Fréttablaðið - 04.07.2014, Blaðsíða 1
LÍFIÐ
C ompeed eru einstakir plástrar sem eru sérhannaðir fyrir blöðrur og nuddsár. Plástrana má bæði nota fyrirbyggjandi til að forðast sár og blöðr-ur og einnig eftir að blaðra eða sár hefur myndast til að draga úr sársauka, vernda sárið og flýta fyrir að það grói. Að sögn Jódísar Brynjarsdóttur, markaðstengilshjá Vistor virk
PLÁSTRAR SEM DRAGA ÚR SÁRSAUKAVISTOR KYNNIR Compeed hælsæris- og blöðruplástrar draga strax úr sárs-
auka og flýta fyrir að sárið grói. Þeir henta vel sem fyrirbyggjandi aðgerð.
GÓÐIR Í TÖSKUNACompeed-blöðruplástr-ar fást meðal annars í Lyfjum og heilsu og í Apótekaranum.
BOLUNGARVÍK 40 ÁRAÍ tilefni af kaupstaðarafmæli Bolungarvíkur verður
haldin hátíð í bænum um helgina. Markaðsdagurinn er
blanda af öflugu markaðstorgi og yfirgripsmikilli tón-
listar- og fjölskylduskemmtun, auk fjölbreyttra leik-
tækja fyrir krakka á öllum aldri.
Laugavegi 63 • S: 551 4422
laxdal.is
Vertu vinur á
Facebook
Skoðið
Yfirhafnir
STÓRÚTSALASUMARYFIRHAFNIR – VATNSVARÐAR REGNKÁPUR SVARTAR LAKK
Lífi ð
4. JÚLÍ 2014
FÖSTUDAGUR
Ný íslensk snyrtivara
HRUKKUBANI
UNNINN ÚR
FISKROÐI 2
Tinna Rún, bloggari
SVARTKLÆDDUR
HIPPI OPNAR
FATASKÁPINN 4
Skótískan
GÚMMÍSTÍGVÉL
SKÓFATNAÐUR
SUMARSINS 8
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI*
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012
Föstudagur
16
2 SÉRBLÖÐ
Lífið | Fólk
Sími: 512 5000
4. júlí 2014
155. tölublað 14. árgangur
Linsunni fylgir vald
Sigríður Ólafsdóttir, betur þekkt sem
Sissa ljósmyndari, tók u-beygju í
lífinu til að vinna sem ljósmyndari.
Einstæð móðir með tvö börn lét hún
drauminn rætast og stjórnar nú Ljós-
myndaskólanum þar sem hún elur
upp framtíðarljósmyndara.
Vilja íslenskan fisk og kjöt Um
2.500 íslenskir og erlendir viðskipta-
vinir eru á skrá hjá netversluninni
Islandsfisk í Svíþjóð. 2
Engin metin hæf í lokahóp Konur
voru rúmlega fimmtungur þeirra
sem sóttu um þrjár lausar stöður
aðstoðaryfirlögregluþjóna á höfuð-
borgarsvæðinu. 8
Tíu þúsund fermetrar í Helguvík
Verksmiðja sem myndi framleiða um
40 milljónir lítra af dísilolíu á ári gæti
risið í Helguvík.10
SKOÐUN Pawel Bartoszek
vill dýrari strætó og betri
þjónustu. 17
MENNING Hljómsveitin
Mógil er á tónleikaferð í
fyrsta sinn í þrjú ár. 24
LÍFIÐ Stony sendir frá sér
frumsamið efni í fyrsta
sinn. 38
SPORT Besti leikmaður 10.
umferðar í Pepsi-deild eltir
ástina til Svíþjóðar í haust. 34
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla, Vesturbergi
og Arnarbakka
Íbúfen®
400 mg, 30 stk og 400 mg, 50 stk
Íslensk Hönnun
L a u g a v e g i 4 6 s : 5 7 1 - 8 3 8 3
Útsala
freebird
Útsalan er hafin..
40% afsláttur
Bolungarvík 12° NA 10
Akureyri 9° N 4
Egilsstaðir 12° NA 5
Kirkjubæjarkl. 13° NA 4
Reykjavík 12° NA 11
Allhvasst eða hvasst á V-verðu
landinu í dag en hægari A-til. Rigning
N- og A-til en úrkomuminna SV-lands.
Hiti 6-15 stig. 4
NEYTENDAMÁL Áhugi ríkir hjá for-
stjórum Haga og Kaupáss að taka
upp sölu lausasölulyfja í verslun-
um fyrirtækjanna. Hagar reka
meðal annars Bónus og Hagkaup
og Kaupás rekur Krónuna, Nóatún
og Kjarval á Suðurlandi.
