Skessuhorn


Skessuhorn - 25.07.2007, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 25.07.2007, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ Á fundi bæj ar ráðs Akra nes kaup­ stað ar sl. þriðju dag sam þykktu full­ trú ar meiri hlut ans sam komu lag Akra nes kaup stað ar við Kalm ans­ vík ehf. frá 12. júní á þessu ári um heim ild til að út færa skipu lag á allt að 7 ha. landi við Kalm ans vík. Eins og Skessu horn hef ur greint frá fór Kalm ans vík ehf fram á að fá land ið gegn því að ann ast skipu lag þess en hug mynd in er að þar verði reist allt að þús und manna byggð fyr ir 50 ára og eldri. Full trú ar minni hlut­ ans í bæj ar ráði lögðu fram harð orð mót mæli gegn því að svona stóru hlut falli af bygg ing ar landi land­ lít ils bæj ar fé lags yrði út hlut að til á kveð ins ald urs hóps íbúa og lögðu fram bók un gegn sam komu lag inu. Vís uðu þeir einnig til þess að um ó eðli lega stjórn sýslu hafi ver ið að ræða í með ferð máls ins og ósk uðu eft ir bæj ar stjórn ar fundi þar sem mál ið yrði tek ið fyr ir. Meiri hluti bæj ar ráðs vís aði al gjör lega á bug að um ó eðli lega stjórn sýslu hafi ver ið að ræða í þessu til greinda máli og fólu bæj ar stjóra um boð til að af­ greiða samn ing inn. Þar með höfn­ uðu þeir ósk minni hlut ans um að mál ið yrði tek ið upp á sér stök um fundi bæj ar stjórn ar. Bók un minni hlut ans Bók un Guðna Tryggva son ar (B), Hrann ar Rík harðs dótt ur (S) og Rún ar Hall dórs dótt ur (V) er svohljóð andi: „Í að al skipu lagi Akra nes kaup­ stað ar er ekki gert ráð fyr ir sér­ stöku land svæði í búða byggð ar fyr ir á kveð inn ald urs hóp en í sam komu­ lagi Akra nes kaup stað ar og Kalm­ ans vík ur ehf er gert ráð fyr ir að sjö hekt ar ar lands verði skipu lagð ir fyr ir ald urs hóp inn 50 ára og eldri. Sjö hekt ar ar lands í rúm lega 6000 manna, land litlu sveit ar fé lagi eru mik il gæði. Því er það ekki góð stjórn sýsla að full trú ar Akra nes kaup­ stað ar vinni að of an greindu skipu lagi án und an geng inn ar efn is legr ar um­ ræðu inn an Bæj ar stjórn ar Akra ness á samt fag legri um sögn skipu lags­ nefnd ar. Ef slík um ræða leiddi til þeirr ar nið ur stöðu að skyn sam legt væri að sjö hekt ar ar lands eða tæp lega 1000 manna byggð yrði skipu lögð fyr ir 50 ára og eldri ætti að sjálf sögðu að skil greina slíkt verk efni með fag leg­ um hætti og leita um sagna. Efna til al mennr ar sam keppni á veg um Akra­ nes kaup stað ar þar sem skipu lags­ og fram kvæmda að il um gæf ist kost ur á að taka þátt í slíkri sam keppni og skila inn til lög um sín um til Bæj ar­ stjórn ar Akra ness sem tæki mál ið til Á mið viku dag í lið inni viku tók Bjarni Ara son, fyrr ver andi ráðu­ naut ur og for stöðu mað ur Nauta­ stöðv ar inn ar á Hvann eyri fyrstu skóflustunguna að nýrri nauta stöð sem stað sett verð ur á Hesti í Anda­ kíl. Eft ir stutta ræðu Har ald ar Bene dikts son ar, for manns Bænda­ sam taka Ís lands og skóflustungu Bjarna, var við stödd um boð ið til kynn ing ar á teikn ing um og til kaffi drykkju í húsa kynn um LbhÍ á Hvann eyri. Kynn ing in var í hönd­ um Magn ús ar