Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.03.2015, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 30.03.2015, Qupperneq 1
Í BREKKUNNI Fjöldi fólks nýtti góða veðrið og naut þess að renna sér í brekkum Bláfjalla um helgina. Stöku él slógu ekki á gleðina. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM FRÉTTIR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Mánudagur 14 FASTEIGNIR.IS30. MARS 201513. TBL. Híbýli fasteignasala, Kringlunni, sími 585-8800 kynnir: Glæsilegt einbýlishús í gamla stílnum við Einarsnes í Skerjafirði. Húsið var flutt úr Skuggahverfinu í Reykjavík í Skerjafjörð árið 2002 og hefur mikið verið endurnýjað. Á aðalhæð eru tvær samliggjandi og rúmgóðar stofur, borðstofa, eld-hús með hvítri innréttingu, gesta-salerni og þvottahús. Á efri hæð er rúmgott hjónaherbergi og tvö svefnherbergi. Snyrtilegt baðher-bergi með þakglugga. Geymsluloft er yfir efri hæðinni. Gengið niður um steyptan stiga utan við hús. Í kjallara eru tvö góð herbergi, eldhús, baðherbergi, þvottahús eða geymsla.Bílskúrnum hefur verið breytt í herbergi. Þar eru tvö herbergi og baðherbergi. Eigendur hússins eru með rýmið i kjallaranum og útihúsinu í langtímaleigu á veturna og leigu til ferðamanna á sumrin. Sjá nánar á palshus.is. Endurnýjun hússins hefur verið vandlega unnin og reynt að halda sem mest í upprunalega mynd þess. Nánari upplýsingar um eign-ina gefur Ólafur Már Ólafsson hjá fasteignasölunni Híbýli sími 585 8800. Opið hús á morgun, 31. mars frá kl 17 til 18. Einbýli í Skerjafirði Gamalt hús í Skerjafirði sem var upphaflega í Skuggahverfinu í Reykjavík. Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Bogi Pétursson lögg.fasteignasali Finndu okkur á Facebook Suðurlandsbraut 22 | Opið mán. – fös. frá kl. 9–17 | www.heimili.is Ásdís Írena Sigurðardóttirskjalagerð Gústaf Adolf Björnsson lögg. fasteignasali Stefán Már Stefánsson sölufulltrúi Guðbjörg G. Blöndal lögg. fasteignasali Brynjólfur Snorrason sölufulltrúi Karen Sævar dóttir MBA markaðs-fræði KJARNA - ÞVERHOLTI 2 • 270 MOSFELLSBÆ • SÍMI: 586 8080WW Einar Páll Kjærnestedlögg. fasteignasali.einar@fastmos.is Gerplustræti 27- 270 Mosfellsbær Kjarrhólmi 10 - 200 Kópavogur Bárður Tryggvason Eigandi Sölufulltrúi 896 5221 Ingólfur Geir Gissurarson EigandiFramkvæmdastjóri Lögg.fasteignasali 896 5222 Heiðar Friðjónsson Sölustjóri Löggiltur fasteignasali B.Sc 693 3356 Vilborg Gunnarsdóttir Viðskipta-fræðingur M.Sc Lögg.fasteignasali 891 8660 Erlendur Davíðsson Lögg. fasteignasali Forstöðumaður útibús Ólafsvík 897 0199 Margrét Sigurgeirsdóttir Skrifstofustjórimargret@valholl.is 588 4477 Eiríkur Þór Björnsson Sölufulltrúi 846 8487 Pétur SteinarJóhannsson Sölufulltrúi Snæfellsnes 893 4718 Garðar Kjartansson Sölufulltrúi 853 9779 Ellert Róbertsson Sölufulltrúi 893 4477 Þórunn PálsdóttirVerkfræðingur MBA Sölufulltrúi 773 6000 G. AndriGuðlaugsson Lögfræðingur Sölufulltrúi 662 2705 Þú hringir - við komum - það ber árangur! Allir þurfa þak yfir höfuðið588 4477 www.valholl.is · www.nybyggingar.is 20 ára 1995 - 2015 Heimir Bergman Sölufulltrúi 630 9000 4 SÉRBLÖÐ Fasteignir | Páskar | Páskakrimmi | Fólk Sími: 512 5000 30. mars 2015 75. tölublað 15. árgangur SKOÐUN Guðmundur Andri Thorsson veltir því fyrir sér hvað felst í nafni. 15 TÍMAMÓT Leikkonan Guðlaug M. Bjarnadóttir heldur upp á sextugsafmælið í sólinni. 16 LÍFIÐ Þriðji undanúrslita- þáttur Ísland Got Talent fór fram í gær. 30 SPORT Knattspyrnulands- liðið fór í sigurför til Kas- akstan um helgina. 