Akureyri


Akureyri - 10.04.2014, Blaðsíða 2

Akureyri - 10.04.2014, Blaðsíða 2
2 14. tölublað 4. árgangur 10. apríl 2014 Meirihluti L-listans kolfallinn L-listinn fær tvo bæjarfulltrúa á Akureyri, missir fjóra fulltrúa sam- kvæmt könnun sem Háskólabrú Keilir á Akureyri hefur unnið. L-list- inn hefur haft hreinan meirihluta á kjörtímabilinu og sex fulltrúa af ellefu á Akureyri. Björt framtíð og Sjálfstæðisflokkurinn eru stærstu stjórnmálaöfl Akureyrar ef marka má svör þeirra sem tóku þátt í könnuninni. Spurt var: Hvaða flokk gætir þú helst hugsað þér að kjósa? 20,7% svarenda nefndu Bjarta framtíð, 20,5% nefndu Sjálfstæðisflokkinn, 17,4% nefndu L-listann, 14,8% VG, 14,4% Samfylkingu, 9,4% Fram- sóknarflokkinn og 2,8% A-listann. Skipting bæjarfulltrúa yrði þá þannig að Björt framtíð fær tvo bæjarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkur tvo, L-listinn tvo, VG tvo, Samfylk- ing tvo, Framsókn 1 en A-listinn engan. Mjög lítið vantar upp á að Björt framtíð og Sjálfstæðisflokk- urinn fái þriðja mann inn á kostnað Samfylkingar. Ef svörin eru greind eftir aldri sést að Björt framtíð á mest bakland ungra kjósenda og nokkur munur er á stjórnmála- skoðunum eftir hverfum. Þannig er vígi Sjálfstæðisflokksins nokkuð sterkt í Giljahverfinu en VG nýtur mikils fylgis í Innbænum. Framkvæmd könnunarinnar var í höndum nemenda Háskólabrúar Keilis á Akureyri en nemendurn- ir sömdu spurningarnar og unnu með aðstoð leiðbeinenda úr svörum. Könnunin var gerð á Netinu og er lokaverkefni í áfanganum Tölfræði með tölvum. Þátttakendur í póst- númerum 600 og 603 á Akureyri voru 1078 en þátttakendur í könnuninni í heild 1188. Einungis er í þessum tölum unnið úr svörum frá póstnúm- erum 600 og 603. Könnunin fór fram frá fimmtudeginum 27. mars til 31. mars 2014. Um helmingur svarenda í könnuninni svaraði þeim hluta könnunarinnar sem sneri að pólitík en svarhlutfallið var hærra þegar spurt var um aðra hluti. Pólitískur niðurstöðurnar byggja á svörum 500-600 einstaklinga. Niðurstöð- urnar sýna stuðning við stjórn- málaflokka sem buðu fram í sein- ustu kosningum eða höfðu tilkynnt framboð á þeim tíma sem könnunin var gerð. Eftir að henni lauk hafa L-listinn og Bæjarlistinn sameinast en Bæjarlistinn fékk 2,6% stuðning í könnuninni og vantar nokkuð upp á bæjarfulltrúa. Aðstandendur könnunarinnar nefna að gerðar hafi nokkrar tegund- ir prófana til að athuga áræðanleika könnunarinnar og hafi könnunin staðist þau. Þó sé rétt að nefna L- listinn hafi framan af verið minni en atkvæði til listans tekið kipp á lokasprettinum á sama tíma og aðrir flokkar voru með jafna dreifingu at- kvæða allan könnunartímann. - BÞ REYKJAVÍK, Bíldshöfða 9, KÓPAVOGUR, Smiðjuvegi 4a, græn gata HAFNARFJÖRÐUR, Dalshrauni 17 REYKJANESBÆR, Krossmóa 4, SELFOSS, Hrísmýri 7 AKUREYRI, Furuvöllum 15, EGILSSTAÐIR, Lyngás 13 www.bilanaust.is Gæði, reynsla og gott verð! EX PO - w w w .ex po .is Sími: 535 9000 GÆÐAVÖRUR FYRIR BÁTINN! Smurolíur og neyslugeymar á betra verði í apríl. VERSLANIR SJÖ MEÐ MIKIÐ VÖRUÚRVAL REYKJAVÍK, Bíldshöfða 9, KÓPAVOGUR, Smiðjuvegi 4a, græn gata HAFNARFJÖRÐUR, Dalshrauni 17 REYKJANESBÆR, Krossmóa 4, SELFOSS, Hrísmýri 7 AKUREYRI, Furuvöllum 15, EGILSSTAÐIR, Lyngás 13 www.bilanaust.is Gæði, reynsla og gott verð! E X P O - w w w .e x p o .i s Sími: 535 9000 GÆÐAVÖRUR FYRIR BÁTINN! Smurolíur og neyslugeymar á betra verði í apríl. VERSLANIR SJÖ MEÐ MIKIÐ VÖRUÚRVAL REYKJAVÍK, Bíldshöfða 9, KÓPAVOGUR, Smiðjuvegi 4a, græn gata HAFNARFJÖRÐUR, Dalshrauni 17 REYKJANESBÆR, Krossmóa 4, SELFOSS, Hrísmýri 7 AKUREYRI, Furuvöllum 15, EGILSSTAÐIR, Lyngás 13 www.bilanaust.is Gæði, reynsla og gott verð! E X P O - w w w .e x p o .i s Sími: 535 9000 GÆÐAVÖRUR FYRIR BÁTINN! Smurolíur og neyslugeymar á betra verði í apríl. VERSLANIR SJÖ MEÐ MIKIÐ VÖRUÚRVAL ÞESSI ERU INNI NÚNA Níu bæjarfulltrúar á Akureyri af ellefu næsta kjörtímabil samkvæmt könnun Háskólabrúar Keilis eru eftirfarandi: BJÖRT FRAMTÍÐ FRAMSÓKNARFLOKKUR SAMFYLKING SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR VG L-LISTINN (ekki búið að raða upp á listann en könnunin mælir tvo bæjarfulltrúa) SVONA LÍTUR KOSNINGALANDSLAGIÐ á Akureyri út samkvæmt nýrri könnun. 4% 11% 18% 22% 10% 10% 9% 15% 1% 7% 19% 12% 6% 16% 17% 22% 0% 5% 10% 15% 20% 25% A - Akureyrarlistinn B - Framsókn D - Sjálfsstæðisflokkurinn L- L listinn P - Píratar S- Samfylkingin V- Vinstrihreyfingin Grænt Framboð Æ - Björt framtíð Hvað ætla kynin að kjósa (karlar samtals 100% og konur líka) Konur Karlar SKIPTING FLOKKA EFTIR kyni. MARGRÉT KRISTÍN HELGADÓTTIR SIGRÍÐUR HULD JÓNSDÓTTIR EDWARD HUIJBENS EVA HRUND EINARSDÓTTIR ÁSHILDUR HLÍN VALTÝSDÓTTIR LOGI MÁR EINARSSON SÓLEY BJÖRK STEFÁNSDÓTTIR GUNNAR GÍSLASONGUÐMUNDUR BALDVIN GUÐ- MUNDSSON 2,8% 9,4% 20,5% 17,4% 14,4% 14,8% 20,7% 0,0% 5,0% 10,0% 15,0% 20,0% 25,0% A - Akureyrarlistinn B - Framsókn D - Sjálfsstæðisflokkurinn L- L listinn S- Samfylkingin V- Vinstrihreyfingin Grænt Framboð Æ - Björt framtíð Hvaða flokk gætir þú helst hugsað þér að kjósa

x

Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akureyri
https://timarit.is/publication/1079

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.