Akureyri


Akureyri - 10.04.2014, Blaðsíða 24

Akureyri - 10.04.2014, Blaðsíða 24
14.500 EINTÖK FRÍTT UM ALLT NORÐURLAND Á HVERJUM FIMMTUDEGI | AUGLÝSINGAR 578 1190 & AUGLYSINGAR@FOTSPOR.IS | RITSTJÓRN 862 0856 & BJORN@AKUREYRIVIKUBLAD.IS VI KU BL AÐ UM DAGINN OG VEGINN SILJA BJÖRK SKRIFAR E N N E M M / S ÍA / N M 6 2 3 6 1 Lífæð samskipta Míla tengir heimili landsins við Ljósveituna. Við nýtum nútímatækni, fyrirliggjandi leiðslur og rými til að koma Ljósveitunni til heimila vítt og breitt um landið. Þannig á mikill fjöldi íslenskra heimila kost á háhraðatengingu á fljótlegan hátt í stað þess að þurfa að bíða í mörg ár eða áratugi eftir kostnaðarsömum framkvæmdum. Nú skilar Ljósnetið allt að 70 Mb/s og eru 20 Mb/s frátekin fyrir sjónvarps- streymi. Á þessu ári ná heimilistengingar allt að 100 Mb/s og innan þriggja ára stendur til að 1 Gb tengingar verði komnar í gagnið. Kynntu þér stöðugar háhraðatengingar Ljósveitunnar á www.ljosveitan.is Háhraðatenging fyrir kröfuhörð heimili Hafðu samband við eftirtalda aðila til að kaupa þjónustu um Ljósveituna Colour: Pantone 2623 C C 70% M 100% Y 30% K 15% snerpa rétta leiðin la g er h r ein su n SU M A R D EK K / H EILSÁ R SD EK K ítölsk gæ ðafram leiðsla m a r g a r s t Æ r Ð ir Á m ik l u m a f s l Æ t t i a llt a Ð 65% a fslÁ ttu r ENINGA MENINGA Ég hef aldrei skilið peninga. Ég hef ekkert fjármálalæsi og fylgist ekki með sköttum, verð- bólgu eða genginu. Heilinn á mér gjörsamlega stoppar við svona tal, eins og um dulkóða sé að ræða sem ég bara get ekki ráðið í. Ég, algjörlega ólæs á tungumál túskildingsins, ætti kannski að loka á mér trantin- um en ég verð bara að komast til botns í þessu. Hvaðan koma peningarnir? Og hvert fara þeir? Hver ræður því og af hverju ræður hann því? Ég bara skil þetta ekki. Þetta er of flókið kerfi, ekki fyrir venju- legt fólk að skilja. Af hverju er t.d. ekki bara sami gjaldmið- illinn allstaðar? Erum við ekki bara að gera þetta of flókið fyrir okkur sjálf? Er ég bara svona vitlaus? Samhliða algjöru skilnings- leysi mínu á þessu vandamáli, reynist mér enn erfiðara að koma sjálfri mér í skilning um hvernig sú þróun átti sér stað að menn á Englandi fá himinháar fjárhæðir í vasann vikulega fyr- ir einhver boltaspörk á meðan læknar eiga ekki tvo tíkalla að nudda saman. Nú búum við á landi ísa og elda, landbúnaðar og fisk- veiða en ekki í háhýsum fjár- málamekku New York borgar. Í þessari 320.000 manna þjóð týnist okkar pínulitla, jakka- fataklædda „eina prósent“ í hafsjó lopapeysa og gúmmí- tútta en allt kemur fyrir ekki, peningarnir virðast alltaf vera á leiðinni þangað. Í miðju verk- falli framhaldskólakennara og með rándýrt verkfall háskóla- kennara yfirvofandi rek ég aug- un í frumvarp fjármálaráðherra um dælingu himinhárra bón- usupphæða í jakkafatapésana. Nei, kæru samlandar, nú er ég algjörlega hætt að skilja. Von- andi var þetta bara aprílgabb. a

x

Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akureyri
https://timarit.is/publication/1079

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.