Skessuhorn


Skessuhorn - 25.07.2007, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 25.07.2007, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ Fyr ir margt löngu byrj aði ung ur raf virki að selja ljós og raf magns­ vör ur í bíl skúrn um hjá sér á Hell­ issandi. Opn un ar tími var eft ir sam­ komu lagi og í dag legu tali var búð­ in köll uð Ótt ars búð, þótt form lega héti hún Raf tækja versl un Ótt ars Svein björns son ar. Síð an eru lið in fjöru tíu ár og enn er Ótt ar Svein­ björns son, eig in kona hans Guð laug Íris Tryggva dótt ir og fjöl skylda þeirra að reka versl un. Hús næð ið hef ur tek ið stakka skipt um og fleiri kom ið að rekstr in um en var. Í dag heit ir búð in Blómst ur vell ir, þótt Ótt ars búð ar nafn ið loði enn við. Nafn ið Blómst ur vell ir er til kom ið vegna þess að frá bíl skúrn um til nú­ ver andi versl un ar s hús næð is var tek­ ið eitt milli hopp þeg ar Ótt ar keypti hús ömmu sinn ar og afa sem hét Blómst ur vell ir. Í því húsi var búð­ in rek in í nokk ur ár og hlaut nafn af hús inu. Fjöl skyld an hef ur ætíð stað ið sam hent að rekstr in um og nú ver andi versl un ar­ og inn kaupa­ stjóri er Jún í ana Björg Ótt ars dótt ir dótt ir þeirra hjóna sem byrj aði ung að vinna í búð inni. Blaða mað ur Skessu horns sett ist inn á kaffi stof­ una í versl un inni Blómst ur völl um og tók Ótt ar tali um árin í versl un­ inni, hobbý bú skap inn á Kjal vegi og líf ið yf ir leitt. Vildi alltaf verða raf virki „Frá því ég man eft ir mér lang­ aði mig alltaf til að verða raf virki,“ seg ir Ótt ar þeg ar búið er að koma sér fyr ir á kaffi stof unni. „En auð­ vit að fór ég á sjó eins og aðr ir poll­ ar hér. Var á rek net um 15 ára og land að var á Akra nesi og víð ar. Síð­ an fór ég á síld og vetr ar ver tíð ir en það breytti ekki því að á setn ing ur minn var alltaf að læra raf virkj un. Ég fór á samn ing hér á Hell issandi og var áður bú inn að taka tvo bekki í Iðn skól an um en þá slitn aði upp úr sam starfi mínu við meist ar ann, því okk ur kom ekki sam an, þá flutti ég suð ur til Njarð vík ur. Ég var kom inn með fjöl skyldu á þess um tíma. Við hjón in geng um sam an í barna skóla og erum því búin að þekkj ast lengi. Á Suð ur nesj un um bjugg um við í þrjú ár og þar kláraði ég sveins próf­ ið. Þá komu að il ar frá Raf magns eft­ ir lit inu að máli við mig og spurðu hvort ég væri til leið an leg ur að fara vest ur, því til finn an lega vant aði raf virkja á svæð ið. Ég var ein ung­ is sveinn en fékk und an þágu vegna þess, svo kall aða lands löggild ingu og flutti vest ur. Strax byrj uð um við að byggja og flutt um inn í hús ið árið 1968. En versl un ar rekst ur inn byrj aði þá strax, í bíl skúrn um.“ Opn un ar tími eft ir sam komu lagi „Við byrj uð um á því að selja ýms­ ar raf magns vör ur, ljós og raf magns­ tæki. Þessu var strax afar vel tek ið. Eng inn sér stak ur opn un ar tími var á versl un inni. Fólk kom bara og bank­ aði upp á og við opn uð um. Allt var þetta afar heim il is legt. Ekki ver ið að gera ein falt mál flók ið. Á þenn­ an hátt var versl un in rek in til árs ins 1978 er ég kaupi hús ömmu minn ar og afa sem heit ir Blómst ur vell ir. Þá var ég með verk stæð ið í kjall ar an­ um og búð ina á efri hæð inni. Okk ar mikla lán hef ur ver ið hversu tryggt starfs fólk ið hef ur ver ið. Það hef ur ein ung is hætt störf um ef það hef ur flutt í burtu eða eitt hvað í þá ver­ una. Ég var í raf virkj un inni og Íris kon an mín vann hjá Pósti og Síma í 18 ár en hætti þeg ar versl un in stækk aði. Fyrstu árin voru eng in laun. Þetta var bara svona auka­ vinna. Og fór mik ið af pen ing un­ um úr raf virkj un inni til að eign ast versl un ar lager inn.