Skessuhorn


Skessuhorn - 25.07.2007, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 25.07.2007, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ Barist um bygg inga lóð ir STYKK IS HÓLM UR: Á þriðju­ dag í lið inni viku rann út um­ sókn ar frest ur um lóð ir við Skúla­ götu 23 og 25 í Stykk is hólmi. Alls bár ust sext án um sókn ir um þess ar tvær lóð ir. Ell efu um sókn ir bár­ ust í lóð nr. 23 og fimm í lóð 25 svo ljóst var strax að draga þyrfti um út hlut an ir. Það var síð an gert í Ráð húsi bæj ar ins sl. fimmtu dag. Stykk is hólms bær er bú inn að út­ hluta lóð um við Hjalla tanga 1 og 3 og við Mó holt 2, 4, 6, 8, 10 og 12. Var Skipa vík ehf. út hlut að þess um lóð um. Krýna ehf. fékk út hlut að lóð um við Mó holt 14 og 16. Allt eru þetta í búð ar húsa lóð ir. Einnig barst fjöldi um sókna í lóð við Hamra enda 4 sem er at hafna­ lóð. Draga þurfti um út hlut un á þeirri lóð því alls bár ust ell efu um sókn ir og er það í fyrsta skipti í lang an tíma sem dreg ið er um lóð í Stykk is hólmi. Sá heppni að þessu sinni var Jón at an Sig tryggs­ son. Þrett án bygg inga lóð um hef­ ur því ver ið út hlut að á skömm um tíma í Stykk is hólmi. ­mm Leið rétt ing Í síð asta tölu blaði var frétt þar sem sagt var að Borg firð ing ur inn Jón Ingi Sig urðs son hafi fyrst ur manna úr UMSB ver ið val inn í und ir bún ings hóp lands liðs ins í sundi. Þetta er ekki alls kost ar rétt því Borg firð ing arn ir Jón Val ur Jóns son og Sig ríð ur Dögg Auð­ uns dótt ir kepptu með ung linga­ lands lið inu í sundi í Þýska landi árið 1987. Beðist er vel virð ing ar á þessu. ­mm HB Grandi í gang á ný AKRA NES: Vinnsla hófst á ný eft ir sum ar lok un í frysti húsi HB Granda á mánu dag. Líkt og und an far in ár var fyr ir tæk inu lok að frá 2. júlí til 23. júlí. Vinnsla fer ekki strax af stað af full um dampi en reikn að var með að um 15 tonn færu gegn um hús ið á mánu dag inn í stað um 20 á venju leg­ um degi. ­kóp Gatna gerð ar gjöld hækka BORG AR BYGGÐ: Byggða ráð Borg ar byggð ar sam þykkti á fundi sín um 18. júlí sl. að hækka gatna­ gerð ar­ og bygg ing ar leyf is gjöld í Borg ar byggð. Þetta er gert til mót­ væg is við hækk un kostn að ar við gatna gerð. Að sögn Ei ríks Ó lafs­ son ar, skrif stofu stjóra sveit ar fé lags­ ins eru þess ar að gerð ir ein ung is til að ná upp í þann kostn að sem sveit­ ar fé lag ið legg ur út fyr ir í þess um mála flokk um. „Gatna gerð ar gjald er mið að við rúmmetra hús næð is og verð ur hækk un in lík lega um 20%. Mið að við venju legt í búð ar hús, gæti hækk un in far ið úr 2,7 millj ón um í 3,2 millj ón fyr ir 650 rúmmetra hús. Ekki hef ur end an lega ver ið á kveð ið hvenær hækk an irn ar taka gildi, en það verð ur fljót lega og ekki síð ar en þeg ar sam þykkt in verð ur birt í Stjórn ar tíð ind um,“ sagði Ei rík ur. ­bgk Leik skóli boð inn út AKRA NES: Tækni­og um hverf­ is svið Akra nes kaup stað ar hef ur ósk að eft ir til boð um í bygg ingu nýs leik skóla við Ket ils flöt á Akra­ nesi. Um verð ur að ræða 1182 m2 timb ur hús á einni hæð og skal bygg ing unni skil að full bú inni að utan og fok heldri að inn an um næstu ára mót. ­mm Við minn um á Reyk holts há tíð sem verð ur sett á fimmtu dag­ inn klukk an 17 með tón leik um karla kórs St. Basil dóm kirkj­ unn ar í Moskvu. Þeir marka upp haf ið að glæsi legri tón­ list ar dag skrá sem standa mun fram á sunnu