„Við höfum verið fylgjandi
auknu frelsi með þetta og þá innan
þeirra laga og reglna sem væru
sett,“ segir Finnur Árnason, for-
stjóri Haga. „Við teljum að þetta
væri bæði hagræði fyrir viðskipta-
vini og myndi leiða til verðlækkun-
ar.“ Starfandi er hópur innan Sam-
taka verslunar og þjónustu sem
hefur barist fyrir því að auglýsa
megi lausasölulyf í sjónvarpi en
það er bannað samkvæmt núgild-
andi lögum. Hópurinn hefur einnig
áhuga á að taka upp sölu lausasölu-
lyfja í dagvöruverslunum. Versl-
unarrisinn Costco hefur sömuleið-
is lýst yfir áhuga á að selja lyf í
verslunum hér á landi.
Jón Björnsson, forstjóri
Kaupáss, segir að reynsla hans af
rekstri verslunar í Danmörku hafi
sýnt að sala lausasölulyfja í dag-
vöruverslunum sé hægðarleikur.
„Þetta er þjónusta við neytendur.
Ég get alveg sagt þér það að þetta
er enginn megabisness.“
Kaupás rekur verslanakeðjuna
Kjarval á Suðurlandi. Jón segir að
þar væri ef til vill mest hagræði
fyrir neytendur að hafa aðgang að
lyfjum. „Þetta er oft eina verslun-
in í bænum. Þú værir til dæmis að
fara í ferðalag og ert með höfuð-
verk, sem oft gerist í útilegum, þá
væri nú gott að geta farið og keypt
paratabs.“
Rannveig Gunnarsdóttir, for-
stjóri Lyfja-
stofnunar,
segir ákvörð-
un um breyt-
ingu á lyfja-
lögum liggja
hjá stjórnvöld-
um. „Þetta er
alltaf spurn-
i n g h v a ð a
lyfjapólitísku
stefnu stjórn-
völd vilja hafa á hverjum tíma. Í
sjálfu sér hefur Lyfjastofnun ekki
skoðun á því.“
Undir þetta tekur Geir Gunn-
laugsson landlæknir. „Þessi mál
hafa ekki verið sérstaklega til
skoðunar hjá okkur. Þetta er póli-
tísk ákvörðun. Við svona ákvörð-
un þarf að skoða kosti og galla og
meta það heildrænt hver áhrifin
yrðu.“ - ssb
Bónus og Krónan
vilja selja verkjalyf
Forstjórar stærstu matvöruverslana landsins hafa áhuga á að selja lausasölulyf í
verslunum. Þröng löggjöf kemur í veg fyrir að lausasölulyf séu auglýst í sjónvarpi.
Landlæknir segir að meta þurfi kosti og galla áður en breytingar verði gerðar.
Sala lausasölulyfja í dagvöruverslunum er heimil í flestum þeim löndum
sem Ísland ber sig saman við. Sem dæmi má nefna að salan er heimil á
öllum Norðurlöndunum að Íslandi undanskildu. Ísland og Finnland eru
einu Norðurlöndin sem ekki leyfa netverslun með lausasölulyf og ekki
auglýsingar í sjónvarpi. Ísland er eina landið sem ekki leyfir samanburðar-
auglýsingar á lausasölulyfjum.
Rýmri heimildir í nágrannalöndunum
LEIGJENDUR RÆKTUÐU GRAS Mikið af kannabisplöntum var haldlagt í Akralandi í gær. Lögreglu var tilkynnt um ræktunina eft ir að málari, sem fenginn var til að
mála húsið að utan, sá inn um glugga að ekki var búið í íbúðinni og hún aðeins nýtt í kannabisræktun. Fréttablaðið ræddi við nokkra íbúa í húsinu en enginn þeirra hafði
orðið var við ræktunina. Íbúðin mun hafa verið í útleigu og var eigendum hennar gert viðvart í gær. Þeir vildu ekki tjá sig við blaðið að öðru leyti en að þeir tengdust mál-
inu ekki neitt. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL
FINNUR
ÁRNASON
RANNVEIG
GUNNARSDÓTTIR
GEIR
GUNNLAUGSSON
MENNTAMÁL Sjötíu prósent grunn-
skólakennara voru aldrei metin
af skóla yfirvöldum á tímabilinu
2009-2012.
Námsmatsstofnun sinnir ytra
mati og eru sex skólar metnir
árlega af um 200 grunnskólum
landsins. Í langflestum tilfell-
um eru skólarnir metnir eftir að
skólastjórnendurnir hafa sjálfir
sóst eftir því. Þetta kemur fram
í könnun sem Arnar Sævars-
son lagði fyrir 225 kennara í 77
grunnskólum. - ebg/ sjá síðu 4
Kennarar vilja meira aðhald:
Frammistaðan
sjaldan metin