Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 20.12.1981, Blaðsíða 5

Fréttir - Eyjafréttir - 20.12.1981, Blaðsíða 5
„Brant van Tray“ nokkrum árum síðar varpaði akkerum við Manhattan, voru Johann- es Brunck, Jochiem Kuyter og Annika innanborðs. Það var á fallegum sumar- degi að fundur var haldinn í einu stærsta og fallegasta húsi, þar sem bærinn New Amsterdam (New York) síðar óx upp. Þetta hús „Emaus“ var byggt úr steini, sem var mjög sjaldgæft á þeim tíma, og eigandi hússins var Jo- hannes Brunck eða Jonas Bronck, sem hannvar nú fari- inn að nefna sig. Indíána- höfðingjarnir „Ramagur” og sonur hans voru viðstaddir á þessum fundi, og þar var gert samkomulag um að þeirseldu Jonas Bronck 500 ekrur lands á milli fljótanna Harlem river og Bronx river fyrir ákveðna peningaupphæð. Kuyter keypti álíka stórt svæði af indíána- höfðingjanum „Tar Kamick” og húsið hans fékk nafnið „Zegendal”. Annika var hon- um stoð og stytta og dugleg húsmóðir. Kuyter varð fljót- lega útnefndur sem sátta- semjari. Annika var sem sagt huguð og atkvæðamikil kona, hún var líka dugleg að handleika byssur eins og maður hennar, og tók oft þátt í orustum á móti indíánum, þegar barátt- an stóð sem hæst, var hún vön að grípa í Sigurðarkvæði og kveða hátt, eins og hún var vön heiman frá, það gaf henni aukið baráttuþrek og kjark, svo indíánarnir féllu sem strá í vindi. Jonas Bronck var mennta- maður mikill og á heimili hans var stórt bókasafn, hið eina sem talist gat í New York á þeim tíma. A meðal bók- anna voru nokkrar sem hann hafði erft eftir föður sinn í Þórshöfn. Það var ekki löng leið frá „Zegendal” til „Emaus”, og Annika kom oft í heimsókn til bróður síns þar. Þar gátu þau setið tímunum saman og talað á færeyisku fyrir opnum glugga, sem enginn annar skildi, á meðan Harlem áin rann hvískrandi framhjá. Þá fannst þeim þau vera komin heim til Færeyja, prestssetrið við ána og endurnar niðri í sjávarmálinu og aðra kunn- uga staði. Sem heimildarrit að þessari sögu, er notuð grein úr, „Personalhistorisk Tidskrift” eftir fyrrverandi sorinskrifara (sama sem eiðsvarin undir- rétts dómari) i Færeyjum, N. Andersen, sem er í höfuð- atriðum þessi.: Morten Jespersen Bronck, var sóknarprestur fyrir suður Straumey, með heimili í Þórshöfn. Arið 1583 varð Christen eða Christian Ped- ersen Morsing, aðstoðarmað- ur hans og var þá heilsufar Mortens orðið lélegt. Hin 26. ágúst 1579 undir- ritaði hann skjal í sambandi við það, sem sjóræningjar höfðu tekið af konungseign- um, og hinn 14. og 17. ágúst 1583 klögumál á Magnús Heinason. Kona Mortens hét Billa og sonur þeirra er líklega sá nemandi sem útskrifast úr Hróarskeldu háskóla 1619. Johannes Mortensen tel ég ; Gata í New York á tímum Jonasar Broncks. vera hinn útskrifaða færeying við háskólann 1619, því eftir þeim nánu kynnum sem ég hef af færeyskri sögu, og öðrum heimildum frá þeim tíma sem hér um ræðir, þá er ég ekki í nokkrum vafa um, að Johannes Martini Farinsul- anus er sonur Mortens Jespersen Brunck. Það voru fáir færeyingar í háskóla á þeim tíma, og með einstökum undantekningum voru allflestir nemarnir prestsynir, en seinnihluta 16. aldar og fyrrihluta 17. aldar, var enginn sóknarprestur í Færeyjum sem hét Morten, nema Morten Jespersen Brunck. Johannes mun hafa verið um þrítugt þegar hann út- skrifaðist úr latínuskólanum, en það var nokkuð algengt á aftur heim til Færeyja að námi loknu, og urðu aðstoðarprestar hjá feðrum sinum, eða fengu önnur brauð. Johannes Brunck fór ekki aftur, enda var faðir hans þá þeim tíma, að eldri menn sætu á skólabekk, og var það ennþá algengara hjá þeim færeyingum sem fóru þangað. Johannes Mortensen Brunck er sem sagt útskrifaður frá Hróarskeldu háskóla 1619. dáinn fyrir löngu. Sennilega Hann finnst samt ekki undir hefur hann yfirgefið landið, og nafninu Brunck, þess vegna án efa er það hann sem við hafa umbeðnar eftirgrennslan- finnum undir nafninu Bronck í ir frá ættingjum Jonas Broncks