Skessuhorn


Skessuhorn - 25.07.2007, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 25.07.2007, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14:00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12:00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.000 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1400 krónur með vsk á mánuði en krónur 1300 sé greitt með greiðslukorti. Elli­ og örorkulíf.þ. greiða kr. 1050. Verð í lausasölu er 400 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. ­ 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstj. og ábm. Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Blaðamenn: Alfons Finnsson, Snæfellsnesi 893 4239 Birna G Konráðsdóttir 864­5404 birna@skessuhorn.is Halldór Örn Gunnarsson 822 5661 hog@skessuhorn.is Kolbeinn Ó. Proppé 659­0860 kolbeinn@skessuhorn.is Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Augl. og dreifing: Hekla Gunnarsd. 821 5669 hekla@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson augl@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Leiðarinn Það er sagt um suma menn að þeir geti aldrei ver ið á nægð ir nema að þeir séu ó á nægð ir, þrí fist ein fald lega á nei kvæðn inni. Þeir eru sítuð andi og arg ir yfir ein verju sem aðr ir gera eða gera ekki og sjá ekki flís ina í aug um ná ung ans fyr ir bjálk an um í þeirra eig in. Fólk sem þetta er stund um kall að eld hús borð­ snöldr ar ar því það tuð ar lát laust án þess að koma skoð un sinni á fram færi á þar til gerð um stöð um, t.d. í fjöl miðl um eða með þátt töku í póli tík. Síð­ an er hin gerð in af fólki sem vill alltaf berj ast fyr ir sín um mál stað og finn ur sér vett vang til að koma hugð ar efn um sín um á fram færi. Berst af hug sjón og sýn ir bar áttu anda en beit ir að vísu afar ó lík um með ul um. Í lið inni viku varð ég vitni að bar áttu að ferð hóps ungs fólks sem hef ur það að að al at vinnu að vera mót mæl end ur. Hóp ur inn kem ur fram í nafni bar áttu sam tak anna Sav ing Iceland sem virð ast við fyrstu sýn hafa ýmis um hverf is mál efst á for gangs lista bar áttu mála sinna. Ég ræddi við nokkra mót mæl end ur sem létu sig hafa það síð deg is sl. mið­ viku dag að leggj ast á sýslu veg inn sem ligg ur að Grund ar tanga og tjóðra sig þar fast við bíl nokkurn frem ur ó á sjá leg an. Þannig teppti fólk ið um ferð að og frá fjöl menn um fyr ir tækj um á Grund ar tanga þar til lög regl an í Borg ar nesi opn aði hjá leið um hafn ar svæð ið og tók þar með allt bit úr að gerð um sam­ tak anna. Ég fékk strax á til finn ing una að þarna væri á ferð inni hóp ur frem ur aumk un ar verðra ein stak linga. Ég veit ekki af hverju, en lík lega helg ast þessi skoð un, eða for dóm ar, á því að fólk ið var frem ur illa til reika og ó þrifa legt og virt ist ekki vita sér lega vel hverju það var að mót mæla. Það var hrætt og flótta legt og vissi senni lega ekki hverju það mátti eiga von á frá fjöl mennri sveit lög reglu manna sem vakti yfir mót mæl end un um. Þessi til teknu mót mæli leyst ust síð an upp eft ir fáar stund ir, enda var hóp ur inn þess full viss að ljós­ mynd ar ar og frétta menn allra helstu fjöl miðla lands ins höfðu mætt á svæð­ ið og mynd að her leg heit in. Að því leyti vann Sav ing Iceland fulln að ar sig ur þenn an dag. Í frétta bréfi sem með lim ir í Sav ing Iceland hópn um gáfu mér sl. mið viku­ dag seg ir m.a. „Í vinnu búð um Sav ing Iceland eru vinnu hóp ar (works hops) sem halda utan um mörg mál efni sem ætl að er að efla færni og sjálfs traust fólks til að skipu leggja og út færa sín eig in mót mæli.