Sig steins son ar, bygg­ inga­ og bú tækni ráðu nauts og naut hann að stoð ar Unn steins Snorra­ son ar, sér fræð ings hjá Bænda sam­ tök un um. Að sögn Gunn ars Guð munds­ son ar, sviðs stjóra hjá BÍ mun nýja Nauta stöð in leysa af hólmi gömlu nauta stöðv arn ar á Hvann eyri og í Þor leifskoti, en þær eru orðn ar nokk uð gaml ar og úr sér gengn ar. Fyrst og fremst mun hag ræð ing aukast með nýrri stöð og starfs fólki fækka en að bún að ur mun einnig batna til mik illa muna. Að sögn Gunn ars er svo kom ið að gömlu stöðv arn ar stand ast ekki nú tíma­ reglu gerð um að bún að naut gripa. Hann seg ir að vinnu að staða og um hverfi verði nú tíma vædd í nýju stöð inni og að Bænda sam tök in von­ ist til að í þess ari stöð muni verða: „Líf væn legra, lífs þrótt ur meiri og ár ang ur betri. Erfitt sé þó að segja til um hvort það gangi eft ir.“ Bænda sam tök in segja stað setn­ ing una góða á Hesti. Hús ið verði nægj an lega langt frá fjár hús un um á Hesti og ekki of nærri Borg ar­ fjarð ar braut inni. Auk in held ur mun ný nauta stöð verða ná lægt Hvann­ eyri en þang að er ein ung is um fárra mín útna akst ur. Að spurð ur um af­ drif gömlu stöðv anna á Hvann eyri og í Þor leifskoti, sagði Gunn ar að ekki væri kom ið á hreint hvað yrði gert við þær, en ýms ar hug mynd­ ir væru á lofti. Það væri hins veg ar ekki í verk hring Bænda sam tak anna, því víst væri að þess ar eign ir yrðu boðn ar til sölu. Vega gerð og önn ur und ir bún­ ings vinna er þeg ar haf in við Nauta­ stöð ina á Hesti og er í hönd um Har ald ar Helga son ar, verk taka. Að und ir bún ings vinnu lok inni verð ur jarð vinna fyr ir grunn boð in út og þá bygg ing ar vinn an sjálf. Stefnt er á að ný nauta stöð verði til bú in í lok næsta sum ars eða næsta haust og er á ætl að ur kostn að ur um 130­140 millj ón ir króna. hög Það get ur ver ið vanda verk að aka stór um bíl um á mjó um veg ar slóð um. Það fékk bíl stjóri steypu bíls frá Loftorku að finna fyr ir skömmu á þess um vegi sem ligg ur að nýju sum ar húsa hverfi í hlíð inn fyr ir ofan Bjarna staði í Hvít ár síðu. Kant ur inn gaf sig und an bíln um sem hall aði eft ir það helst til mik ið á aðra hlið ina. Með lagni og rétt um tækj um til að stoð ar tólkst þó að koma bíln­ um upp á veg inn aft ur án þess að illa færi. mm/ljósm. ag Frá Kalm ans vík Sjö hekt ur um lands út hlut að til Kalm ans vík ur ehf. efn is legr ar af greiðslu að und an geng­ inni um sögn skipu lags nefnd ar. Við und ir rit uð get um ekki fall ist á það sam komu lag sem hér er til af greiðslu. Máls með ferð in brýt ur gegn góðri stjórn sýslu og jafn ræði borg ar anna. Ósk um við því eft ir að boð að verði til fund ar í Bæj ar stjórn Akra ness eins fljótt og sam þykkt ir Akra nes kaup stað ar segja til um og mál ið þar tek ið til efn is legr ar um­ ræðu.