dag. Fram koma flytj end ur frá ýms um lönd um. Hæg aust læg átt, skýj að og stöku skúr ir vest an lands á morg un, en milt verð ur. Síð an norð læg ar átt ir með vætu fyr ir norð an, en frem ur þurru syðra og kóln andi veðri. Út lit fyr ir suð aust an átt með rign ingu á mánu dag. Góða veðr ið virð ist ýta við les­ end um Skessu horns ef marka má spurn ingu vik unn ar. Í síð­ ustu viku spurð um við hvort fólk ferð að ist meira í góðu veðri og svör uðu 32% því til að þau gerðu það um tals vert og 34% að þau gerðu það held ur. Það er því ljóst að tveir þriðju les enda blaðs ins bregða sér held ur af bæ í góðu veðri. Hins veg ar eru 19% les enda sem láta veðr ið eng in hafa á hrif á ferða hug sinn, 5% sem ferð ast held ur minna í góðu veðri og 10% mun minna. Þeir vilja vænt an lega njóta veð ur­ blíð unn ar heima hjá sér. Næst spyrj um við: „Ertu far­ inn að bíða eft ir rign ingu?“ Svar aðu án und an bragða á www.skessuhorn.is Val dís Þóra Jóns dótt ir, kylfing­ ur úr GL, er Vest lend ing ur vik unn ar að þessu sinni. Hún hef ur gert það gott á golf­ vell in um og var ný ver ið val in í kvenna lands lið ið, að eins 17 ára göm ul. Hjól för í við kvæm um gróðri utan veg ar í þjóð garð in um. Slík sár eru mjög lengi að jafna sig. Reyk ur slapp út úr ofni Járn­ blendi verk smiðj unn ar að Grund­ ar tanga í gær og blés ó hindr að út í and rúms loft ið í tólf mín út ur. Tölu verð sjón meng un mynd að ist af þessu þeg ar reyk inn lagði um Hval fjörð inn. Á stæða ó happs ins var sú að of mik ill hiti mynd að ist í ein um ofni verk smiðj unn ar og sjálf virk ur hreinsi bún að ur opn aði reykn um leið út í ands rúms loft ið. Þórð ur Magn ús son, fram kvæmd­ ar stjóri fram kvæmda sviðs Ís lenska járn blendi fé lags ins, sagði í sam tali við Skessu horn að vegna bil un ar í að vör un ar bún aði hafi menn ekki upp götv að ó happ ið strax og reyk­ ur inn því blás ið út ó á reitt ur í um 12 mín út ur. Það komi stund um fyr ir að hit inn verði of mik ill og bún að ur inn slái út, en þá sé hann sleg inn sjálf virkt inn aft ur og hit inn lækk að ur. Sig ur björn Hjalta son, odd viti Kjós ar hrepps, gagn rýndi fyr ir tæk ið harð­ lega í sam tali við RÚV á sunnu dag inn. Hann sak ar for svars menn þess um að sleppa reykn um út fram­ hjá meng un ar bún aði eft ir þörf um og seg ir íbúa hafa lengi barist fyr ir því að fyr ir tæk ið taki sig á í þess­ um mál um. Þórð ur vís ar þess um á sök un um al gjör lega á bug. „ Þetta er að sjálf sögðu ekki vilj andi gert. Hluti af því sem slepp ur út er kís il­ ryk, sem er al gjör lega hættu laust en er ein af okk ar fram leiðslu vör um. Við höf um eng an hag í því að dæla af urð um okk ar út í and rúms loft ið held ur söfn um við ryk inu sam an og selj um. Allt stopp á bún að in um þýð ir tap fyr ir okk ur svo okk ur er eng inn akk ur í að þetta sleppi út. Ég vísa þessu því al gjör lega á bug.