26 Í ÞJÓÐMINJASAFNISýningarnar Íslenskir gullsmiðir – ný verk og Skartgripahönnun á frímerkjum standa yfir í Þjóð- minjasafninu til 7. apríl. Tuttugu gullsmiðir sýna á Torginu en í Tunnunni eru sýnd stækkuð frímerki með myndum af íslenskri skartgripahönnun. ALGENGT Sjö af hverjum tíu konum fá einkenni sveppasýkingar á Í starfi mínu sem hjúkrunarfræð-ingur hef ég orðið vitni að því hvað síendur teknar sýkingar geta orðið þrálátt vandamál hjá konum,“ segir Val-björg Þórðardóttir hjúkrunarfræðingur. Hún segir sýkla- og sveppalyf í sjálfu sér góð o gild en þau geti þó beinlínis viðhaldið sýkingum þar sem þau ráðist einnig á vinveittar bakteríur sem verja svæðið gegn sveppa- og bak eríusýk-ingu. Klínískar rannsóknir sýna að „For Women“ frá OptiBac virkar beint á kyn- færasvæði og framleiðir góða bakteríu- flóru sem veitir vörn. ÞRIÐJUNGUR KVENNA ER MEÐ KRÓNÍSKAR SÝKINGARSjö af hverjum tíu konum fá einkenni sveppasýkingar á kynfærasvæði einhvern tímann á ævinni og ein af hverjum tíu finnur fyrir einkennum allt að fjórum sinnum á ári. Um helmingur kvenna fær þvagfærasýkingu að minnsta kosti einu sinni á ævi sinni og 30 prósent kvenn ru með króníska sýkingu vegna sama vandamáls. Þá fær þriðjungur kvenna þrálátar bakteríusýkingar sökum þess að sýkla-lyf virka einungis til skamms tíma. KONUM Á BLÆÐING-UM VIRK, ÖRUGG OG NÁTTÚRULEG LAUSN BÆÐI SEM FORVÖRN OG MEÐFERÐ● Tekið inn sem hefðbundið fæðubótar- efni. ● 20 ára vísindalegar sannanir að baki. ● Klínískt prófað á meira en 2.500 konum. ● Örugg, náttúruleg og áhrifarík lausn. ● „For Women“ inniheldur meðal ann-ars lactobacillus rhamnosus GR-1© og lactobacillus reuteri RC-14. Það eru einu gerlarnir sem sannað hefur verið að komist lifandi í gegnum meltinguna að kynfærasvæði.● Allar vörur sem innihalda flórubætandi bakteríur setjast að í þörmum og er ætlað að vinna þaðan gegn sýkingum á kynfærasvæði. OptiBac „For Women“ kemst að kynfærasvæði á þremur til fjórum dögum, sest þar að, fjölgar sér og virkar gegn óæskilegum bakteríum. ● Til að koma í veg fyrir endurteknar sýk- ingar eða slá á einkenni getur verið gott að taka „For Women“ samhliða sveppa- eða sýkl lyfjameðfe ð. ● „For Women“ frá OptiBac Probiotics er til inntöku. Mælt er með að taka tvö hylki á dag, tveimur tímum eftir að sýklalyf er tekið inn sem meðferð. Konur með endurteknar sýkingar eða krónísk einkenni geta tekið it h HEILBRIGÐ FLÓRARARITET KYNNIR „For Women“ frá OptiBac hefur öfluga virkni gegn bakteríu- sýkingum, þvagfærasýkingum og sveppasýkingum á kynfærasvæði kvenna. FYRIR KONUR Valbjörg Þórðardóttir hjúkrunarfræðingur mælir með því að konur velji náttúrulegu leiðina til að los a við bakteríu- og sveppasýkingu og viðhalda betri heilsu á kynfærasvæði. PÁSKAKRIMMI Kynningarblað MÁNUDAGUR 30. MARS 2015 PÁSKAR Kynningar lað MÁNUDAGUR 30. M ARS 2015 Landmark leiðir þig heim! Sími 512 4900 landmark.is Netið hjá Nova Fyrir heimilið, bústaðinn og fólk á ferðinni 4G box fyrir heimilið og bústaðinn 1.890 kr. á mánuði í 12 mánuði 12.790 kr. staðgreitt Mánaðarleg afborgun greidd með kreditkorti + 325 kr./mán. greiðslugjald. Nánari upplýsingar á Nova.is. Bolungarvík -3° NNA 7 Akureyri -2° NNA 12 Egilsstaðir -1° NA 8 Kirkjubæjarkl. -2° N 10 Reykjavík -1° NNV 5 BJART SYÐRA Í dag verða víða 8-15 m/s en hægari V-til. Snjókoma eða él fyrir norðan og austan en bjartviðri S- og SV-til. Frost 0-6 stig. 4 SAMFÉLAG „Við hálfvorkenndum