Skessuhorn


Skessuhorn - 25.07.2007, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 25.07.2007, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ Nokk uð hef ur að und an förnu ver ið rætt um barr trén á Þing­ völl um og fram tíð þeirra og sýn ist sitt hverj um enda nauð syn legt að menn hafi breyti­ leg ar skoð an ir. Það er líka mik ill sann leik ur í orð­ um manns ins sem sagði: ,,Ég hef aldrei lært neitt af þeim sem hafa ver ið sam mála mér“. Ef ég man rétt voru menn ekki sam mála held ur þeg ar þess um barr trjám var plant­ að á sinni tíð. Þessi lund ur mun að upp hafi vera frá fyrstu árum síð ustu ald ar og í sjálfu sér merki leg ur þess­ vegna. Á þeim tíma voru þó gjarn an gróð ur setn ing ar mun þétt ari en nú er og því ó hjá kvæmi legt að grisja skóg inn nokk uð. Í bók Magn ús­ ar Gísla son ar á Vögl um, ,,Ég kem norð an Kjöl“ má finna þetta kvæði um blá greni skóg inn á Þing völl um en því mið ur kann ég ekki að greina frá til drög un um í smá at rið um og væri gam an ef ein hver gæti frætt mig þar um: Þrá in mig á Þing völl dró. Þar hef ég fund ið líf og yl í þeim bláa, bjarta skóg, er breið ist yfir hvamm og gil. Ó, sú feg urð auga manns. Hér and ar líf frá hverri grein. Á köngl um blik ar bruma fans. Á blöð um glitr ar dögg in hrein. Litl ir fugl ar grein af grein glað ir fljúga í þess um reit, sum ar ljóð in syngja hrein um sælla líf en nokk ur veit. Gagn er, þeg ar góð ir menn græða upp móð ur lands ins skaut. Rækt un lands og lýðs í senn lyft ir þjóð á frama braut. Ég hef frétt um ó fögn uð, er illa á þín um grein um tróð. Það var að særa sjálf an guð og sví virð ing við land og þjóð. Það sem frænda þjóð oss gaf, þakk lát, kæra fóstra mín, höggva þér nú áköf af ó for sjálu börn in þín. Gróða von þá gafst ei nóg glæpa hneigð um villi lýð, þá var að höggva upp þenn an skóg, Þing völl um að rista níð. Allt er falt fyr ir auragnægð, eng in helgi á vorri jörð. Daprast sýn um dáð og frægð dug lít illi manna hjörð. Jónas heit inn Árna son kom eitt sinn þar að sem ver ið var að höggva birki skóg til að hægt væri að gróð­ ur setja þar barr tré. Ekki leist Jónasi meira en svo á að far irn ar og kvað: Falla trén sem Guð oss gaf, ég græt þá fögru hlyni. Það ætti að höggva haus inn af Há koni Bjarna syni. Há kon Bjarna son var skóg rækt­ ar stjóri á þess um árum. Lengi hafa ver ið deild ar mein­ ing ar milli skóg rækt ar manna og fjár eig enda um girð ing ar og vörslu­ mál og fleira í þeim dúr. Ekki veit ég hver orti eft ir far andi en mér finnst margt benda til að þar hafi ver ið skóg rækt ar mað ur á ferð: Ó kind in Gróð ur reit inn girð ir gadda vír á streng. Vörð inn standa stirð ir staur arn ir í keng. Rolla ligg ur í leyni laum ast inn um gat, bít ur brum af reyni, bólgn ar út af mat. Börk af birki nag ar, blæð ir saft in römm, yfir kjarr ið kjag ar kjaft full rollu skömm. Fura fjalli bund in flýr ei ör lög sín. Dimm er dauða stund in, dýr ið gráð ugt hrín. Í val inn fell ur fíf ill sem fól sig inn um grjót. Um rjóðr ið ráfar hníf ill og ríf ur gras við rót. Varg ur víga móð ur væg ir engu tré, etur all an gróð