Skessuhorn


Skessuhorn - 25.07.2007, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 25.07.2007, Blaðsíða 9
9 MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ Í byggingu eru tvö glæsileg einbýli við Stöðulsholt 7 og 9 í Borgarnesi. Húsin eru 138,7 fm að stærð ásamt 31,3 fm bílskúr, samtals 170 fm. Húsin eru á einni hæð og skiptast í anddyri, stofu, fjögur svefnherbergi, eldhús, geymslu, þvottahús, gang og bílageymslu. Allar nánari upplýsingar veitir María Magnúsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 4406140. Glæsileg einbýli við Stöðulsholt W W W . D O M U S . I S María Magnúsdóttir, hdl Löggiltur fasteignasali maria@domus.is sími 440 6140 | gsm 669 7936 Domus Borgarnesi kynnir: Byggingaraðili: Byggingarfélagið Hlíðarendi ehf. Aku rey r i I Ak ranes I B lönduós I Bo rga rnes I Eg i l s s t að i r I Reyða r f jö rðu r I Reyk j av í k I Ves tmannaey j a r Gömlu gæðin í rúllubaggaplasti komin aftur? Fimm laga rúllubaggaplast = Jöfn líming Slitsterkt 70% strekking Örugg afrúllun Kuldaþolið Frábærar viðtökur frá bændum og landbúnaðarverktökum Afgreiðslustaður fyrir Vesturland er hjá Landflutningum í Borgarnesi: Viðbrögðin við að fimm laga rúllubagga plast sé komið aftur á markaðinn hafa verið mjög sterk. Nokkrir bændur hafa fullyrt að með þessu séu þeir að fá gæðin til baka í plastið sem hefur skort á í nokkur ár. Plastið er ekki að slitna, límingin er öflug og samanburður við aðrar tegundir hefur komið vel út. Við viljum hvetja bændur og verktaka til að reyna vöruna og kanna sjálfir muninn. Upplýsinga- og pantanasími er 567 7860 sími 567 7860 - fax 567 7863 frjo@frjo.is - www.frjo.is s k e s s u h o r n . i s Á fundi byggða ráðs Borg ar­ byggð ar síð ast lið inn mið viku dag var ein róma sam þykkt bók un sem hvet ur rík is stjórn Ís lands til að móta nú þeg ar byggða stefnu sem styrk ir bú setu á lands byggð inni. Þá lýs ir byggða ráð ið sig reiðu bú ið að taka þátt í að stofna Ný sköp un ar­ sjóð Vest ur lands sem hafi það að mark miði að efla sprota starf semi á Vest ur landi. Hér að neð an má lesa bók un ina í heild sinni. „Byggða ráð Borg ar byggð ar hvet­ ur rík is stjórn Ís lands til að móta nú þeg ar byggða stefnu sem styrk ir bú setu á lands byggð inni en horf ist jafn framt í augu við þær breyt ing ar sem orð ið hafa á und an förn um ára­ tug um í þró un byggð ar í land inu. Ljóst er að byggða þró un er flók ið sam spil breyttr ar tækni og menn­ ing ar en síð ur af leið ing af ein staka á kvörð un um stjórn valda. Mik­ il vægt er að mót uð sé stefna um upp bygg ingu op in berr ar þjón ustu sem styðji við eðli lega og raun hæfa byggða þró un. Byggða ráð Borg ar byggð ar lýs­ ir sig reiðu bú ið að taka þátt í að stofna Ný sköp un ar sjóð Vest ur­ lands sem hafi það að mark miði að efla sprota starf semi á Vest ur landi og þannig auka fjöl breytni í at­ vinnu lífi sem við telj um nauð syn­ lega for sendu frek ari upp bygg ing ar og fólks fjölg un ar á svæð inu.“ mm Yf ir borð Hreða vatns í Norð ur ár­ dal er ó venju lít ið um þess ar mund ir sök um þurrka und an far inna vikna. Þá hef ur ekk ert vatsn rennsli ver ið úr fjöll un um vegna snjó bráð ar og hef ur það auk ið á á stand ið. Birg­ ir Hauks son, skóg ar vörð ur sagði í sam tali við Skessu horn að svo lít ið vatn hafi ver ið í vatn inu síð ast árið 2004 og þá hafi ver ið hægt að ganga þurr um fót um út í litla hólma þess. Vatns hæð Hreða vatns sveifl ast eft­ ir grunn vatns stöðu í jarð vegi og er því ljóst að grunn vatns stað an er ó venju lít il nú um mund ir. Ekki er rann sak að hver á hrif það hef ur á líf ríki vatns ins en þar er mik ið af ur riða og bleikju. Bleikj an hrygn ir t.d. á leir um sem nú standa upp úr vatn inu og má leiða að því lík um að á hrif anna gæti í stofni henn ar. kóp/ljósm. bgk. Vilja stofna Ný sköp­ un ar sjóð Vest ur lands Vatns lít ið Hreða vatn

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.