Skessuhorn


Skessuhorn - 25.07.2007, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 25.07.2007, Blaðsíða 15
15 MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ s k e s s u h o r n . i s Hug borg SH kom í land seinni part inn sl. mið viku­ dag með full fermi af fiski sem fékkst á hand færi. Jó hann El­ vars son skip stjóri sagði í sam­ tali við Skessu horn að það hafi ver ið langt eft ir fiskn um að fara, eða um 42 sjó míl ur frá Ó lafs vík það an sem bát ur inn er gerð ur út. „Ég fór út seinni part inn á þriðju dag og var kom­ inn á mið in um klukk an átta og tók fisk ur inn strax krók ana. Ég lagði mig svo í þrjá tíma um nótt­ ina. En eft ir það var ekk ert lát á fisker í inu og var þetta allt stór og mynda leg ur þorsk ur og svo lít ið af ufsa. En þeg ar ég var kom inn með full an bát var ekki ann að að gera en hætta. Það var fisk ur á hverju járni þeg ar ég hætti,“ sagði Jó hann glað­ ur í bragði að lokn um góð um túr. af Góð afla brögð á hand fær in á Snæ fells nesi Mjög góð afla brögð hafa ver ið hjá hand færa bát um á norð an verðu Snæ fells nesi að und an förnu. Í fyrra­ dag var land að 63 tonn um í Rifi af 21 báti. Að sögn hafn ar varð ar voru tveir bát ar með yfir fimm tonn eft ir dag inn. „Það er langt að fara eft ir fisk in um, eða allt að 42 sjó míl ur,“ seg ir Sig urð ur Reyn ir hafn ar vörð ur í Rifi. Einn línu bát ur er nú gerð ur út frá Rifi og er hann með um 100 kíló á balann. Auk þess eru tveir bát ar á skötu sel og hafa afl að á gæt­ lega eða um tvö til þrú tonn í róðri. Seg ir Sig urð ur Reyn ir að marg ir bát ar hafi hætt veið um vegna þess að fisk verð sé í lægri kant in um og sé ó hag stætt að leigja til sín kvóta. Þá séu fisk vinnsl urn ar nú í sum ar­ fríi fram yfir versl un ar manna helgi. Alls var land að í Ó lafs vík og Rifi 84 tonn um á mánu dag og var með al verð á þorsk in um 182 krón­ ur af ó slægðu en leigu verð á þorski er 134 kr af ó slægð um þorski. Að sögn Frið björns Ás björns son ar hjá kvóta miðl un Fisk mark að ar Ís­ lands í Ó lafs vík er á stæða hækk un­ ar á leigu verði þorsks ins að marg­ ir eru að nýta sér geymslu rétt inn milli ára. Hins veg ar sé leigu verð á skötu sel á gætt eða um 120 krón ur en það fá ist 320 krón ur fyr ir kíló ið á mark aði fyr ir skötu sel inn. Að sögn eins út gerð ar manns sem ger ir út á línu og leig ir all­ an kvót ann til sín var lé leg ur afli hjá hon um á mánu dag eða um 50 kíló á balann og sé ekki orð ið ró­ andi leng ur vegna þess að leigu­ verð sé orð ið það hátt að það sé bara hrein lega tap hjá hon um að gera út. „Ætli ég sé ekki að tapa um 200 þús und krón um á þess um eina róðri,“ sagði út gerð ar mað ur inn í sam tali við Skessu horn. af Heim ir Krist ins son á El ínu var sátt ur við afla brögð in á fær in en hann land aði 5,2 tonn um eft ir dag inn. Arn finn ur Krist jáns son rær á skötusels­ bátn um Reyni Þór. Hann seg ir að afl inn sé um þrjú tonn og stór og fal leg ur skötu sel ur sé uppi staða afl ans. Hug borg in SH með full fermi Jó hann við lönd un og hon um til að stoð ar er afi hans Berg mund ur Ög munds son sem er út gerð ar mað ur Hug borg ar. Afl inn var 5 tonn.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.