Skessuhorn


Skessuhorn - 08.08.2007, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 08.08.2007, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST Jafn vel þótt mað ur ein setji sér að gera það ekki þá fell ur mað­ ur alltaf í þá grifju að fara að ræða um Versl un ar manna helg­ ina, bæði fyr ir og eft ir. Þetta væri svo sem í lagi ef Versl un ar­ manna helg in væri ekki leið in leg­ asta helgi árs ins og þó víð ar væri leit að! Ég er hins veg ar ekki einn um að velta mér upp úr þess ari vit­ lausu frí helgi sem þeg ar öllu er á botn in hvolft fáum til gagns eða gam ans. All ir fjöl miðl ar, að Heima er best einu und an skildu, þvæla um þenn an pínu litla hluta árs ins fram og aft ur. Fyr ir helg­ ina fer ork an í að spá sem mest­ um leið ind um og vara við hinu og þessu. Eft ir helg ina er svo yf­ ir leitt hægt að ræða um nauðg­ an ir, lík ams árás ir, slys og fleira til heyr andi. Það var því ekki laust við að það væri á kveð inn von brigða­ tónn í sum um fjöl miðl anna yfir því að allt gekk stór slysa laust þrátt fyr ir að ut an að kom andi að­ stæð ur, á borð við verð ur far og fleira, biðu upp á á gæt is leið indi ef út í það væri far ið. Að sjálf sögðu hljóta þó flest­ ir að fagna því þeg ar fólk get ur átt sam skipti án þess að ganga í skrokk hvert á öðru. Það verð ur þó að segj ast eins og er að það var hálf gert ólán fyr ir Ak ur eyr­ inga að allt skyldi vera í lukk unn­ ar vel standi alla helg ina. Ef allt hefði far ið til and skot ans í Vest­ manna eyj um t.d. eða harm on­ ikkunn end ur í Svarta skógi hefðu gert usla, nú eða ef Katla hefði far ið að gjósa hefði það kannski dug að til að beina at hygl inni frá þeirri ein stak lega bjána legu á kvörð un bæj ar stjór ans á Ak ur­ eyi að banna að komu fólki und­ ir elli líf eyr is aldri að gang að bæn­ um. Það verð ur ekki ann að sagt en að Ak ur eyr ing ar eru í meira lagi sein heppn ir það sem af er sumri og á fá ein um vik um hef ur í mynd þessa fal lega bæj ar beð ið nokkurn hnekki. Í fyrsta lagi er ljót asti hund ur í heimi, labbakút ur inn Lúk as kom inn á skjald ar merki Ak ur eyr ar bæj ar með sitt for ljóta fés og af gang ur inn ekk ert spes held ur. Nú í öðru lagi hef ur bæj­ ar stjór inn hæst virt ur í raun stað­ fest það sem hing að til hef ur ver­ ið túlk að sem þjóð saga að Ak ur­ eyr ing um sé ekk ert um að komu­ menn gef ið. Alla vega þurfa þeir að vera á til tekn um aldri. Það er fyrsta skref ið alla vega. Næst kann að vera að ferða mönn um sem ætla sér að koma til Ak ur eyr ar verði sett ar skorð ur varð andi klæða burð og svo má líka bú ast við að gef inn verði út op in ber stað all varð andi kjör þyngd þeirra sem þang að vilja leggja leið sína. Gall inn er sá að það er á vís un á ansi mik inn við skipta halla ef ekki er hægt að eiga við skipti við að komu menn. Gísli Ein ars son, reynd ar á leið til Ak ur eyr ar Pistill Gísla Ein með fáum Stjórn ar for mað ur og rekt or Há skól ans á Bif röst með stjórn end ur Nýs is á milli sín við und- ir rit un samn ings