“ Sav ing Iceland hóp ur­ inn er með öðr um orð um hóp ur fólks sem hef ur mót mæli sem starf eða í það minnsta brenn andi á huga mál og mót mæla jafn vel fyr ir aðra eft ir pönt un um. Eft ir stend ur í mín um huga að bæði þessi ó lög legu mót mæli og út gang ur fólks ins skað aði í mynd þess mál stað ar sem það var að berj ast fyr ir. Ég fór að velta fyr ir mér ó lík um bar áttu að ferð um um hverf is sinna hér á landi og er lend is. Get ur það ver ið að ár ang ur slíkra sam taka sé meiri eft ir því sem full trú ar þeirra koma bet ur fyr ir og eru hóf stillt ari? Jú, ég held að svo sé. Tök um dæmi: Nátt úru vernd ar sam tök Ís lands beita sér fyr ir al hliða nátt úru vernd hér á landi og hafa gert lengi. Í mínu minni hafa þau alltaf gert það með frið sam leg um hætti og hafa af þeim sök um frem ur já kvæða í mynd. Öfga dæmi á hinn væng inn eru Sea Shepherd sam tök in, öllu rót tæk ari klofn­ ings sam tök úr Green Peace og sem Ís lend ing ar þekkja mæta vel sök um vinnu­ að ferða Pauls nokk urs Watson. Sá skúrk ur vann sér það helst til frægð ar að láta skrúfa botn lok ur úr tveim ur hval veiði skip um sem lágu í Reykja vík ur höfn margt fyr ir löngu. Síð an er hann eðli máls ins sam kvæmt ekki vel kom inn til lands ins og skað aði þar með fyr ir lífs tíð máls stað Sea Shepherd. Nið ur staða mín er því að eft ir því sem bar áttu fólk ið sem þor ir að tjá sig ger ir það skyn­ sam leg ar, því meira er hlust að á það og les ið það sem frá því fer. Hver hef ur t.d. ekki les ið hluta af ó tölu leg um fjölda les enda bréfa Möggu frá Mel teigi og Her dís ar Þor valds dótt ur, leikkonu? Ég hygg að flest ir les end ur Skessu horns og Morg un blaðsins hafi gert það hvort sem þeir eru sam mála þeim stöll um eða ekki um meint á hrif of beit ar ís lensku sauð kind ar inn ar. Hin veg ar verð ur ekki af þeim tek ið að þær kunna báð ar að koma skoð un um sín um á fram færi með frið sam leg um hætti og þurfa ekki að beita bar áttu að ferð um á borð við Sav ing Iceland hóp inn eða Paul Watson. Magn ús Magn ús son Frið sam leg mót mæli virka best Fiski stofa hef ur sent frá sér ít ar­ leg ar at huga semd ir vegna grein ar Morg un blaðs ins um kvóta svindl sem birt ist í upp hafi mán að ar ins. Líkt og Skessu horn hef ur greint frá vakti grein in hörð við brögð og héldu Styrm ir Gunn ars son rit­ stjóri og Agn es Braga dótt ir höf­ und ur grein ar inn ar m.a. fund með Grund firð ing um um mál ið, en bæj­ ar bú ar voru born ir þung um sök um af blað inu. Í at huga semd um Fiski­ stofu kem ur fram að blaða mað ur hafði ekki sam band við Fiski stofu til að afla sér upp lýs ing ar fyr ir greina skrif in. Þá er far ið ít ar lega yfir ýmsa efn is þætti grein ar inn ar og þeim svar að. Vatns að ferð in ó lík leg Í grein Agn es ar var rætt um Vatns að ferð ina sem sögð var fel ast í því að fisk flutn inga bíl ar komi á vigt með vatn í kör um sem þeir hleypi svo úr við skips hlið og því komi hluti afl ans aldrei fram. Fiski stofa seg ir í at huga semd um sín um að al menna regl an sé sú að fisk flutn­ ings kör séu töruð tóm á hafn ar vog, án fiskíláta og þá sé langal geng­ ast að afli sé flutt ur frá skips hlið, á hafn ar vog með lyft ur um og tóm kör séu aldrei töruð með lyft ara. Þá séu langoft ast eng in tengsl á milli flutn inga fyr ir tækja og út gerð­ ar og fisk vinnslu og til vilj un ráði því hvaða bíl stjóri ann ist flutn ing hverju sinni. Fjöldi manns þyrfti því að taka þátt í svindlinu. Ein ung­ is lít ill hluti afla sé flutt ur frá lönd­ un ar stað til vinnslu með bif reið­ um í eigu út gerð ar eða fisk vinnslu og þar gæti að ferð inni ver ið beitt. Hafa verði í huga að hafn ar starfs­ menn sinni eft ir liti með vigt un og skrán ingu afla í sam vinnu við stof­ una og þeir hlytu að taka eft ir því ef eig in þyngd nokk urra flutn inga bíla rokk aði um ein hver hund ruð kíló á milli landana. Víst er eft ir lit Í grein Morg un blaðs ins var rætt um brott kast og sér stak lega þá stað reynd að dauð blóðg uð um fiski, þeim fiski sem drepst í net un um, sé hent enda hafi hann ekki borist að landi í 20 ár. Fiski stofa á tel ur að ekki sé not ast við rann sókn ir henn ar og Haf rann sókn ar stofn un ar á brott­ kasti, en þær séu að gengi leg ar á heima síðu Hafró. Ekk ert sé minnst á heim ild skip stjóra til að á kveða að hluti af afla skips drag ist ekki frá kvóta þess, en það hljóti að draga úr brott kasti. Hvað dauð blóðg aða fisk inn varði sé mjög óal gengt í dag að net liggi leng ur ó dreg in í sjó en einn sól ar hring, þau séu dreg in úr sjó vegna helg ar fría, slæmr ar veð­ ur spár og jafn vel mark aðs að stæðna. Þessi breyttu vinnu brögð eigi mik­ inn þátt í að dauð blóðg uð um fiski hafi fækk að. Þá á tel ur Fiski stofa að í um fjöll­ un um frysti tog ara sé ekk ert minnst á eft ir lit stof unn ar með vinnslu skip­ um. Raun in sé sú að eft ir lits menn Fiski stofu séu við eft ir lits störf um borð í þeim u.