Skessuhorn


Skessuhorn - 08.08.2007, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 08.08.2007, Blaðsíða 1
 Samið fyr ir viku lok Eins og greint hef ur ver ið frá í síð ustu tveim ur tölu blöð­ um Skessu horns hef ur bæj ar­ stjórn Snæ fells bæj ar á kveð ið að ganga til samn inga við fyr ir tæk­ ið Iceland ic Glacer Prod uct um vatns út flutn ing frá Rifi. Krist inn Jón as son bæj ar stjóri sagði í gær að þá hafi fyr ir tæk ið geng ið að þeim kröf um sem sveit ar fé lag ið setti og því sé nú unn ið að loka­ frá gangi samn ings ins. Von að ist Krist inn til að því verki lyki fyr­ ir næst kom andi helgi og yrði þá skrif að und ir. af Byggð ar merki sam þykkt Á fundi í sveit ar stjórn Hval­ fjarð ar sveit ar í gær var form lega stað fest með fjór um at kvæð um gegn þrem ur nýtt byggð ar merki. 37% kosn inga bærra íbúa sendi inn und ir skrift ar lista fyr ir helgi þar sem sveit ar stjórn var beð­ in að fresta stað fest ingu merk is­ ins um allt að einu ári. Á með an yrði af staða íbúa könn uð sem og vafa at riði varð andi lög og regl­ ur. Við því var ekki orð ið. Sjá nán ar frétt á bls 11. VIKUBLAÐ Á VESTURLANDI 32. tbl. 10.árg 8. ágúst 2007 -kr. 400 í lausasölu Digranesgötu 2 • 310 Borganes • Síðumúla 27 • 108 Reykjavík • Sími 430 7500 • Fax 430 7501 • spm@spm.is • www.spm.is -3kr. Akranesi - Borgarnesi - Stykkishólmi „Það er með mik illi gleði og veru legu stolti sem við get um sagt frá því að við í HSH unn um fyr­ ir mynd ar bik ar inn ann að árið í röð og sam tals í þriðja skipt ið frá 1995 á ung linga lands mót inu á Höfn. Krakk arn ir stóðu sig eins og hetj ur og þeg ar skrúð gang an var, heyrði okk ar fólk á á horf endapöll un um utan af sér að fólk dáð ist að því að við vor um öll eins klædd og all ir héldu þeirri still ingu og ró sem upp var lagt með. En það er allt ann­ að en auð velt að standa graf kyrr í lengri tíma und ir ræðu höld um,“ seg ir Unn ur Mar ía Rafns dótt ir, fram kvæmda stjóri HSH í sam tali við Skessu horn. Ár ang ur snæ fell skra ung menna og liðs heild hef ur vak ið verð skuld­ aða at hygli, þ.e. að tvö ár í röð skuli liðs menn HSH hljóta þá við ur­ kenn ingu að vera kos ið hátt vís asta lið ið á mót inu. Að spurð um töfra­ lausn ina á bak við þenn an ár ang ur seg ir Unn ur Mar ía að margt komi til. „Við leggj um svolitla vinnu í að unga fólk ið okk ar sé snyrti legt til fara og í eins klæðn aði. Þá eru þau prúð og kurt eis hvar sem þau koma fram. For eldr ar og for ráða menn eiga einnig stór an þátt í þess um ár­ angri með því að fylgja börn um sín­ um eft ir, taka virk an þátt í hvatn­ ingu og öllu ut an um haldi,“ seg­ ir Unn ur Mar ía. Lands móts nefnd HSH var skip uð þeim Móniku Ax­ els dótt ur, Helgu Guð munds dótt ur og Sig ríði Her dísi Guð mundsdótt­ ur. Unn ur Mar ía sagði að þær stöll­ ur hefðu skil að ein stak lega góðu verki en ekki tókst að fá fleiri til starfa í nefnd inni og álag á þær hafi því ver ið meira en ella. Hún bæt ir því við að HSH hafi á mót inu haft ein stak an hvatn ing ar stjóra, sem var Gunn ar Svan laugs son skóla stjóri í Stykk is hólmi, en hann hafi pass­ að upp á ýmis tækni leg at riði eins og t.d. að hæðar raða krökk un um í skrúð göngu óháð kyni og ým iss önn ur tækni leg at riði voru á hreinu hjá Gunn ari. „Það sem gerði út s­ lag ið hjá stórn UMFÍ var hins veg­ ar, eins og Björn B Jóns son for mað­ ur sam tak anna sagði, að all ir í HSH virt ust vera eins og stór vina hóp­ ur. Við erum því af skap lega stolt af krökk un um okk ar og það er gam­ an að takast á við það verk efni að taka á móti lands mót inu eft ir tvö ár, þeg ar Grund firð ing ar verða gest­ gjaf ar ung menna af öllu land inu,“ sagði Unn ur Mar ía að lok um. mm/Ljósm. ÍHS Vil hjálm ur Birg­ is son tók við sem for mað ur Verka­ lýðs fé lags Akra ness á á taka fundi í nóv­ em ber árið 2003. Síð an þá hef ur hann ver ið á ber­ andi í fjöl miðl um enda ligg ur hann ekki á skoð un­ um sín um. Í sam tali við Skessu horn í dag seg ir Vil hjálm ur að verka­ lýðs fé lög séu enn gríð ar lega mik il­ vægt afl í sam fé lag inu og skipti síst minna máli en fyrr á tíð um. Hann seg ir sam stöðu vera horn stein inn að ár angri í rétt inda bar áttu. Sjá við tal við Villa Birg is á bls. 14. Sam staða er enn horn­ steinn inn Ung menni af Snæ fells nesi hátt vísust ann að árið í röð Hefur þú farið nýlega á: www.skessuhorn.is?

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.