“ Gott að hafa góð an við stýr ið En nú er versl un in í stóru 520 fer metra hús næði. Var það byggt allt í einu eða eft ir því sem búð inni óx fisk ur um hrygg? Við byrj uð um að byggja árið 1986 og gerð um það á einu sumri. Inn í nýja hús næð ið, sem var 200 fer metr ar, var flutt í sept em ber sama ár. Síð an höf um við stækk­ að tvisvar um 160 fer metra í hvort sinn. Hús ið hef ur ver ið byggt eft ir því sem budd an hef ur leyft, enda var oft erfitt að fá lán svo þetta hef­ ur ver ið byggt út í eig in reikn ing. Ég ætl aði meira að segja að fara að bæta við um dag inn en var stopp­ að ur af,“ seg ir Ótt ar kím inn, „það er gott að hafa góð an við stýr ið, ég þyki nokk uð fljót fær. Ég get sagt þér eitt dæmi um það. Einn morg­ un las ég stjörnu spána mína. Eft ir þann lest ur datt mér í hug að kaupa versl un inni í Ó lafs vík og var bú inn að því eft ir há deg ið. Þessa versl un rák um við í tvö ár en hætt um vegna ó hag ræð is. Við vor um með kven­ föt þar og pláss ið var of lít ið. Al veg eins gott að hafa allt á sama stað, enda ekki langt á milli plássa hér á svæð inu.“ Mik il breyt ing á versl un ar um hverf inu Mjög margt hef ur breyst í ís­ lensku sam fé lagi síð an Ótt ars búð hóf starf semi sína árið 1968. Svip að hlýt ur að gilda um versl un ar um­ hverf ið. „Það er ó hætt að segja að versl­ un ar munstr ið hef ur mik ið breyst,“ svar ar Ótt ar. „Fyr ir jól in var fólk að al lega að kaupa þá vöru sem við vor um með, eins og hang andi ljós sem ekki sjást í dag, gjafa vör ur, hljóm plöt ur og þess hátt ar. Þá fóru all ir af stað sem vett lingi gátu vald­ ið. Það var mjög ríkt í Ís lend ing um að gera allt fínt hjá sér fyr ir há tíð­ ina. Fyrst greiddu all ir út í hönd, ann að var ekki í boði. Fólk safn aði fyr ir því sem til stóð að kaupa. Sem í sum um til fell um varð auð vit að til þess að bið in varð lengri eft ir nýja hlutn um. Síð an komu rað greiðsl­ urn ar, sem mik ið voru not að ar, kredit kort og núna nota all flest ir debet kort. Bara að þessu leyti er um hverf ið ó líkt. Fólk er í dag al veg eins og kaupa eitt hvað til að breyta og bæta hjá sér í apr íl eins og des­ em ber, það hef ur einnig breyst. Við höf um versl að með allt sem nöfn­ um tjá ir að nefna, meira að segja inn rétt ing ar, en í dag erum við með fatn að, leik föng, skó, gjafa vör ur og raf tæki. Það sem einnig hef ur breyst er að nú liggja fáir með lag er leng ur eins og var. Því þarf að panta inn með löng um fyr ir vara, jafn vel allt upp í ár. Við höf um að eins far­ ið á sýn ing ar til Dan merk ur til að sjá hvað er í gangi hvert sinn sem reynd ar er meira í hönd um kven­ þjóð ar inn ar.“ Aldrei not að yf ir drátt ar heim ild Versl un in Blómst ur vell ir hef ur byggst upp eft ir efn um og á stæð­ um. Sem minnst hef ur ver ið tek ið af lán um til að byggja við og eig­ end ur hafa lát ið hyggju vit ið ráða upp bygg ingu. Heyrst hef ur að Ótt­ ar hafi þótt harð ur í við skipt um við heildsal ana, hvað seg ir hann um það? „Sum um fannst ég án efa harð ur,“ svar ar Ótt ar, „en það hef ur eng inn þeirra kvart að samt. Við höf um haft það fyr ir reglu að stað greiða okk ar vör ur og vilj um því eðli lega fá stað greiðslu af slátt. Hann hef ur síð an ver ið lát inn borga flutn ings­ kostn að inn og því höf um við get að boð ið sama verð og í Reykja vík. Ég hef held ur aldrei feng ið mér yf ir­ drátt ar heim ild eða gef ið út falska á vís un. Ég held að við vær um orð­ in ansi blönk ef til þess hefði þurft að koma. Að eins einu sinni hef ég ver ið beð inn um að gefa út trygg­ ing ar víx il og hann var stutt við líði. Fók sem er vant í versl un sér yf ir­ leitt fljótt hverj um er treystandi og hverj um ekki.