þ.b. 20% af veiði tíma þeirra. Blaða mað ur Morg un blaðs­ ins sagði erfitt að skilja hvers vegna ekki væri eft ir lit með út flutn ingi á ó unn um fiski í gám um. Fiski stofa bend ir á að slíkt eft ir lit sé fyr­ ir hendi bæði á lönd un ar stað og í lest un ar höfn. Upp lýs ing ar um það hefði höf und ur grein ar inn ar feng ið ef hann hefði snú ið sér til Fiski stofu við samn ingu grein ar inn ar. kóp Vik una 16. til 22. júlí unnu tíu fag menn á sviði ker am ik og hönn­ un ar að könn un um á mögu leik um ís lenskra jarð efna í gler unga gerð. Til rauna smiðja þessi var starf rækt á Nýp á Skarðs strönd í Dala byggð. Þóra Sig urð ar dótt ir, verk efn is stjóri sagði í sam tali við Skessu horn að unn ið væri með jarð efni víða að á land inu með al ann ars úr Döl um, Vatna jökli, Skelja vík á Strönd um og Heklu. Jafn framt var unn ið með mis mun andi brennslu að ferð ir. „Það hef ur ver ið unn ið með gas­ og við­ ar brennslu, raka­ og holu brennslu auk raf magns brennslu. Við gas­ og við ar brennsl urn ar var not að ur þar til gerð ur ofn sem reist ur var hér á Nýp á síð asta ári og stend ur hér á bak við hús ið. En raf magns brennsl­ an fór fram á Laug um í Sæl ings­ dal.“ Í Dala sýslu eru mik il leir lög í jörðu en einnig tölu vert af jarð­ efn um sem bera merki eld virkni og hrær inga auk surt ar brands. Allt frá fyrri hluta tutt ug ustu ald ar hafa ís lensk ir mynd list ar menn og hönn­ uð ir gert til raun ir og unn ið rann­ sókn ir í tengsl um við ís lensk an leir og jarð efni. Þeirra þekkt ast ir eru G u ð m u n d ­ ur frá Mið dal, Ragn ar Kjart­ ans son, Kol­ brún Björg­ ó l f s d ó t t i r , Krist ín Ís leifs­ dótt ir, Sig ríð­ ur Erla Guð­ munds dótt i r auk Bjarn heið­ ar Jó hanns­ dótt ur. Að sögn Þóru voru all­ ar til raun ir sem gerð ar voru skráð ar og skjal fest ar. „Af rakst ur smiðj unn­ ar verð ur síð an sett ur upp til kynn­ ing ar á Nýp þann 28. júlí næst kom­ andi og svo einnig í sýn ing ar rými Mynd list ar skól ans í Reykja vík í á gúst.“ Hún bætti við að þeir sem að smiðj unni hefðu stað ið væru Mynd list ar skól inn í Reykja vík og Penna sf. og Bjarn heið ur Jó hanns­ dótt ir hefði ver ið fag leg ur stjórn­ andi. Þá studdu smiðj una og verk­ efn ið Menn ing ar sjóð ur Vest ur­ lands, Glugga­ og hurða smiðja SB og the Dan ish Arts Council. bgk Þann 15. júlí sl. á kvað lista­ og menn inga nefnd Snæ fells bæj ar að Stein unn Júl í us dótt ir yrði bæj­ ar lista mað ur Snæ fell sæj ar. Af því til efni kom nefnd in sam an á samt Stein unni í kaffi hús inu Gamla Rifi á sunnu dag inn þar sem Stein unni var veitt við ur kenn ing ar skjal og styrk­ ur upp á 250.000 krón ur. Stein unn hef ur unn ið síð ustu ár að gler l ist og hef ur kennt þeim sem vilja þá list. Hún er með vinnu að stöðu á heim ili sínu. Auk þess að starfa við gler l ist­ ina hef ur Stein unn tek ið virk an þátt í starfi eldri borg ara í Snæ fells bæ. af Frá vinstri eru Krist ín Arn fjörð, Stein unn Júl í us dótt ir, Sól veig Ei ríks dótt ir og Elín K Hall dórs dótt ir á samt dótt ir henn ar Björgu Evu. Stein unn Júl í us dótt ir fyrsti bæj ar lista mað ur Snæ fells bæj ar Fiski s tofa ger ir at huga semd ir við kvóta grein Mogg ans Ís lensk jarð efni og Dala leir í til rauna smiðju Kveikt upp í gas­ og við ar brennslu ofn in um á Nýp Ljósm. ÞE Hluti þátt tak enda í til rauna smiðj unni

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.