Skessuhorn


Skessuhorn - 08.08.2007, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 08.08.2007, Blaðsíða 19
19 MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST Ný lega fór blaða mað ur Skessu­ horns í hvala skoð un ar ferð með Brim rúnu sem gerð er út af Sæ­ ferð um frá Ó laf vík. „Hvað, ætl­ ar þú með,“ spyr Unn ar skip stjóri blaða mann og bæt ir við: „Það er ekk ert vit í því að fara með núna, það er skíta kaldi og þoka og svo hef ur vind átt inn breyst, svo ég á ekki von á að þú náir góð um mynd­ um,“ seg ir Unn ar og glott ir. Und­ an farna daga hafði ver ið norð an átt og því kjörað stæð ur til að sjá hvali, en þeg ar lagt var í hann var vind átt­ in snú in til suð aust urs. Engu að síð­ ur var siglt út með og stefn an tek­ in í vest ur. Það var rétt hjá Unn ari, það var skíta kaldi og þoka lá yfir öllu. Fljót lega kom í ljós að sjó veiki gerði vart við sig með al þeirra 48 far þega sem voru um borð, flest ir er lend ir ferða menn. Það reynd ist rétt hjá Unn ari að í þess ari ferð var lít ið að sjá en hann gafst ekki upp við leit ina, enda reynd ur kapteinn á ferð. Tek inn var stór hring ur al veg fram í Brún og í ál inn. Rign ing og velt ing ur gerði á höfn og far þeg um líf ið leitt og voru sum ir far þeg ar þeg ar orðn ir brúna þung ir á svip eft ir bið ina að sjá sína heitt elsk uðu hvali synda um og sýna sig. Allt í einu kveð ur við hvellt hljóð úr há tal ara kerfi skips­ ins: „Klukk ann eitt,“ heyr ist hátt frá Unn ari og far þeg um varð hverft við en litu þó all ir sem einn fram á stefni báts ins. Þar sáu þeir einn höfr ung skjót ast rétt sem snökkv ast upp á yf ir borð ið, en ekki vildi hann dvelja lengi við of an sjáv ar og hvarf aug um gesta. Hald ið var á fram að leita og gekk það frem ur illa en mik il þoka var yfir Breiða firð in um. Loks sáust tveir litl ir höfr ung ar í við bót og eins og sá fyrri voru þeir frek ar feimn ir og skelltu sér bara í kaf er þeir sáust. „Það er búið að vera svip að og í fyrra,“ seg ir Unn ar skip stjóri að­ spurð ur um hvort meira sé af hval núna. Það er búið að vera mik ið um stóra hvali en þeir virð ast hafa far­ ið eitt hvað á flakk núna. Von andi fara þeir að láta sjá sig aft ur, „seg ir Unn ar og bros ir sínu breið asta. Í sinni fjórðu ferð Með al far þega um borð var Nicolas Meld in ger, Frakki sem hafði mikla á stríðu á há hyrn ing­ um. Hann klædd ist bol með mynd af eft ir læt is dýr inu sínu og var með tattú á öxl og baki af há hyrn ingi. Þetta er fjórða ferð in sem ég fer með Brim rúnu og hætti ekki fyrr en ég hef séð ís lensk an há hyrn­ ing. Ég er bú inn að ferð ast víða um heim til þess að sjá há hyrn inga. Hef far ið til Argent ínu en þar er mik ið um há hyrn inga og sama á við um Shetlandseyj ar.“ Hann bæt ir því við að hann von ist eft ir að sjá há hyrn­ ing í ferð inni því ann ars fari hann aft ur út með skip inu dag inn eft ir. „Ég gefst ekki upp,“ seg ir Nicolas. Argent ína góð til hvala skoð un ar O begal frá Þýska landi var ann­ ar far þeg inn sem blaða mað ur náði tali af. „Já, þetta er mín fyrsta hvala skoð un ar ferð frá Ís landi. Það er leið in legt veð ur til að sjá hvali núna, en þetta hef ur sinn gang. Mað ur get ur ekki alltaf ver ið hepp­ inn.“ O begal var ekki mik ið að láta það svekkja sig þótt ekki hafi ver­ ið marga hvali að sjá í þetta skipt­ ið. Hann er mik ill á huga mað ur um hvali og hef ur ferð ast til fjöru tíu landa til þess að sjá hvali. Skemmti­ leg ast þótti hon um er hann sat á kaffi húsi í Argent ínu en þá tók hóp­ ur höfr unga að leika sér fyr ir fram­ an gest ina á kaffi hús inu. „Já það þarf ekki báta til þess að sjá hvali í Argent ínu,“ seg ir O begal. Eft ir um það bil þriggja tíma ferð var kom ið aft ur til hafn ar í Ó lafs­ vík. Voru það þreytt ir og slæpt­ ir ferða lang ar sem stigu á bryggju, enda var veð ur ekki eins og best gat lát ið. Það lét Unn ar og hans á höfn ekki á sig fá og héldu skömmu síð­ Í hvala skoð un ar ferð með Brim rúnu ar með ann an hóp ferða langa á vit æv in týra hafs ins. Enn og aftur tók við leit að hvöl um hjá á höfn inni á Brim rúnu. af Frakk inn Nicolas Meld in ger var í sinni fjórðu ferð á jafn mörg um dög un og hef ur mikla á stríðu á há hyrn ing um. Unn ar skip stjóri á samt Birni og Beggu. Það var ekki laust við að sjó veiki gerði sig vart hjá sum um far þeg um. O begal hef ur ferð ast víða til þess að skoða hvali.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.