóra,
birgir@sunnulaek.is eða Sunnulækjarskóli, Norðurhólum 1,
800 Selfoss.
Skólastjóri
Stay Handy!
Endilega sendið CV á
halldor@stay.is og sjáum
hvort þú smell-passir ekki inní
annars frábæran hóp hjá Stay
Stay Apartments vantar einn góðan “allt mulight”
mann í vinnu í sumar og jafnvel í framtíðarstarf.
Ert þú flinkur á pennslinum, skrúfjárninu og
rörtönginni, söginni og fl. ?
Ertu sjálfstæður, á bíl og getur unnið skipulagt ?
Þá er þetta pottþétt vinna fyrir þig.
Afgreiðslustarf.
Verslun í miðbænum óskar eftir sjálfstæðum , hressum
reyklausum starfsmanni í hlutastarf(vaktir) í sumar.
Enskukunnátta skilyrði. Möguleiki er á 100% starfi í haust.
Umsóknir óskast sendar á atvinna01@gmail.com
fyrir 17 júní.
KFS KFSVélvirki
Við óskum eftir að ráða vanan vélvirkja,
sem getur hafið störf sem fyrst.
Hann mun annast viðhald á tækjum í flugafgreiðslu. Einnig þarf
viðkomandi að hafa þekkingu á rafbúnaði fyrrnefndra tækja.
Vinsamlegast sendið umsóknir á kfs@bikf.is
Umsóknarfrestur er til 15. Júní
kopavogur.is
Kópavogsbær
Spennandi störf
hjá Kópavogsbæ
· Starfsmaður á hæfingarstöð fyrir fatlaða
· Deildarstjóri á leikskólann Núp
· Leikskólakennarar á leikskólann Marbakka
· Leikskólakennarar á leikskólann Læk
· Sérgreinastjóri í listum á leikskólann Álfatún
· Sérgreinastjóri með áherslu á útinám og
hreyfingu á leikskólann Austurkór
· Sérkennslustjóri á leikskólann Furugrund
· Húsvörður í Salaskóla
· Sérkennari í sérdeild í Álfhólsskóla
· Skólaliðar í dægradvöl í Salaskóla
· Skólaliðar í dægradvöl í Hörðuvallaskóla
· Matráður í Vatnsendaskóla
· Skólaliðar í dægradvöl í Vatnsendaskóla
· Starfsfólk í hlutastarf í dægradvöl í
Vatnsendaskóla
· Þroskaþjálfi í Hörðuvallaskóla
Nánari upplýsingar og fleiri störf er að finna á
vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt
á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is
Rauði krossinn óskar eftir að ráða til
starfa verslunarstjóra fyrir fataverslanir á
höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða fullt starf og
þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst.
Starfssvið:
Umsjón með rekstri verslana
Dagleg samskipti við sjálfboðaliða s.s. skráning og
mönnun á vaktir
Samskipti og samvinna við fataflokkunarstöð
Hæfniskröfur:
Þekking og áhugi á verslunarstörfum og tísku
Góð hæfni í mannlegum samskiptum og jákvæðni
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Nánari upplýsingar veitir Linda Ósk Sigurðardóttir
í síma 554 6626.
Umsóknarfrestur er til 22. júní og sendist á
linda@redcross.is. Farið verður með umsóknir sem
trúnaðarmál og öllum svarað.
Verslunarstjóri
Almenn tölvukunnátta
www.gardabaer.is
STÖRF HJÁ GARÐABÆ
Sjálandsskóli
• umsjónarkennari
• stuðningur og aðstoð
Flataskóli
• umsjónarkennari
• stuðningsfulltrúi
Félagsleg heimaþjónusta
• starfsmaður í heimaþjónustu
Leikskólinn Bæjarból
• sérkennslustjóri
• leikskólakennari/íþróttafræðingur
• leikskólakennari
• leikskólasérkennari
Leikskólinn Lundaból
• leikskólakennari
Leikskólinn Hæðarból
• leikskólakennari
Leikskólinn Akrar
• sérkennsla
• leikskólakennari
Nánari upplýsingar á vef Garðabæjar,
www.gardabaer.is
Heimkaup óskar eftir
vörustjóra
Umsóknarfrestur er til 15 júní.
Umsóknir sendist á gísli@heimkaup.is
Heimkaup er nýtt vöruhús með vefverslun, hið fyrsta sinnar tegundar
á Íslandi. Hér á vefsíðunni finnurðu allar þær vörur sem til eru á lager
hverju sinni, en úrvalið er mikið og úr ýmsum vöruflokkum.
Heimkaup óskar eftir vörustjóra fyrir fatnað,
snyrtivörur, og barnavörur.
Vinnutími er alla virka daga frá kl:09:00-17:00
Starfssvið
· Umsjón með pöntun
· Samskipti við birgja
· Vöruval fyrir heimkaup.is
Hæfniskröfur
· Reynsla á sviði vörurstjórnunar eða
háskólamenntun sem nýttist í starfi.
· Góður/góð í mannlegum samskiptum
· Vilji til að ná árángri
7. júní 2014 LAUGARDAGUR16