“ Sóttu vör ur sjálf Um nokkurn tíma átti fjöl skyld­ an Ford Econoline sem með al ann­ ars var nýtt ur til vöru flutn inga fyr ir versl un ina. „Á tíma bili fór um við hálfs mán­ að ar lega til Reykja vík ur til að ná í vör ur,“ seg ir Ótt ar þeg ar rætt er um að drætti fyr ir versl un ina. „Þá var oft þröngt rað að til að nota ferð ina sem best. Oft ast fór um við að hitta marga heild sala í einni ferð, sem sum ir hverj ir eru hætt ir, en aðr ir eru enn að. Það var ekki gott ef sprakk, sem reynd ar gerð ist einu sinni. En eft ir þá lífs reynslu smíð aði ég vara dekks fest ingu aft an á bíl inn svo ég þyrfti ekki að rífa allt út til að ná í dekk ið. En þetta var ó dýr ara að gera þetta svona á tíma­ bili held ur en að kaupa flutn ing og því sjálf sagt að bjarga sér. Þótt ein­ hverj ir hafi haft orð á því að ég væri harð ur, þá eru nú sum ir heildsal­ arn ir fjöl skyldu vin ir okk ar. Í þess­ um geira eins og öðr um hafa einnig átt sér stað kyn slóða skipti, sem ekki hef ur breytt því að yngri heildsal ar halda einnig kynn um við okk ur.“ Kaup mennska í blóð inu Jún í ana Ótt ars dótt ir er inn kaupa­ og versl un ar stjóri Blómst ur valla. Hún er reynd ar í barns eigna fríi sem stend ur. Hún er ekki eina úr fjöl skyld unni sem kom ið hef ur að versl un ar rekstri Ótt ars og Írisar. Þau hjón segja að þetta hefði geng­ ið bet ur af því að börn, tengda börn og nú síð ast barna börn hafi meira og minna kom ið að búð inni með þeim. Á á lags tím um var gott að eiga góða að til að kalla í þeg ar þurfti. Ætli það sé eins með kaup mennsku eins og til dæm is með sjó mennsku, að hún liggji í blóð inu? „Það skyldi nú aldrei vera,“ seg ir Ótt ar kími leit ur, „alla vega er það stað reynd að föð ur afi minn var síð­ asti danski fakt or inn á Ís landi. Eft ir það var hann hér með eig in versl un frá 1932 til 1960 svo kaup mennska hlýt ur að vera í blóð inu. En þetta er kannski ekki ein göngu af á huga á kaup mennsku sem fjöl skyld an hef­ ur öll kom ið að rekstr in um á ein­ hvern hátt. Við hjón in höf um alltaf ver ið sam an í því sem hef ur þurft að gera. Enda eru það ekki marg ar næt urn ar sem við höf um ekki sof ið í sama rúmi, bæt ir Ótt ar við bros­ andi.“ Fleira í blóð inu en kaup mennska Þótt það hljómi kannski und ar­ lega þá hef ur Ótt ar alltaf átt roll ur, meira að segja með an hann bjó suð­ ur með sjó. Fað ir hans hélt alltaf fé og af inn einnig. Frá blautu barns­ beini hef ur Ótt ar því van ist því að stunda skepn ur. „Ég byrj aði með afa í roll un um og þær hafa alltaf fylgt mér. Ég var í sveit hér rétt við á jörð sem heit­ ir Kjal veg ur. Þar bjó ömmu bróð ir minn. Síð ar keypti ég í búð ar hús­ ið á jörð inni og byggði við til að vera þar með roll urn ar. Þetta var allt kom ið í nið ur níðslu en ég lag­ aði til og er með um fimm tíu kinda hús. Mér finnst virki lega gam an í fjár rækt inni og hún hef ur geng ið fram ar öll um von um. Eft ir lang­ an vinnu dag eins og hef ur tíðk aðst hjá okk ur til dæm is í des em ber, þar sem við stönd um vakt ina til klukk­ an tíu öll kvöld, er ekk ert betra en að fara í fjár hús in. Gefa og hlusta á roll urn ar jórtra. Það renn ur af manni öll þreyta við að vera inn an um skepn urn ar. Hér var það lenska í eina tíð að menn stund uðu bæði sjó og land, þótt það sé breytt núna. Þá kom það í hlut kvenn anna að sjá um það sem var í landi. Íris hef ur ekki ver ið mik ið með í roll un um, þótt hún að stoði þeg ar mik ið er um að vera, eins og í sauð burði. En ég hef far ið með krakk ana mína í fjár­ hús in og síð an barna börn in eft ir að Aldrei haft yf ir drátt ar heim ild eða skrif að gúmmí tékka Rætt við Ótt ar Svein björns son sem rek ið hef ur versl un á Hell issandi í nær 40 ár Guð laug Íris Tryggva dótt ir, Jún í ana Björg Ótt ars dótt ir og Ótt ar Svein björns son fyr ir inn an búð ar borð ið í versl un inni Blómst ur völl um. Versl un in Blómst ur vell ir á Hell issandi. Í verlun inni eru leik föng, fatn að ur, gjafa vara, skór og raf tæki til sölu.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.