Fréttablaðið - 28.08.2014, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 28.08.2014, Blaðsíða 16
28. ágúst 2014 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 16 ÁSTAND HEIMSINS HERINN FYLGIST MEÐ STRÖNDINNI Í LÍBERÍU Vegna ebólufaraldursins hefur hernum verið falið að gæta þess að enginn fari frá þorpinu West Point. SULLAÐ Í TÓMÖTUM Á SPÁNI Hin árlega tómata- hátíð var haldin í gær í þorpinu Bunol, skammt frá Valencia á Spáni. Þar kepptist fólk við að kasta tómötum hvert í annað. PÍLAGRÍMAR KVADDIR Í TAÍLANDI Taílenskir múslimar horfa á eftir ástvin- um sínum fara um borð í flugvél áleiðis til Mekka í Sádi-Arabíu. MUNDA VOPNIN Á GASA Tveir ungir strákar sveifla skotvopnum, óhlöðnum, þar sem Palestínumenn komu saman í Gasaborg til að fagna vopnahléi. NORDICPHOTOS/AFP FÓLK MYNDAR ATATURK Í TYRKLANDI Í höfuðborg- inni Ankara raðaði fólk sér upp við grafhýsi tyrkneska landsföðurins Kemals Ataturks, þannig að úr varð mynd af honum. BIÐRÖÐ EFTIR BENSÍNI Í INDÓNESÍU Ökumenn flykktust á bensínstöðvar í Jogjakarta í Indónesíu eftir að ríkisfyrirtækið Pertam- ina hætti að skammta fólki eldsneyti. Í stað þess að skömmtunin drægi úr elds- neytisnotkun, eins og að var stefnt, lengdust bara bið- raðir á bensínstöðvum. 1 4 4 2 5 5 3 3 6 6 2 1 FRAKKLAND, AP Christine Lagarde, yfirmaður Alþjóðagjaldeyrissjóðs- ins, sætir nú rannsókn í Frakk- landi vegna gruns um vanrækslu í embætti þegar hún var efnahags- ráðherra þar í landi. Hún var kölluð til yfirheyrslu í fjórða sinn í gær, en sneri að því búnu aftur til starfa sinna hjá gjaldeyrissjóðnum í Washington. Hún segir ekkert hæft í ásök- unum á hendur sér og hyggst ekki láta af starfi sínu vestra. Ásakan- irnar tengjast spillingarmáli sem tengist franska kaupsýslumannin- um Bernard Tapie. - gb Sætir rannsókn vegna gruns um vanrækslu: Neitar að segja af sér CHRISTINE LAGARDE Yfirmaður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. FRÉTTABLAÐIÐ/AP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.