Hollandi, þar sem hann þá er til Kaupmannahafnar háskóla, giftur kaupmannsdóttir frá engan árangur borið. Þeir fær- Amsterdam, því það er sagt um eyisku stúdentar sem gengið þennan Jonas Bronck, að hann hafa í skóla þar, hafa allir merkt var fæddur danskur. Það var sig með aukanafni sem bendir á töluvert samband á milli Dan- þann stað sem þeir eru frá, merkur og Hollands þá, og Feronensis, Feroensis, Færi, sérstaklega voru Færeyjar mik- og Johannes Brunck hefur ið heimsóttar af Hollendingum nefnt sig Johannes Martini þar sem þeir bæði fiskuðu og Farinsulanus. versluðu við heimamenn, þrátt Allir hinir færeyisku stúd- fyrir einkarétt Íslensk-Fær- entar - sem áður var sagt frá, eyiska félagsins. Frá sínum voru flestir prestssynir, sneru heimahögum getur hann hafa Samkomuhús Vestmannaeyja Óskum Vestmanneyingum GLEÐILEGRA JÓLA og þakkar fyrir viðskiptin á liðnu ári. Jóla- og áramótaskemmtanir verða auglýstar í Fréttum þriðjudaginn 22. desember n.k. Í^SAMKOMUHÚS VESTMANNAEYJA. Sendum sjómönnum á skipum okkar•, starfsfólki í landi og fjölskyldum þeirra bestu óskir um GLEÐILEG JÓL og farsœlt komandi ár Þökkum samstarfið á liðnu ári SAMTOG SF s/t BREKI VE 61 s/t KLAKKUR VE 103 s/t SINDRI VE 60 kynnst Hollendingum, sem hann hefur endurvakið, eftir að hann var orðinn stúdent og yfirgefið landið. Ef það er Færeyingurinn Johannes Brunck, sem ásamt mörgum öðrum kemur til Nýja Niðurlands árið 1639, þá hefur hann farið víða og kynnst mörgu, eftir þeirri menntun og þekkingu sem hann, eftir að vera kominn til Ameríku, virt- ist hafa til að bera. Kuyter eða Koyter, sem ættaður var frá Ditmörk, var 42 ára gammall, þegar hann ásamt Brunck kom til nýja heimsins. Hann var giftur konu sem fædd var undir nafn- inu Martins, -Martins er sama og Mortensdatter á dönsku, - Hún getur hafa verið dóttir síra Mortens, svo Jochiem Kuyter og Johannes Brunck hafa verið mágar. Sagt er um Kuyter að hann var kapteinn í danska flotanum, og hafði verið 12 ár í þjónustu hans í dönsku aust- indísku nýlendunum. Að Johannes Brunck nefnir sig Jonas Bronck í Hollandi og Nýja Niðurlandi afsannar ekki kenninguna um það að það var Færeyingurinn Johannes Brunck sem 1639 settist að í Ameríku, því Johannes og Jonas er sama nafnið, og Jonas er mikið meira notað í Hollandi. í bókinni „Scandinavian Immigrants 1630-1674” eftir Dr. John O. Evjen, er rætt um Jonas Bronck og Pieter Kuyter í sambandi við skiptidoku- menntir og annarra skjala. Um Jonas Bronck skrifar dr. Evjen m.a. (hér þýtt úr ensku) „Ein- stakir rithöfundar segja að Jonas Bronck og Pieter Kuyter komu til New Amsterdam með skipinu „De Brant Van Trogen” og að Kuyter var skipstjóri og Bronck eigandi skipsins. Ég get ekki ábyrgst þetta, en öruggt er að þeir voru alltaf miklir og góðir vinir. Bronck gaf húsinu sínu nafnið „Emaus”. Það stóð rétt hjá þar sem nú er Harlem River Station í 132 götu. Það sést af því sem skrifað er upp um eignir Broncks eftir að hann er dáinn, því fyrir utan íbúðarhúsið átti hann hlöður og mörg önnur útihús, hús sem hann geymdi í tóbak og annað. Það sem vakti mestan áhuga var eftir þeirra tíma mælikvarða, hvað hann átti stórt bókasafn, og þar á meðal margar danskar bækur, til dæmis má nefna, eina danska biblíu í folio, eina Luthers Katekismus, eina danska barna bók, eitt almanak og margar aðrar danskar bækur. Það sýnir að hann hefur haft mik- inn áhuga fyrir kristilegum fræðum og hefur stúderað teologi guðfræði. Hann hafði líka átt heima í Færeyjum þar sem íbúarnir eru þekktir fyrir andlegann áhuga, eins og skrifað er í bókinni eftir Lucas Debes um Færeyjar í 1675. Jonas Bronck hefur verið friðarsinnaður maður. „Ne cede malis”voru hans eink- unnarorð og á vel við það nafn sem hann setti á húsið sitt „Emaus”. Hann dóárið 1643. Kuyter mágur Jonasar féll í bardaga 1654, sem háður var á milli nýlendubúa og indíána. Þýtt úr dönsku: Jógvan Hansen

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.