Fréttablaðið - 27.08.2014, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 27.08.2014, Blaðsíða 1
www.visir.is Sími: 512 5000 | Miðvikudagur 27. ágúst 2014 | 20. tölublað | 10. árgangur Burger King fl ytur til KanadaBandaríski skyndibitarisinn Burger King hefur keypt kanadísku kaffihúsakeðjuna Tim Hortons fyrir ellefu milljarða Banda-ríkjadala, jafnvirði 1.285 millj-arða króna. Kaupin á Tim Hortons gera Burger King að þriðju stærstu skyndibitakeðju í heiminum með 18 þúsund veitingastaði í 100 löndum. Höfuðstöðvar sam-einaðs fyrirtækis verða í Kan-ada en landið er nú stærsti markaður Burger King. Daglegur rekstur risanna tveggja verður þó aðskil- inn þar sem Burger King mun áfram reka starf- semina frá Miami á Flórída en Tim Hortons í borg- inni Oakville í Ontario. - hg Erlend velta aldrei meiriGreiðslukortavelta erlendra ferðamanna hér á landi í júlí var 18,3 milljarðar króna og hefur erlend kortavelta aldrei verið meiri í einum mánuði. Þetta segir í úttekt Rannsóknaseturs verslunarinnar á Bifröst. Erlend kortavelta í sama mánuði í fyrra var tæplega 15,4 milljarðar og jókst því um nítjá sent á milli ára F I N G R A F Ö R I N O K K A R E R U A L L S S TA ÐA R ! OYSTER PERPETUAL LADY-DATEJUST PEARLMASTER SEGIR EKKI KOMA TIL GREINA AÐ LEYSAHS ORKU ÓDÝRT EN VIRKARGÓÐ HEILSA KYNNIR Swanson: Ultimate 16 Strain Probiotic er frábær blandaaf gerlum sem hjál il ið MÆLIR MEÐ „Viðbrögðin hjá við- skiptavinum okkar eru mjög jákvæð. Ég hef sjálfur notað Pro- biotic 16 og það er eina Probiotic-blandan þar sem ég hef fundið mun á mér eftir notkun,“ segir Ólafur Stefánsson. MYND/GVA KJÚKLINGAHÁTÍÐ Stærstu kjúklingaframleiðendur landsins koma saman á Kjúklingafestivali við Varmá í Mosfellsbæ á laugardaginn. Kjúklingafestival er hluti af bæjar-hátíð Mosfellsbæjar, Í túninu heima, sem verður haldin næstu helgi, dagana 29.-31. ágúst. Nýtt námskeið hefst 31. ágúst 0. 17. jan arefst 29 ágúst. Nýtt ná s i DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · Hljóðlát Stórt op > auðvelt að hlaða Sparneytin amerísk tæki. <Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerísk gæðavara Amerísk gæðavara HEIMILISÞRIF MIÐVIKUDAGUR 2 7. ÁGÚST 2014 Kynningarblað MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Miðvikudagur 12 2 SÉRBLÖÐ Markaður | Heimilisþrif | Fólk MARKAÐURINN FRÉTTIR Sími: 512 5000 27. ágúst 2014 200. tölublað 14. árgangur SKOÐUN Guðríður Arnardóttir skrifar um nauðsyn á auknu fjármagni til allra skólastiga. 12 LÍFIÐ Kvikmyndahátíðinni RIFF verð- ur ekki breytt í KIFF við það að flytja í Kópavog. 30 SPORT Íslenska körfuboltalandsliðið getur tryggt sig inn á EM fyrir framan troðfulla Laugardalshöll í kvöld. 26 FLJÓTLEGT OG ÞÆGILEGT Íbúfen® 400 mg, 30 stk og 400 mg, 50 stk STUNDVÍSASTA FLUGFÉLAG Á ÍSLANDI STÓRIÐJA Hagnaður af rekstri álversins á Grundartanga nam rúmum 3,2 milljörðum króna árið 2013 og dróst þá saman um tæpt 41 prósent milli ára. „Við erum stolt af rekstri álvers- ins og heilt á litið er uppgjörið ágætt miðað við aðstæður. Við höfum rekið álverið með hagnaði síðustu árin og náð miklum árangri í rekstrinum,“ segir Ragnar Guð- mundsson, forstjóri Norðuráls. Ragnar segir stjórnendur fyrir- tækisins ákveðna í að reisa allt að 360 þúsund tonna álver í Helgu- vík. Stefnt hefur verið að byggingu þess frá árinu 2005. „Ástæðan fyrir því að álverinu var valinn staður í Helguvík er að sveitarfélögin á svæðinu buðu orku frá HS Orku í verkefnið. Það kemur því ekki til greina að ætla að leyfa HS að labba frá samningn- um,“ segir Ragnar. - hg / sjá Markaðinn Forstjóri Norðuráls segir ekki koma til greina að leysa HS Orku undan samningi: Afkoma álversins er 41% lakari FORSTJÓRINN Verkefnið í Helguvík hefur þegar kostað um 17 milljarða króna. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Bolungarvík 12° SA 6 Akureyri 17° S 4 Egilsstaðir 17° SV 4 Kirkjubæjarkl. 