ins. Síð ast lið inn föstu dag áttu tvö skemmti ferða skip við komu í Grund ar firði. Það var ann ars veg­ ar Prinsess Dane sem er 165 metra langt og um 17.000 tonn að stærð og með því 436 far þeg ar og 245 á hafn ar með lim ir. Hitt skip ið var Le Dimant og er 130 metra langt og 8.300 tonn að stærð. Það hafði 201 far þega og 131 í á höfn. Frem ur leið in legt veð ur var í Grund ar firði sl. föstu dag og því gat að eins ann að skip ið lagst að bryggju. Að sögn hafn ar varða í Grund ar­ firði munu sam tals 10 far þega skip eiga við dvöl í Grund ar firði í sum ar. Eft ir við komu skip anna á föstu dag á eitt skip eft ir að koma í sum ar. af/ljósm. Sverr ir. Síð ast lið inn mið viku dag voru opn uð til boð í 1. á fanga bygg ingu nýs leik skóla við Ket ils flöt á Akra­ nesi. Sam kvæmt á ætl un hönn­ uða um kostn að var gert ráð fyr­ ir að verk ið kost aði 110,6 millj ón­ ir króna. Átta til boð bár ust frá sex fyr ir tækj um í verk ið og átti fyr ir­ tæk ið Betri Bær lægsta til boð kr. 102,3 millj ón ir króna og þar að auki frá vikstil boð sem hljóð aði upp á 99,8 millj ón ir. Næst lægsti bjóð­ andi var Tré smiðja Þrá ins Gísla­ son ar með 114,2 m króna boð. Til­ boð in í heild voru eft ir far andi: AV verk tak ar kr. 170.631.869. Betri Bær kr. 102.321.710.­ Betri Bær, frá vikstilb1 kr. 145.444.975.­ Betri Bær, frá vikstilb2 kr. 99.815.070.­ Blóm vell ir ehf kr. 242.092.200.­ Krák ur ehf kr. 129.880.800.­ SG Hús hf kr. 122.918.970.­ Tré smiðja Þrá ins Gísla kr. 114.249.000.­ Jón Pálmi Páls son, bæj ar rit ari Akra nes kaup stað ar sagði í sam tali við Skessu horn að á næstu dög um verði far ið yfir fram kom in til boð og á kvörð un tek in um hvaða til­ boði verði tek ið. mm Fram kvæmd ir á lóð leik skól ans við Uglu klett í Borg ar nesi eru á mik illi sigl ingu þessa dag ana. Þeg­ ar ljós mynd ari Skessu horns var á ferð inni á dög un um voru þau Jök­ ull Er lings son og Rakel Guð jóns­ dótt ir, hjá Garða þjón ust unni Sig­ ur­görð um, við vinnu í hellu­ lagn ingu fram an við leik skól ann. Garða þjón ust an Sig ur­garð ar sér um hellu lagn ingu og kant stein við leik skól ann. Rakel lagði hell ur og mældi en Jök ull sag aði hell ur eft ir máli. Að sögn Á gústu Er lings dótt­ ur yf ir manns þeirra á lóða fram­ kvæmd um að ljúka fyr ir fyrsta sept­ em ber. hög Nýs ir end ur fjár magn ar Há skól ann á Bif röst og kaup ir hús eign ir þar Síð ast lið inn fimmtu dag und ir­ rit uðu full trú ar Há skól ans á Bif­ röst og Nýs is hf. samn ing þess efn­ is að Nýs ir end ur fjár magni rekst­ ur há skól ans og kaupi um leið hús­ eign ir hans. Þetta er í fyrsta skipti hér lend is sem há skóli ger ir slík­ an samn ing um sölu og leigu allra fast eigna sinna. Nýs ir mun leigja há skól an um all ar fast eign irn ar og hef ur skól inn end ur kaupa rétt á fimm ára fresti. Þetta form fjár­ mögn un ar og eign ar halds er sí fellt að verða al geng ara hér lend is, m.a. í skóla rekstri. Jafn framt verð ur ráð­ ist í end ur bæt ur og við hald á elstu hús um skól ans fyr ir á ann