Fréttablaðið - 07.06.2014, Side 104
Mest lesið
1 Prófessor vill leggja niður kynjafræði
við Háskóla Íslands
2 Framsóknarmenn æfi r út í Hallgrím
3 Greindist aft ur með æxli í bakinu
4 Sterk sól og brunahætta
5 „Samkynhneigðir eru jafnvel að
mæta á samkomur hjá okkur“
6 Aumingja skólastjórinn
Hulda Hákon
myndlistarmaður
MAKI Jón Óskar
SONUR Burkni J. Óskarsson
Í vor kom út ítarlegur kafli um verk og feril
myndlistarkonunnar Huldu Hákon í alþjóð-
legu þýsku listasögunni KUNSLER, Kritisch-
es Lexikon der Gegenwartskunst.
Mamma sér lífið og tilveruna á allt
annan hátt en flestir sem
ég þekki. Það hefur verið
ómetanlegt að fá ráð hjá
henni. Hún kemur svo oft
með vinkil sem maður sá
ekki.
Burkni J. Óskarsson
sonur
NÆRMYND
Hulda Hákon hefur til að bera eigin-
leika sem ég held að einkenni góðan
listamann. Hún er réttsýn, fjölhæf,
flink, örlát, stórhuga, skemmtileg og
hefur húmor, bæði fyrir
sjálfri sér og öðrum. Hún
er mjög vel gefin og
hikar ekki við að synda
gegn straumnum.
Herdís Þorgeirsdóttir
vinkona
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Hulda er bæði skemmtileg og klár og
ekki skemmir fyrir að hún er einn af
mínum uppáhaldslistamönnum. Mörg
verk eftir hana eru á hótelinu hjá mér og
vekja mikla athygli gestanna.
Hún er frábær listamaður og
líka stórgóður nágranni.
Ég hef átt skemmtileg-
ar morgunstundir með
Huldu á Gráa kettinum
í gegnum tíðina. Hún
hefur mjög skemmtilega
sýn á hlutina.
Ingibjörg Pálmadóttir
vinkona
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla,
Vesturbergi og
Arnarbakka
RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • WWW.SM.IS
FÁÐU ÞRÁÐLAUSAN
AÐGANG AÐ
TÓNLISTINNI
Í ÖLLUM
HERBERGJUM