12° SA 4 Reykjavík 14° SA 8 Væta V-til fyrrihluta dags en dregur svo úr. Bjart A- og NA-til. Fremur hæg S-læg átt N- og A-til en strekkingur með S- og V-stöndinni. Hiti 10-20 stig. 4 NÁTTÚRA Berggangurinn undir Vatnajökli hefur að meðaltali lengst um fjóra kílómetra á dag frá upphafi jarðhræringanna. Mörg hundruð skjálftar mælast dag hvern. „Þetta er afar stór atburður,“ segir Ágúst Guðmundsson, pró- fessor við jarðvísindadeild Lund- únaháskóla, Royal Holloway. Ágúst telur að jarðskjálfta- hrinan og framrás bergganganna í jöklinum sé einn markverðasti jarðvísindalegi atburður sem vísindamenn og almenningur á Íslandi hafa orðið vitni að. Aldrei áður hafi neitt viðlíka verið skráð með nútímatækni. Ágúst bætir við að það mark- verðasta við stöðu mála í augna- blikinu sé greinileg framrás berggangsins í átt til megineld- stöðvarinnar Öskju/Dyngju- fjalla. - shá / sjá síðu 6 Hundruð skjálfta á dag: Berggangurinn nálgast Öskju Þriðjungur bíður 250 börn eru enn á biðlista eftir plássi á frístunda- heimili í Hafnarfirði þrátt fyrir að skólastarf sé hafið. Æskulýðsfulltrúi segir að erfitt sé að manna stöður á heimilunum þrátt fyrir ítrekaðar auglýsingar. 2 Ósamið um flest Ísraelar ætla að létta eitthvað á einangrun Palestínu- manna á Gasasvæðinu en enn er ósamið um flest í deilu þjóðanna. 4 RÁÐHERRA Á TÍMAMÓTUM Forsætisráðherra tók í gær við hluta af skyldum Hönnu Birnu Kristjánsdóttur. Ráðherra neitar að hafa haft óeðlileg afskipti af rannsókn lögreglu á leka á trúnaðargögnum úr ráðuneyti hennar. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI STJÓRNSÝSLA Hanna Birna Krist- jánsdóttir aftekur með öllu að eini leikurinn í stöðunni fyrir hana núna sé að segja af sér embætti ráðherra. „Eiginlega á það aldrei að vera þannig að stjórnmálamaður velti fyrir sér að segja af sér embætti ef hann hefur ekki gert neitt rangt. Og ég hef ekki gert neitt rangt,“ sagði Hanna Birna á Stöð 2 í gær- kvöldi. Tryggvi Gunnarsson, umboðs- maður Alþingis, sendi Hönnu Birnu bréf í gær þar sem hann tilkynnir henni að embætti hans mun hefja frumkvæðisathugun á samskiptum hennar við Stefán Eiríksson lög- reglustjóra á höfuðborgarsvæðinu á meðan rannsókn lögreglunnar á lekamálinu fór fram. Gísli Freyr Valdórsson, aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, hefur verið ákærður vegna lekans. Með frumkvæðisathugun sinni vill Tryggvi Gunnarsson komast að niðurstöðu um hvort samskipti Hönnu Birnu Kristjánsdóttur inn- anríkisráðherra og Stefáns Eiríks- sonar, lögreglustjóra á höfuð- borgarsvæðinu, feli í sér svo stórvægileg mistök eða afbrot af hálfu hennar að tilefni sé til þess að hann geri sérstaka skýrslu sem send verði Alþingi eða ráðuneyt- inu sjálfu. Þetta kemur fram í bréfi Tryggva til Hönnu Birnu Kristjáns- dóttur í gær. Í tólftu grein laga um umboðs- mann Alþingis er kveðið á um að umboðsmaður geti gert þessa skýrslu en þessu lagaákvæði hefur aldrei verið beitt. Í bréfi Tryggva til Hönnu Birnu greinir hann frá samtali sínu við Stefán. Í því sam- tali lýsir Stefán því að Hanna Birna hafi beitt hann miklum þrýstingi. Meðal annars hafi Hanna Birna sagt að þegar málinu væri lokið væri ljóst í hennar huga að það þyrfti að rannsaka rannsókn lög- reglu og ríkissaksóknara. Hanna Birna sagði að Stefán hefði aldrei gert athugasemdir við samskipti þeirra. „Hann sagði opinberlega að ég hefði aldrei beitt hann þrýstingi og það hefðu engin óeðlileg afskipti verið af þessari rannsókn. Hann sagði það mörg- um sinnum.“ Stefán vildi ekkert segja þegar hann var spurður út í málið í gær. - jhh / sjá síðu 8, 10 og 11 Grunur um stórvægileg mistök eða afbrot ráðherra Stefán Eiríksson lögreglustjóri lýsti fyrir umboðsmanni Alþingis ítrekuðum afskiptum Hönnu Birnu Kristjáns- dóttur innanríkisráðherra af rannsókn á lekamálinu. Hafin er formleg athugun á þessum meintu afskiptum. Eiginlega á það aldrei að vera þannig að stjórn- málamaður velti fyrir sér að segja af sér embætti ef hann hefur ekki gert neitt rangt. Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra Verðtryggingardómur í dag EFTA-dómstóllinn kveður í dag upp dóm þar sem tekist er á um það hvort verðtrygging fasteignalána sé lögmæt. Heildarupphæð verðtryggðra lána á Íslandi eru 1.500 milljarðar króna.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.