að hund­ rað millj ón ir króna en þau eru tal­ in mik il væg ur hlekk ur í menn ing­ ar­ og mennta sögu Ís lands. Í sam tali við Skessu horn sagði Á gúst Ein ars son, rekt or Há skól ans á Bif röst að þetta væri mik ill dag­ ur fyr ir skól ann, þetta muni vænka fjár hags stöðu Bif rast ar, lán verði greidd nið ur og al mennt verði betri skikk an kom ið á fjár mál skól­ ans. Hann seg ir þetta rekstr ar fyr ir­ komu lag hag kvæmt báð um að il um og að þessi samn ing ur sé vissu lega lið ur í að auka hag kvæmni skól ans. Hann seg ir gott að fá svona sterk­ an sam starfs að ila til liðs við skól­ ann. Nýs ir hafi mikla þekk ingu og reynslu á þessu sviði og með þessu móti geti báð ir samn ings að il ar ein­ beitt sér að því sem þeir eru góð ir í. „Við kunn um best að reka skóla og þeir kunna best að reka fast eign­ ir,“ seg ir Á gúst. Hann seg ir einnig að hann trúi því að þetta rekstr ar­ form muni aukast jafnt og þétt á næstu árum hjá fram sækn um fyr­ ir tækj um, hag kvæmn in sé mik il og að þetta sé nú tíma legt form rekstr­ ar. Hann bend ir á að far sæl fyr ir­ tæki í næsta ná grenni við skól ann hafi nýtt sér þenn an mögu leika, t.d. noti Spari sjóð ur Mýra sýslu þetta rekstr ar form. Að spurð ur um hverju þetta breyti fyr ir skóla hald á Bif röst, seg­ ir Á gúst að þetta sé gott tæki færi til þess að blása til sókn ar og bæta skól ann enn frek ar. Nú sé skól inn full ur af mastersnem um og venju­ legt skóla starf hefj ist svo inn an tíð­ ar. Ætl un in sé að vinna sér stak lega að slíp un náms ins hjá skól an um en hann seg ir að nýj ung ar eins og fjar­ nám í frum greina deild hafi geng ið von um fram ar og þurft hafi að vísa nem um frá. Að sögn Stef áns Þór ar ins son­ ar, stjórn ar for manns Nýs is er þetta skref í á fram hald andi upp bygg­ ingu á þessu sviði hjá fyr ir tæk inu, en Nýs ir rek ur eign ir bæði er lend­ is og á Ís landi. Stef án seg ir að þetta sé mjög stór samn ing ur, þótt hann sé ekki sá stærsti sem fyr ir tæk ið hafi gert. Hann seg ir Nýsi hafa unn­ ið út boð sem Bif röst gerði og að það sé afar já kvætt að all ir mögu­ leik ar hafi ver ið skoð að ir í þessu máli áður en Nýs ir hafi orð ið fyr­ ir val inu. „Við hjá Nýsi erum mjög á nægð með þenn an samn ing og hlökk um til sam starfs ins við Há­ skól ann á Bif röst. Við von umst til þess að þetta muni leiða af sér efl­ ingu skól ans,“ seg ir Stef án. Næsta skref í þessu ferli er síð an yf ir taka Nýs is á við haldi hús eign­ anna sem mun hefj ast nú strax, en síð an munu Nýs ir og Bif röst þróa sam starf ið á fram. Að sögn Stef áns er hugs an legt að bæta megi nýt ingu skól ans á hús næð inu sem fyr ir er og von andi lækka rekstr ar kostn að sem og leigu kostn að náms manna. hög Átta til boð bár ust í bygg­ ingu leik skóla við Ket ils flöt Tvö skemmti ferða skip til Grund ar fjarð ar Lóð leik skól ans við Uglu klett að taka á sig mynd Rakel Guð jóns dótt ir og Jök ull Er lings son við vinnu sína Lóð in er að taka á sig mynd.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.