Skessuhorn


Skessuhorn - 25.07.2007, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 25.07.2007, Blaðsíða 11
11 MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ Frá há tíð inni í fyrra. Ljósm. Sverr ir Karls son. Hinn þekkti stóð hest ur Kol­ finn ur frá Kjarn holt um hef ur ver ið felld ur. Hann var heygð­ ur í Kjarn holt um sl. mið viku­ dag. Hest ur inn var í 75% eigu Hrossa rækt ar sam bands Vest ur­ lands en nokkr ir ein stak ling ar í Húna vatns sýsl um áttu fjórð­ ung í hon um. Þar sem hryss ur voru hætt ar að halda eft ir hann var þetta sam eig in leg á kvörð­ un eig end anna að fella hest inn. Fað ir Kolfinns var Hrafn 802 frá Holts múla og móð ir hans var Glókolla frá Kjarn holt um. Hest ur inn var mik ið not að ur alla tíð af eig end um sín um og reynd­ ist far sæll í rækt un inni. Í World­ Feng eru skráð 797 af kvæmi und an Kolfinni, 165 hafa hlot ið fulln að ar­ dóm og 51 hef ur hlot ið 1.verð laun. Kol finn ur gaf skör ungs­ hross, af kasta mik il og rúm á öll um gangi. Hver man ekki eft ir af kvæma sýn ingu á hon um á LM 2000 í Reykja­ vík? Sú sýn ing er mörg um ó gleym an leg þeg ar af kvæmi hans máttu hafa sig öll við til að halda í við þann gamla, sem set inn var af Olil Amble. Olil og Gísli Gísla son þjálf­ uðu hann og sýndu í öll þau skipti sem hann kom fram. Kol finn ur gat ver ið sér vit ur í hegð un. T.d. fylj aði hann eitt sum ar ið ekki grá ar hryss ur og það næsta ekki skjótt ar. mm Á góðri stund um helg ina Um helg ina verð ur bæj ar há tíð in Á góðri stund hald in í Grund ar­ firði í ní unda sinn. Fyr ir tíu árum var hald in há tíð í bæn um en hún var und ir öðr um for merkj um. Há tíð­ in hefst form lega á föstu dag inn en á fimmtu dag inn verð ur tek ið for­ skot á sæl una með hverfa skreyt ingu og þjófstarts balli á Krákunni með hljóm sveit inni Feik. Jónas Víð ir Guð munds son er fram kvæmda stjóri há tíð ar inn ar í ann að sinn. Hann seg ir há tíð ina í ár verði flott ari en í fyrra. „Það er kom in hefð á þetta og á kveðn ir fast ir lið ir sem verða að halda sér og má þar kannski helst nefna hverfa skreyt ing arn ar og góða veðr ið,“ seg ir Jónas. Gott veð ur hef­ ur ein kennt há tíð ina frá upp hafi og seg ir Jónas það enga til vilj un. „Ingi Hans lagð ist í rann sókn ir og komst að því að töl fræði lega er þetta lang­ lík leg asta helg in fyr ir gott veð ur og þannig var tíma setn ing in á kveð in. Það hef ur geng ið eft ir.“ Í þrótt ir og leik ir Jónas seg ir margt standa upp úr á há tíð inni í ár. „Við erum með stórt há tíð ar svæði nið ur við bryggju þar sem bryggju ball ið verð ur hald ið, far ið í skrúð göng ur og opið kaffi­ hús. Þá verð ur boð ið upp á alls kyns skemmti at riði og við höld um einnig stóra grill há tíð. Fyr ir ung ling ana og þá sem eru ung ir í anda verð ur talið í Rokk tryll inn 2007, þar sem ungsveit ir munu stíga á stokk, bæði heima menn og úr ná granna bæj un­ um.“ Þrjú í þrótta mót verða hald in um helg ina; Opna Soffa mót ið í golfi, Opna Grund ar fjarð ar mót ið í körfu­ bolta og Street Ball mót. Jónas seg ir að spurð ur að á hersl an á körfu bolta sé með vit uð, von ast sé til að þetta gæti orð ið fyrsta skref ið í því að upp­ hefja í þrótt ina í bæn um. Gunni og Fel ix munu stíga á stokk við höfn ina líkt og í fyrra. „Ég réði þá strax þeg­ ar þeir stigu nið ur af svið inu í fyrra, þeir pössuðu svo vel inn í það sem við erum að gera.“ Jónas vill einnig minn ast á hljóm sveit irn ar Heim il­ is tóna og Von sem munu leika fyr ir dansi yfir há tíð ina. Fjöl skyldu há tíð Á góðri stund er fjöl skyldu há tíð og er dag skrá in hugs uð fyr ir alla fjöl skyld una, unga sem aldna. Jónas seg ir að orð spor henn ar hafi fyrst og fremst orð ið til vegna á nægðra gesta. „Heima menn eru mjög dug­ leg ir að sækja há tíð ina sem og vin ir þeirra og ætt ingj ar. Þá hafa brott­ flutt ir Grund firð ing ar einnig fjöl­ mennt. Gest ir hafa orð ið svo hrifn ir að þeir hafa sagt sín um vin um og ætt ingj um frá þessu og þetta þannig breiðst út. Þannig vilj um við hafa það; við vilj um ekki halda enn eina sms­há tíð ina. Öll fjöl skyld an get­ ur ver ið í Grund ar firði um helg ina, í góðu veðri á góðri stund,“ seg ir Jónas að lok um. kóp Eitt af síð ustu emb ætt is verk um Kolfinns frá Kjarn holt um. Ljósm: hrossvest.is Stóð hest ur inn Kol finn ur frá Kjarn holt um felld ur

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.