henni að þurfa að segja okkur þetta,“ segir Erna Agnarsdóttir sem vísað var frá fyrirtækinu Auðkenni er hún hugðist aðstoða 17 ára dóttur sína við að fá rafræn skilríki. Erna og dóttir hennar, Birna María Másdóttir, fóru tómhentar frá Auðkenni því Erna þótti ekki full- nægjandi forráðamaður þar sem hún er yngra foreldri Birnu. Að sögn Auðkennis er um að ræða galla í kerfinu hjá þeim. „Okkur þykir þetta afskaplega leitt og hörm- um að mæðgurnar hafi þurft að fara í fýluferð,“ segir í svari frá Auð- kenni. - fbj / sjá síðu 6 Einkennilegir skilmálar: Yngra foreldrið ekki tekið gilt GÁTTAÐAR Tómhentar frá Auðkenni. FERÐAÞJÓNUSTA Fjölgun starfs- manna innan íslenskrar ferðaþjón- ustu verður ekki mætt með inn- lendu vinnuafli. Fjöldi sérhæfðs starfsfólks er í engu samræmi við ferðamannastrauminn til landsins. „Það er ljóst í mínum huga að ef gestum fjölgar áfram eins og spár segja til um, sem allt bendir til, þá þarf að fara að flytja inn töluvert af vinnuafli til að mæta þessu. Eins og staðan er í dag búum við ekki yfir nægjanlegum fjölda með færni til að mæta fjölda gesta og tryggja gæði þjónustu,“ segir Edward H. Huijbens, prófessor við Háskólann á Akureyri og sérfræðingur við Rannsóknamiðstöð ferðamála. Tölur Hagstofunnar sýna að samtals fjölgaði starfandi hjá gisti- stöðum, veitingastöðum, flutning- um með flugi, ferðaskrifstofum, ferðaskipuleggjendum og annarri bókunarþjónustu úr 9.200 manns árið 2008 upp í 11.000 árið 2012 og 14.600 árið 2014. Vísbendingar eru um að vöxtur ferðaþjónustunnar sé að baki nær allri fjölgun starfandi fólks á síð- asta ári, og skýri 2.700 af 2.800 nýjum störfum sem urðu til. Edward segir enga stefnu fyrir- liggjandi um menntun og stjórnun þjónustugæða í greininni, og úr því þurfi að bæta með hraði. Til að mæta ferðamannastraumnum með innlendu vinnuafli þurfi tilfærslur milli greina, og að beina ungu fólki í ferðamálaskóla. - shá / sjá síðu 4 Ferðaþjónustan þarf útlendinga til starfa Ferðamannastraumi til Íslands verður ekki mætt öðruvísi en með erlendu vinnu- afli. Störfum í ferðaþjónustu fjölgaði um 58,7 prósent milli áranna 2008 og 2014. Ólga í Eyjum Elliði Vignisson bæjarstjóri segir Vestamannaeyjabæ ætla að kanna lagalega stöðu sína vegna yfirtöku Landsbankans á Sparisjóði Vest- mannaeyja. 2 Sótt gegn Hútum Arababandalagið samþykkti í gær að Sádi-Arabía skyldi halda áfram loftárásum sínum í Jemen. 4 Ekki krukka í klukkuna Icelandair segir seinkun klukkunnar á Íslandi leiða til aukins áhafnakostnaðar og gerbreyta flugáætlunum. 6 Borga milljarða en eignast ekkert Hafnarfjarðarbær greiðir milljarða króna fyrir Áslandsskóla en eignast ekkert í honum. Bæjarstjórinn vill við- ræður við eiganda bygginganna. 10 Forskot í bleikjunni Forsvars- menn Matorku segja fyrirtæki í bleikjueldi njóta samkeppnisfor- skots með því að hafa keypt stöðvar á „hrakvirði“ út úr þrotabúum. Framkvæmdastjóri Íslandsbleikju segir fullyrðingarnar ekki eiga við rök að styðjast. 10 Eins og staðan er í dag búum við ekki yfir nægjanlegum fjölda með færni til að mæta fjölda gesta og tryggja gæði þjónustu Edward H. Huijbens, prófessor við HA 2 9 -0 3 -2 0 1 5 2 2 :2 7 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K _ N Ý.p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 4 5 0 -3 5 B 0 1 4 5 0 -3 4 7 4 1 4 5 0 -3 3 3 8 1 4 5 0 -3 1 F C 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 6 4 s C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.