ur sem áður náði í hné. Þeg ar fold in fýk ur og flýt ur út á sæ, hold á hrúti strýk ur hönd in inni í bæ. Bóndi bros ir rjóð ur, býst við væn um dilk. Hann græt ur ekki gróð ur sem greri á mjó um stilk. Gæða kjöt ið góða er gef ið út um lönd. Hús freyj ur þar hljóða og henda fiturönd. Út lend ösku tunna á vöxt jarð ar fær. Bert er land ið brunna, þér blæð ir móð ir kær. Á fyrstu árum skóg rækt ar hér­ lend is voru marg ir ekki trú að ir á að ekki þyrfti ann að en frið un til að breyta kyrk ings legu kjarri í vöxtu­ leg an skóg ar lund enda orti Jó hann­ es Jón as son sem oft ast var kennd ur við Skjögrastaði: Frá leitt það mér finnst að verði fausk í rós ir breytt. Klók ir menn þó klambri gerði kring um ekki neitt. Þurrk arn ir að und an förnu hafa víða stað ið gróðri veru lega fyr ir þrif um því vatn ið er öll um nauð­ syn legt þó það sé held ur ekki gott að hafa of mik ið af því eins og Eng­ lend ing ar hafa mátt reyna að und­ an förnu. Anna M. Sig urð ar dótt ir í Saur bæ á Kjal ar nesi orti ein hvern­ tím an að vor lagi í þurrka tíð: Sól in rofi sindr ar úr, senn er fátt til baga. Gefðu milda gróðr ar skúr Guð minn næstu daga. Á tíma bili sá Sveinn Ás geirs son um vin sæla spurn inga og skemmti­ þætti í út varpi sem báru nafn ið ,,Já og Nei.“ Með al ann ars komu í þátt um þess um fram nokkr ir val­ in kunn ir hag yrð ing ar og botn uðu að senda fyrriparta. Man ég eft ir Steini Stein arr, Karli Ís feld, Helga Sæ munds syni og Guð mundi Sig­ urðs syni. Í ein um þess ara þátta sem send ur var út frá Kefla vík barst þeim fé lög um eft ir far andi fyrri part ur: Þoku slæð an þykk og há þétt nú læð ast tek ur. Helgi byrj aði: Upp um hæð ir, út við sjá Guð mund ur greip frammí fyr ir hon um og bætti við: úr þér kvæð ið lek ur. Lát um hér stað ar numið að sinni. Með þökk fyr ir lest ur inn, Dag bjart ur Dag bjarts son Hrís um, 320 Reyk holt S 435 1489 og 849 2715 dd@simnet.is Vik una 2. ­6 júlí vann hóp ur barna af Vest ur landi að at hug un um á ýmis kon ar fljúg andi fyr ir bær um, mann gerð um og nátt úru leg um, á samt könn un á hljómi hvers dags­ legra hluta. Þess ar til raun ir voru fram kvæmd ar í Sum arsmiðju sem starf rækt var í Tjarn ar lundi í Dala­ sýslu og voru börn in á aldr in um sex til fjórt án ára. Sum ar smiðj an í Tjarn ar lundi var unn in í sam vinnu við Mynd list ar skól ann í Reykja vík og Grunn skól ann í Tjarn ar lundi. Kenn ar ar voru Guð rún Hrönn Ragn ars dótt ir, Þóra Sig urð ar dótt ir og Halla Stein ólfs dótt ir. Segja má að kann að ar hafi ver­ ið tvær leið ir til að lyfta sér upp. Unn ið var með teikn ing una sem tæki til rann sókn ar og miðl un ar og nið­ ur stöð ur kann ana nýtt ar í smíði flug­ dreka og hljóð færa. Einnig voru skoð­ að ar ýms ar upp lýs­ ing ar um flug og fljúg andi fyr ir bæri eins og dreka, skutl­ ur og fugla. Auk þess var spáð í hljóm hlut anna í kring um okk ur og kann að­ ur hljóm ur þeirra. Í lok vik unn ar voru flug drek ar send ir á loft. Flugu all­ ir drek ar barn anna í há loft in yfir Saur bæn um, mál að ir lit skrúð ug ir með margs kyns furð um og fyr ir­ bær um. Á