“ Um hverf is stofn un hef ur í kjöl­ far þessa til fell is á kveð ið að kanna hvort reyklos un frá járn blend inu rúm ast inn an ramma starfleyf is ins. kóp Bygg ing fyrsta ein býl is húss ins í nýj um í búða kjarna í Kross landi í Hval fjarð ar sveit er nú vel á veg kom in. Hús ið er við Garða velli 2 og er í eigu hjón anna Helga Magn ús son ar og Önnu Arn órs dótt ur. Alls eru 11 lóð ir seld ar og/eða frá tekn ar í hverf inu. Auk þeirra lóða sem seld ar hafa ver ið eru nú í hönn un tvær rað húsa lengj ur og þrjú fjöl býl is hús sem JB­ bygg ing ar fé lag mun hefja fram kvæmd ir við í haust. mm/ Ljósm. Hrafn hild ur E. Reyn is dótt ir. Á fundi bæj ar ráðs Borg ar byggð ar í síð ustu viku var sam þykkt fast­ ráðn ing Guð rún ar Jóns­ dótt ur í starf menn ing­ ar full trúa sveit ar fé lags­ ins og for stöðu manns Safna mið stöðv ar Borg ar­ byggð ar. Við af greiðsl una sat full trúi minni hlut ans, Svein björn Eyj ólfs son (B) hjá. Þá var einnig sam þykkt með tveim­ ur at kvæð um að ráða Björgu Gunn ars dótt ur um hverf is full trúa í sam­ ein að starf um hverf is­ full trúa og upp lýs inga full­ trúa. Jafn framt var starf Bjarg ar gert að 100% starfi. Svein­ björn Eyj ólfs son sat hjá við af greiðsl una og lagði fram bók un þar sem hann sagð­ ist ekki telja skyn­ sam legt að tvinna þessi störf sam an og að það þjón aði ekki hags mun um sveit ar­ fé lags ins að aug lýsa ekki stöðu kynn ing­ ar full trúa. ­mm Á ell efta tím an um á sunnu dags­ kvöld barst lög regl unni í Ó lafs vík til kynn ing um að jeppa bif reið hefði olt ið rétt við Ó lafs vík. Ekki urðu nein meiðsli á fólki, að sögn lög­ regl unn ar. Mun öku mað ur inn hafa misst stjórn á bif reið inni í lausa möl og var bif reið in ó öku fær. Öku mað­ ur og far þegi voru Spán verj ar sem voru á ferða lagi um Snæ fells nes ið og voru að koma frá Snæ fellsjökli. Mun bif reið in hafa fest á jökl in um fyrr um dag inn og komu nær stadd­ ir ferða menn fólk inu til að stoð ar við að losa bíl inn úr þeim ó göng­ um, en þá tók ekki betra við. af Ut an vega akst ur er vanda mál í þjóð garð in um Snæ fellsjökli „Ut an vega akst ur er tölu vert vanda mál í þjóð garð in um Snæ­ fellsjökli og hafa mörg sár mynd ast í sum ar á við kvæm um svæð um sem seint eða aldrei munu gróa. Í sum­ um til vik um er e.t.v. um að kenna hugs un ar leysi eða ó nóg um merk­ ing um og upp lýs ing um en fyr ir­ hug að er að bæta þær í tengsl um við vega gerð fyr ir Jök ul en vega bæt­ ur og lagn ing slit lags á Út nes vegi standa nú yfir og á þeim að ljúka 2009,“ seg ir í til kynn ingu frá starfs­ fólki þjóð garðs ins Snæ fellsjökli. Þá seg ir að merk ing um hafi ver ið bætt við í sum ar til að loka slóð um sem ekki má aka vegna gróð ur vernd ar. „Dæmi eru um að þeir staur ar séu spark að ir nið ur og spjöll unn in í grennd inni með hringspóli og virð­ ist þar vera um á setn ing að ræða. Eink um eru það öku menn bif reiða sem hafa vald ið spjöll um í sum ar en skemmd ir af völd um bif­ og fjór­ hjóla heyra til und an tekn inga þetta árið og er við kom andi öku mönn um þökk uð til lits sem in.“ Þjóð garðs vörð ur og land verð ir biðla til fólks um að virða merk ing ar og bann við ut an vega akstri og sýna nátt úr unni virð ingu. Á bend ing ar og at huga semd ir varð andi lok an ir, merk ing ar eða ann að í þjóð garð in­ um eru vel þegn ar. Sími á skrif stofu þjóð garðs ins er 436 6860 og tölvu­ póst ur snaefellsjokull@ust.is. mm/Ljósm. glp Um hverf is full trúi verð ur einnig upp lýs inga full trúi Björg Gunn ars dótt ir, um hverf­ is­ og upp lýs inga full trúi. Guð rún Jóns dótt ir, menn ing ar­ full trúi og for stöðu mað ur Safna­ mið stöðv ar. Fyrsta hús ið ris ið í Kross landi Að vör un ar bún að ur bil aði í járn blend inu Grund ar tangi. Ljósm. Mats Wibe Lund. Bíl velta við Ó lafs vík

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.