Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.06.2014, Qupperneq 97

Fréttablaðið - 07.06.2014, Qupperneq 97
LAUGARDAGUR 7. júní 2014 | SPORT | 61 FRJÁLSAR Norðurlandamótið í fjöl- þrautum ungmenna fer fram á Kópavogsvelli um helgina en alls eru 56 keppendur skráðir til leiks, þar af þrettán frá Íslandi en und- anfarin misseri hefur mjög margt efnilegt fjölþrautarfólk komið fram hér á landi. Í þeirra hópi eru synir Jóns Arn- ars Magnússonar, fyrrverandi tug- þrautarkappa. Krister Blær keppir í flokki 18-19 ára en Tristan Freyr í flokki 16-17 ára. „Þeir eru orðnir mun betri en ég var á þeirra aldri,“ sagði Jón Arnar. „Þeir vita þó að það er engin pressa á þeim enda gera þeir þetta allt á sínum forsendum,“ segir hann en ítarlega er rætt við hann á íþróttavef Vísis. Fyrr í vetur bætti Tristan Freyr Íslandsmetið innanhúss í sjöþraut í sínum aldursflokki er hann fékk 4.741 stig. Hann á einnig metið í stangarstökki innanhúss í sama aldursflokki. Báðir hafa stórbætt árangur sinn á milli ára og báðir eru öflugir í stangarstökki, rétt eins og karl faðir þeirra var. Sveinbjörg Zophaníasdóttir tekur þátt í mótinu og á hún titil að verja í flokki 22 ára og yngri. Hún á næstbestan árangur í sínum ald- ursflokki í ár, 5.479 stig, á Norður- löndunum en aðeins Frida Thorsås frá Noregi hefur gert betur með 5.533 stig. Ingi Rúnar Kristinsson og Arna Stefanía Guðmundsdótt- ir þykja einnig líkleg til afreka en bæði hafa áður unnið til verðlauna á Norðurlandamótum. Fyrri keppnisdagur hefst á Kópavogsvelli klukkan 9.15 í dag og sá síðari á morgun klukkan 10.00. - esá Strákarnir mun betri en ég var Norðurlandamótið í fj ölþrautum ungmenna fer fram á Kópavogi um helgina. FEÐGAR Jón Arnar Magnússon með sonum sínum sem keppa á Kópavogsvelli um helgina, Krister Blæ og Tristan Frey. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL KRUSHER PI PA R \ TB W A SÍ A 14 0 8 4 5 PA PIPA RR \ BW TBW A SÍA SÍA SÍA 14 0 8 49 14 0 8 49 HM stöðin 6 DAGAR FÓTBOLTI Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins og Ajax, var orðaður við enska úrvalsdeildarliðið QPR í enskum miðlum í gær. Kolbeinn viður- kenndi í samtali við blaðamann Fréttablaðsins í síðustu viku að tími væri kominn til þess að taka næsta skref á ferlinum. QPR sýndi Kolbeini áhuga í janúarglugganum en hollenski klúbburinn var ekki tilbúinn að leyfa Kolbeini að fara á miðju tímabili. Afstaðan er önnur í dag og er klúbburinn tilbúinn að selja Kolbein fái hann rétt verð fyrir hann. - kpt Orðaður við QPR Á FÖRUM Kolbeinn er sennilega á förum frá Ajax. FRÉTTABLAÐIÐ/ANDRI MARINÓ TENNIS Rafael Nadal er kominn í sinn níunda úrslitaleik á Opna franska meistaramótinu á síðustu tíu árum. Nadal fór heldur létt með Bretann Andy Murray í undanúrslitum í gær og mætir Novak Djokovic í úrslitaviðureigninni á sunnudag. Nadal, sem oft er kallaður konungur leirsins, hefur unnið þrettán stórmót, þar af Opna franska átta sinnum. Enginn hefur unnið neitt stórmótanna svo oft. Djokovic hafði fyrr um daginn betur gegn Ernests Gulbis í sinni undanúrslitaviðureign. Opna franska meistaramótið er eini stórmeistaratitillinn sem Djokovic hefur ekki tekist að vinna á ferlinum. - esá Stórslagur í úrslitum KONUNGUR Nadal virðist vera óstöðvandi á leirnum. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.