“ Eðli leg stjórn sýsla Meiri hluti bæj ar ráðs lagði fram svohljóð andi bók un: „Meiri hluti bæj ar ráðs vís ar því al ger lega á bug að í þessu máli hafi ekki ver ið unn ið sam kvæmt góðri stjórn sýslu. Mál ið var rætt í bæj­ ar stjórn í bæj ar ráði 7. des em ber 2006, bæj ar stjórn 12. des em ber 2006, bæj ar ráði 24. maí 2007 og bæj ar stjórn 12. júní 2007. Fund­ ar gerð bæj ar ráðs nr. 2954 24.maí 2007 var með al ann ars sam þykkt að fela bæj ar stjóra og bæj ar rit ara að und ir búa sam komu lag á grund velli fyr ir liggj andi gagna. Á öll um þess­ um fund um hafa all ir bæj ar full trú ar sam þykkt máls með ferð þessa því er bók un minni hlut ans al gjör lega vís­ að á bug.“ Meiri hluti bæj ar ráðs stað festi eins og áður seg ir sam komu lag­ ið og fól bæj ar stjóra að rita bréf til Kalm ans vík ur ehf. varð andi af­ greiðslu máls ins. mm Skrik að til í veg ar kanti Fyrsta skóflustunga tek in að nýrri nauta stöð á Hesti Sig ur geir Þor geirs son flyt ur tölu áður en hann af hend ir Bjarna Ara syni skófl una. Bjarni Ara son tók fyrstu skóflustungu að nýrri nauta stöð á Hesti. Næst kom andi laug ar dag klukk an 14.00 verð­ ur opn uð sýn ing á vett ling um og hand verki sem teng ist ís lensk um þjóð bún ingi kvenna í Byggða­ safni Snæ fell inga og Hnapp dæla; Norska hús inu í Stykk is hólmi. Þenn an dag verð ur einnig hinn ár legi Þjóð bún inga dag ur hald inn há tíð leg ur í Norska hús inu og geta gest ir kynnt sér nán ar, ís lenska þjóð bún inga og hand verk þeim tengt, á milli klukk an 14.00 og 17.00. Lillý S. Guð munds dótt ir hef ur safn að ís lensk­ um hand prjón uð um vett ling um um ára bil og tel ur safn ið orð ið um tals vert magn af vett ling­ um af öll um stærð um, lit um og gerð um. Verð ur safn henn ar og við bæt ur úr ýms um átt um sýnd ar í Eld hús inu. Í Mjólk ur stof unni verð ur hand verk tengt þjóð bún ing um kvenna sýnt, m.a. sýn is horn af knippli sem not að var á ís lenska þjóð bún inga og fleira úr safni Önnu Sig urð ar dótt ur en Anna var í far ar broddi við að end ur vekja knippl á Ís landi og fór hún á söfn og tók upp göm ul knipplmunst ur af þjóð bún in um og end ur gerði þau. Þjóð bún inga dag ur inn verð ur hald inn há tíð­ leg ur í Norska hús inu í þriðja sinn og í til efni af því verða kon ur frá Þjóð bún inga stofu og Heim­ il is iðn að ar fé lagi Ís lands með kynn ingu og sýn­ ingu á þjóð bún inga hand verki og kon ur frá Ull­ ar sel inu á Hvann eyri sýna tó vinnu.. Í sam fé lagi sam tím ans er mik il vægt að gam alli verk þekk ingu og hand verki sé hald ið við og það gleym ist ekki og er mark mið ið með bún inga deg in um að auka skiln ing og þekk ingu al menn ings á því marg­ vís lega hand verki sem teng ist ís lenska þjóð bún­ ingn um. Í til efni dags ins er ó keyp is inn á safn ið og fólk er hvatt til að koma og kynna sér þjóð legt hand­ verk. Öll um kon um sem koma í ís lensk um þjóð­ bún ingi er boð ið í kaffi í betri stof unni á Heldra heim il inu í Norska hús inu, á milli kl. 14.00 og 17.00. Kon ur sem eiga þjóð bún ing eða hafa að­ gang að bún ingi eru hvatt ar til að klæð ast hon um þenn an dag og koma í heim sókn í Norska hús ið. Hús ið er opið dag lega frá kl. 11.00­17.00 og stend ur sýn ing in til 4. sept em ber 2007. (frétta til kynn ing) Vett ling ar, þjóð bún ing ar, hand verk og kaffi boð í Norska hús inu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.