Skessuhorn


Skessuhorn - 25.07.2007, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 25.07.2007, Blaðsíða 17
17 MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ Styrkir geta verið vegna stofnunar tengslanets, námskeiðahalds, rannsóknar- eða greiningarvinnu, ráðgjafar eða sameiginlegra verkefna. Ekki er veitt styrkjum til árfestingar í fyrirtækjum, reksturs fyrirtækja/stofnana, eða til stofnkostnaðar á búnaði, byggingum eða tækjum. Nánari upplýsingar eru á vefnum: www.vaxtarsamningur.is eða hjá Torfa Jóhannessyni í síma: 437 1318 Umsóknir verða afgreiddar eftir því sem þær berast; næst þann 27. ágúst, 2007. Sérðu tækifæri... ...en vantar aðstoð við að nýta þau? Vaxtarsamningur Vesturlands auglýsir styrki til nýsköpunar- og þróunarverkefna með sérstaka áherslu á klasasamstarf fyrirtækja og stofnana. Mál verka sýn ing Sylvíu stend ur yfir í and dyri Bóka safns Akra ness. Sylvía Dröfn Björg vins dótt ir er fædd á Akra­ nesi 1979 og býr þar á samt fjöl skyldu sinni. Hún hef ur lengi feng ist við að teikna og mála. Sylvía sýndi verk sín árið 2006 á Thor vald sen bar og Sól­ on. Bóka safn Akra ness fékk þessa ungu lista konu til að teikna og hanna fal leg jóla bóka merki, eitt fyr ir hvern jóla svein og eru þau sett í bæk ur sem lán ast út fyr ir jól in. Sýn ing in stend ur yfir til loka júlí. (frétta til kynn ing) Dýrfinna Torfa dótt ir, gull smið­ ur opn ar sýn ingu á verk um sín um í Hót el Djúpa vík á Strönd um laug­ ar dag inn 28. júlí n.k. klukk an 15. Dýrfinna heim sótti Djúpa vík og fleiri ná læga staði í fyrra sum ar og varð fyr ir sterk um á hrif um af um­ hverfi og feg urð svæð is ins. Hún vann í kjöl far ið nokkr ar gripi og setti sam an mynd verk sem verða til sýn is á hót el inu til loka á gúst mán­ að ar. Allt á huga fólk er vel kom ið og þeir sem verða á far alds fæti þenn an tíma sem sýn ing in stend ur ættu að líta við á hót el inu og fá sér hress­ ingu og lit ast um. (frétta til kynn ing) Björg un ar bát ur inn Björg frá Rifi var köll uð út á ell efta tím an um sl. föstu dags morg un, þar sem skip stjór­ inn á Fía SH kom vél inni ekki í gang. Mun start ar inn í bátn um hafa bil að, en Fíi SH var skammt und an Brim­ nesi þeg ar Björg in tók hann í tog og fór með bát inn til hafn ar í Rifi. Þenn­ an dag stóð sjóstanga mót SJÓ SNÆ yfir í Ó lafs vík og var Fíi SH einn þeirra báta sem þátt tók í mót inu. af Landsæf ing ung linga á Gufu skál um Landsæf ing ung linga deilda Slysa­ varna fé lags ins Lands bjarg ar stóð yfir á á Gufu skál um fyr ir og um síð­ ustu helgi. Alls tóku um 220 manns þátt í ýms um æf ing um á veg um fé­ lags ins. Að sögn Dav íðs Óla Ax els­ son ar, for manns björg un ar sveit ar­ inn ar Lífs bjarg ar í Snæ fells bæ var dag skrá in mjög fjöl breytt, mik ið var um póst vinnu, þar sem ung ling un­ um er skipt í hópa. Fengu þeir æf­ ingu í ýms um að stæð um sem upp kunna að koma við björg un ar störf. Í Rifs höfn var einn hóp ur að æfa sjó­ björg un sl. föstu dags morg un. Gekk sú æf ing mjög vel fyr ir sig, að sögn Dav íðs Óla. „Við vor um með æf ing­ ar og kennslu í skyndi hjálp, rústa­ æf ing ar, leit ar tækni, sigi og ýmsu fleiru. Þá var einnig margt gert ung­ ling um til skemmt un ar, eins og til dæm is kvöld vaka, reip tog, varð eld­ ur og flugeldasýning á laug ar dags­ kvöld inu. Landsæf ing in tókst mjög vel að sögn Dav íðs Óla og voru þátt­ tak end ur mjög á nægð ir með hvern­ ig stað ið var að dag skrá helg ar inn ar. Sagði Dav íð að lok um að í flöskutaln ing unni hafi ver ið taldn ar um 57 þús und flösk ur, en björg un­ ar sveit in Lífs björg hafi safn að flösk­ un um í eitt ár. „Keppt var í taln ingu og voru tveir hóp ar mjög jafn ir í taln ing unni og mun aði að eins 20 flösk um á hóp un um, en sá hóp ur sem bar sig ur úr bít um taldi 10.440 flösk ur á að eins 20 mín út um.“ af Geng ið á planka til að æfa jafn væg ið. Keppt var í gúmmí báta hlaupi, fyrst átti hóp ur inn sem taldi 21 krakka að koma sér fyr ir í sex manna gúmmí björg un ar báti og síð an að hlaupa með bát inn. Á mynd inni eru þátt tak­ end ur að troða sér í bát inn. Skyndi hjálp var kennd og greini legt að ung ling arn ir tóku þátt af mik illi á nægju. Und ir á hrif um Djúpa vík ur Mál verka sýn ing Sylvíu Fíi SH dreg inn til hafn ar í Rifi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.