Skessuhorn


Skessuhorn - 25.07.2007, Blaðsíða 18

Skessuhorn - 25.07.2007, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ Úrval veiðileyfa – og þú gengur frá kaupunum beint á netinu Fréttir, greinar, fróðleikur og margt fleira Vantar þig veiðileyfi? www.svfr.is er málið! Hús hyl ur inn blár af laxi „Hús hyl ur inn er blár af laxi hérna fram an veiði hús ið við Hít ará, en vatn ið er ekki mjög mik ið, það mætti rigna meira,“ sagði Gunn ar B. Sig ur geirs son en hann var með er lend an veiði mann við ánna í vik­ unni sem leið. Veið in hef ur að eins ver ið að glæð ast. „Síð asta holl var með 30 laxa og það eru lax ar að koma á hverju flóði,“ sagði Gunn ar enn frem ur. Við fær um okk ur um set og kíkj­ um í Langá á Mýr um. Veiði menn þar voru um helg ina að landa fiski við Sjáv ar hyl inn en áin hef ur gef ið 180­190 laxa. „Það eru komn ir um 190 lax ar hérna í Grímsá,“ seg ir Jón Þ. Júl­ í us son er við hitt um við veiði hús­ ið í Grímsá og lax stekk ur rétt hjá okk ur. Laxá í Kjós hef ur gef ið 90 laxa og Brynju dalsá í Hval firði 5 laxa. Veiði menn voru að kasta í Flóka­ dalsá og líka Reykja dalsá þeg ar við rennd um þar fram hjá. Reykja dal sá­ in var að vísu svo gott sem þurr og því von lít ið að fá lax nema neðst í henni. Komu á vind sæng um nið ur ána „Við erum að byrja á sil unga­ svæð inu í Anda kílsá núna í vik­ unni og von umst til að eitt hvað af bleikju sé þar. Í fyrra feng um við nokkr ar bleikj ur, eig in lega flotta veiði,“ sagði Svav ar Sölva son prent ari, en hann var að byrja að veiða á sil unga svæð inu í Anda kílsá í vik unni. Laxa svæð ið í ánni hef ur gef ið um 40 laxa og nokkr ar bleikj­ ur hafa einnig veiðst. „Við vor um þarna fyr ir ári síð an og upp lifð um und ar legt at vik. „Allt í einu heyrð­ um við svaka leg an há vaða ber ast af svæð inu fyr ir ofan brú, þ.e. frá laxa svæð inu, og sjá um hóp af fólki koma á vind sæng um nið ur ána af laxa svæð inu. Okk ur leist nú ekki vel á þetta í fyrstu, eig in lega mjög illa. Við gát um hins veg ar ekk ert gert og fylgd ust með hópn um fara fram hjá okk ur. En það sem gerð ist við þessi læti var að hóp ur inn hafði hrak ið 25­30 fal leg ar bleikj ur nið ur eft ir til okk ar. Við lét um smá tíma líða og hóf um síð an að kasta þar sem torf an var og viti menn“ Hver bleikj an af annarri tók hjá okk ur. Á stutt um tíma feng um við 22 bleikj­ ur, en lík lega hafa þær tek ið svona vel vegna þess að þær voru í sjokki eft ir öll læt in,“ sagði Svav ar. Veiddu 88 laxa í Straumun um Aflakló in Karl sem kennd ur er við Pels inn í Reykja vík og veiði fé­ lag ar hans veiddu 88 laxa á þrem­ ur dög um í Straumun um í Borg­ ar firði. Það er tví mæla laust besta veið in í lax veið inni í sum ar. Karl, sem var með fjöl skyldu sinni við veið arn ar, seg ir að flest ir lax arn ir hafi ver ið eins árs fisk ar, fjög urra til sex punda. Mik ið er af fiski á svæð­ inu kring um Straumana, enda erfitt fyr ir lax inn að kom ast upp í veiði­ árn ar fyr ir ofan svæð ið eins og sak ir standa. Reynd ar hef ur að eins rignt í Borg ar firði und an farna daga en þó ekki svo mik ið að það hafi nokkurn hlut að segja um vatns magn ið í ánum, enda jörð orð in afar þurr og sog ar því til sín allt það vatn sem fell ur með úr kom unni. Vatn ið flaut vart yfir skó sól ana „Ég var á ferð við Laxá í Leir ár­ sveit síð ast lið inn föstu dag þar sem Laxá byrj ar að renna í far veg sinn úr Eyr ar vatns ósi í Svína dal. Við bjugg um á Svarf hóli í tæp 30 ár og höf um aldrei séð jafn lít ið vatn í ánni. Það hef ur oft ver ið lágt, en fyrr má nú vera,“ sagði Reyn ir Ás­ geirs son fyrr um bóndi á Svarf hóli í Svína dal í sam tali við Skessu horn. Þessu til stað fest ing ar sendi hann mynd sem frú in tók af hon um úti í ánni. „Vatn ið náði varla upp yfir sól ana á spari skón um mín um þarna út í miðri „ánni.