loka degi smiðj unn ar var boð­ ið upp á sýn ingu á af rakstri vik­ unn ar og komu marg ir gest ir til að njóta. Börn in sem tóku þátt í Sum­ arsmiðj unni komu frá Reyk hól um, Dala byggð, Snæ fells nesi og víð ar. Í tengsl um við Sum arsmiðj una var boð ið upp á viku dvöl í Ytri­Fagra­ dal fyr ir þau börn sem það kusu. Sum ar smiðj an í Tjarn ar lundi var studd af Menn ing ar sjóði Vest ur­ land og Dala byggð. bgk Laug ar dag inn 28. júlí næst kom­ andi verð ur dag skrá um Stef án frá Hvíta dal að Nýp á Skarð strönd í Dala sýslu en á þessu ári eru 120 ár lið in frá fæð ingu hans. Tveir fyr­ ir les ar ar mun fjalla um skáld skap Stef áns og lífs fer il hans. Silja Að­ al steins dótt ir bók mennta fræð ing ur og rit stjóri mun eink um fjalla um skáld skap hans en Andr ea Harð­ ar dótt ir sagn fræð ing ur og kenn ari mun ræða um lífs hlaup Stef áns. Þá mun Ing unn Ás dís ar dótt ir þjóð­ fræð ing ur og leik stjóri lesa nokk ur ljóða Stef áns. Dag skrá in mun standa í eina og hálfa til tvær klukku stund­ ir og eru all ir vel komn ir. Stef án Sig urðs son frá Hvíta dal var fædd ur á Hólma vík árið 1887. Tán ing ur að aldri flutti hann að Hvíta dal í Dala sýslu sem hann kenndi sig ætíð við. Hann var hneigð ur til bóka en naut lít ill ar fræðslu í æsku. Hann hóf prent ara­ nám en varð að hætta því er hann varð fyr ir því ó láni að missa hægri fót fyr ir ofan ökkla. Haust ið 1912 hélt hann til Nor egs og vann þar í skipa smíða stöð. Þar veikt ist hann af berkl um og kom heim árið 1915. Hann kvænt ist Sig ríði Guð björgu Jóns dótt ur og hóf bú skap að Bessa­ tungu í Saur bæ í Dala sýslu. Hann þótti ekki mik ill bú mað ur enda var hann sjaldn ast heill heilsu. Hann undi sér þó vel í sveit inni eins og mörg kvæða hans bera vott um. Stef án var einn af braut ryðj end um nýrr ar stefnu í ljóða gerð þar sem hann lýs ir eig in til finn ing um, sorg­ um og gleði í bundnu máli. Hann varð eitt fremsta skáld lands ins í hópi hinna ný róm an tísku skálda og mót aði þá stefnu hér lend is á samt Dav íð Stef áns syni frá Fagraskógi. Hann gaf alls út fimm ljóða bæk ur og með al þekkst ustu kvæða hans eru Erla góða Erla, Gleð þig særða sál og Vor sól eða Svan ir fljúga hratt til heiða. Stef án lést árið 1933. Dag skrá in er studd af Menn­ ing ar sjóði Vest ur lands, Minn ing­ ar sjóði Mar grét ar Björg ólfs dótt ur og Bíla búð Benna en það er Sum­ ar liði Ís leifs son sagn fræð ing ur sem jafn framt sit ur í stjórn Reykja vík ur Aka dem í unn ar sem stend ur fyr ir þess ari dag skrá. bgk Yfir kjarr ið kjag ar kjaft full rollu skömm All ir flug drek ar barn anna flugu upp í há loft in, skreytt ir eft ir kúnst ar inn ar regl um. Ljósm. ÞS Börn in sem tók þá í Sum arsmiðju að Tjarn ar lundi í Dala byggð. Fljúg andi fyr ir bæri og hljóm ur hvers dags legra hluta Stef áns frá Hvíta dal minnst á Nýp Teikn ing af Stef áni frá Hvíta dal. Sum ar liði Ís leifs son og Þóra Sig urð ar dótt ir heima á bæn um Nýp á Skarðs strönd í Dala byggð þar sem dag skrá verð ur um Stef án frá Hvíta dal 28. júlí nk. Ljósm. SÍ

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.