Skessuhorn


Skessuhorn - 08.08.2007, Blaðsíða 5

Skessuhorn - 08.08.2007, Blaðsíða 5
Stjórnenda- og leiðtogaskóli í hartnær 100 ár Félagsvísindadeild býður upp á þverfaglegt grunnnám til BA gráðu í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði (HHS). Þetta þrískipta nám á sér fyrirmynd í Oxford háskóla í Englandi og er vel þekkt í enskumælandi löndum undir skammstöfuninni PPE (Philosophy, Politics and Economics). HHS er traust grunnnám sem býr einstaklinga undir margvísleg störf á íslenskum og alþjóðlegum vinnu- markaði. Samsetning námsins tryggir víðari sýn og skarpari greiningartæki en nokkur greinanna þriggja getur veitt ein og sér. HHS - heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði Umsóknarfrestur rennur út 20. ágúst nk. Umsóknareyðublöð ásamt frekari upplýsingum á heimasíðu skólans: Viltu slást í hópinn? Nemendur í HHS við Háskólann á Bifröst

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.