“ Lax veiði hér hef­ ur aldrei ver ið minni svo lengi sem elstu menn muna. Þeir fáu lax ar sem eru í ánni kom ast ekk ert um og sjálf sagt eiga seið in erfitt um vik líka,“ seg ir Reyn ir. Væn ir fisk ar í Hólma vatni í Hvít ár síðu Ágæt veiði hef ur ver ið í Hólma­ vatni í Hvít ár síðu að und an förnu og eitt hvað hef ur einnig ver ið að veið ast í Lamb ánni fyrr í sum ar. Lamb áin er að vísu vatns lít il eft ir þurrk ana, en hún renn ur í Kjar rá sem sam ein ast síð an Þverá. Skaga­ menn hafa mik ið sótt vatn ið og veitt vel, sam kvæmt heim ild um Skessu horns. Stærstu fisk arn ir sem hafa náðst núna á tíma bil inu eru 6 punda ur rið ar og væn ar bleikj ur hafa einnig slæð st með. Veiði mað ur sem var að veiða í Hólma vatni fyr ir skömmu sagði að fisk ur inn væri að gefa sig á öll um tím um dags. Norð urá in ekki neitt Og að lok um þetta um hið marg­ um tal aða vatns leysi, nú í Norð urá í Borg ar firði: Þótt stop ult minni hafi hérna elstu menn og mis jafn lega virki hjá þeim sell­ ur enn menn all ir eru sam mála um eitt. Þeir hafi sjald an séð þá fögru Norð­ urá svona rýra eins og nú má víða sjá sjá ið bara, hún er ekki neitt! Eft ir 25 ára stjórn un a veið­ um og enda laus ar skerð ing ar hefðu all ir vilj að sjá ár ang ur sem reynd ar sést í á kveðn um fisk teg und um, en ekki þorski. Því þarf að skoða fleiri þætti í vist kerf inu. Stöðva þyrfti loðnu veið ar í nokk ur ár, sem hefði átt að vera löngu búið að gera, þau skip bjarga sér í kolmunna og síld og öðr um upp sjáv ar fiski. Snur voð­ ar bát ar þarf að skoða gagn vart síli sem virð ist vera á miklu und an haldi jafn vel þyrfti að hvíla svæði og sjá hvort það virk ar. Hrygn ing ar fisk­ ur fái frið til að ganga á hrygn ing­ ar slóð og sé al frið að ur á með an á hrygn ingu stend ur. Þar á ég við að skip stjór ar sem moka upp hrygn­ ing ar fiski hugsi sinn gang. Línu­ veið ar þarf að skoða vegna ein hæfr­ ar stærð ar, stór ir línu véla bát ar hafa tök á að fara dýpra í bland aðri fisk með an á hrygn ingu stend ur. Ef þetta lag ast ekki við svo rót­ tæk ar að gerð ir þá er eitt hvað ann að og meira að, en þetta kost ar að all­ ir verði með, ann ars er þetta bara einn plást ur inn enn í kerf inu. Ég vil eng an út í kuld ann hvorki stór­ an né smá an, að eins vekja menn til um hugs un ar svo við get um fisk að í fram tíð inni. Með von um bjart ari tíma framund an. Sjó menn stönd um sam an og sjá um breyt ing ar á næstu árum. Berg ur Garð ars son, skip stjóri á Hann esi Andr és syni SH U m g e n g n ­ in um land ið get ur ver ið æði mis jöfn. Víð­ ast hvar má þó segja að hún sé góð og ferða­ fólk er al mennt dug legt að finna sér sorp í lát til að losa rusl úr bíl um og sum ar bú stöð um. Á þessu eru þó sorg leg ar und an tekn ing ar. Um liðna helgi sáu ein hverj ir ferða­ lang ar sig til neydda til að skilja við sig rusl, eink­ um drykkj ar­ vöru um búð ir, í hraun kant in um rétt fyr ir neð an Bif röst. Þar má nú sjá eina fjóra svarta rusla­ poka sem ræki­ lega hef ur ver ið hellt úr svo öll­ um mætti vera inni hald ið ljóst og sýni legt. mm/ljósm. bgk. Til um hugs un ar í sjáv ar út vegi Van virð ing við nátt úr una Reyn ir Ás geirs son, fyrr um bóndi á Svarf­ hóli í Svína dal seg ist aldrei muna eft ir öðru eins vatns leysi í Laxá. Hér er hann á spari skón um úti í miðri „ánni.“ Veiði menn við Hít ará í vik unni sem leið. Þar var mik ið fjör þeg ar þokka lega stór ganga kom í ána. Hróð ug veiði kona með fjög urra punda lax neðst úr Grímsá um sl. helgi. Þessi mynd er tek in af hlað inu í Mun að ar nesi 22. júlí yfir að bæn um Hlöðu túni. Eins og sjá má eru ein ung is poll ar þar sem áin er vön að renna og hægt að ganga þurr um fót um yfir í Hlöðu túns hólmann sem er venju lega úti í miðri á. Ljósm. bgk.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.