Skessuhorn


Skessuhorn - 08.08.2007, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 08.08.2007, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST Vil hjálm ur Birg is son tók við sem for mað ur Verka lýðs fé lags Akra­ ness á á taka fundi í nóv em ber árið 2003. Síð an þá hef ur hann ver ið á ber andi í fjöl miðl um enda ligg­ ur hann ekki á skoð un um sín um. Í sam tali við Skessu horn seg ir Vil­ hjálm ur að verka lýðs fé lög séu enn gríð ar lega mik il vægt afl í sam fé lag­ inu og skipti síst minna máli en fyrr á tíð um. Hann seg ir sam stöðu vera horn stein inn að ár angri í rétt inda­ bar áttu. Ný liði í bar átt unni Það var nóg um að vera á skrif­ stofu Verka lýðs fé lags ins þeg ar blaða mann bar að garði. For mað­ ur inn hafði þurft að víkja sér frá ör snöggra er inda, gest ir spjöll uðu yfir kaffi bolla og sím inn hringdi stöðugt. Ljóst var á öllu að starf­ sem in ligg ur ekki niðri í verka lýðs­ mál um yfir sum ar tím ann líkt og ger ist hjá ýms um stofn un um. Vil­ hjálm ur var fyrst spurð ur að því hver væri upp runi hans í verka lýðs­ mál um. „Ég hef alla tíð haft sterk­ ar skoð an ir á hlut un um, bæði póli­ tík og verka lýðs mál um, enda tel ég mig búa yfir ríkri rétt læt is kennd. Mín fyrstu form legu af skipti af verka lýðs mál um urðu hins veg ar ekki fyrr en árið 1999 þeg ar ég hóf störf í gjald skýl inu hjá Speli. Okk­ ur há set un um á Akra borg inni var boð in vinna þar á samn ingi sem við höfð um aldrei haft neitt um að segja og okk ur fannst væg ast sagt lé leg ur. Við fór um að vafstra í þeim mál um og stóð um þétt sam an. Sú bar átta bar ár ang ur og við feng­ um leið rétt ingu kjara okk ar. Það hve vel það gekk vegna sam stöðu okk ar sýndi mér að ým is legt væri hægt að gera bet ur í verka lýðs mál­ um á svæð inu en gert var, en okk ur blöskr aði sá samn ing ur sem fé lag ið hafði gert fyr ir okk ar hönd að okk­ ur for spurð um.“ Átök við stjórn Í kjöl far þess ara samn inga var Vil hjálm ur kjör inn í stjórn og trún­ að ar ráð fé lags ins og fljót lega eft ir það var hann kjör inn í að al stjórn. Hann seg ir að fljót lega hafi hann orð ið þess á skynja að pott ur væri brot inn í fjár hags leg um rekstri fé­ lags ins. „Ég skynj aði að það var ekki allt eins og það átti að vera og óskaði eft ir að fá að gang að bók­ hald inu en var neit að um það. Mál­ ið fór fyr ir Hérð asdóm Vest ur lands sem úr skurð aði mér í hag, en allt kom fyr ir ekki, stjórn in neit aði að sýna mér bók hald ið. Þá var hald inn fund ur í stjórn og trún að ar ráði sem sam þykkti að veita mér að gang að bók hald inu en þrátt fyr ir það varð ekk ert úr því. Það var ekki fyrr en Hæsti rétt ur stað festi úr skurð hér­ aðs dóms að ég fékk að gang að bók hald inu og sá að grun ur minn reynd ist rétt ur.“ Vil hjálm ur seg ir að all ar hans á sak an ir um ó reiðu og ó sam þykkta reikn inga hafi ver ið stað fest ar í út­ tekt fyr ir tæk is ins Price Wa ter Hou­ se Cooper, en það var feng ið til að fara yfir bók hald og fjár mál fé lags­ ins. Við snún ing ur rekstr ar Í nóv em ber árið 2003 var Vil­ hjálm ur kjör inn for mað ur VLFA og ný stjórn tók við. Hann seg ir það að mörgu leyti hafa ver ið erfitt. „Ég kom bara af gólf inu, ef svo má segja. Hef unn ið sem trillu sjó mað­ ur, í frysti húsi, á Akra borg inni og hjá Speli og þurfti því tölu verð­ an tíma bara til að setja mig inn í mál in. Við ein sett um okk ur að snúa rekstri fé lags ins við og það hef ur tek ist. Þeg ar við tók um við var fé­ lags sjóð ur rek inn á tæp lega þriggja millj óna króna yf ir drætti, en í dag eig um við tugi millj óna króna inn­ eign í þeim sjóði. Fé lag ið átti vel á þriðja tug millj óna útistand andi hjá at vinnu rek end um sem ekki höfðu stað ið skil á fé lags gjöld um þeg­ ar við tók um við. Við fór um á fullt í að inn heimta þær upp hæð ir. Þá tók um við til í á vöxt un ar mál um hjá okk ur en þau mátti laga. Til dæm is átti fé lag ið tugi millj óna króna inni á reikn ing um með 0,27% á vöxt un, en við færð um til fjár muni og feng­ um betri á vöxt un.“ Á nægja með fé lag ið Vil hjálm ur seg ir að fyrsta kast ið hafi stjórn in ein beitt sér að því að snúa rekstr in um við og mik ill tími far ið í það. Það sé nú hins veg ar að baki og ó þarfi að velta sér upp úr for tíð inni. „ Þetta er allt sam an að baki, nú þurf um við að horfa til fram tíð ar og stefna sam hent fram á við. Það er mik ill ein hug ur í fé lags­ mönn um eins og sást kannski best í könn un sem Capacent Gallup gerði fyr ir Starfs greina sam band­ ið um á nægju með verka lýðs fé lög. Þar lent um við í öðru sæti og voru tæp 86% sem tóku þátt í könn un­ inni á nægð með fé lag ið. Það sýn ir okk ur að við erum á réttri leið.“ Frá því að ný stjórn tók við í VLFA árið 2003 hef ur fé lags mönn­ um fjölg að mik ið, úr 1.678 í tæp­ lega 2.400. Vil hjálm ur seg ir að það megi fyrst og fremst skýra með tveim ur á stæð um. „Í fyrsta lagi er gott at vinnu á stand á svæð inu og við njót um góðs af því. Ég er hins veg­ ar ekki í nein um vafa um að hluti á stæð unn ar er á nægja með starf­ semi fé lags ins. Æ fleiri vilja til heyra VLFA og er það vel. Ég tel að hluti af á nægju með fé lag ið sé sá að ég þekki það hvern ig það er að lifa á lág marks laun um af eig in raun. Ég veit því um hvað ég er að tala þeg ar þessi mál ber á góma.“ Stétt ar fé lög mik il væg Reglu lega heyr ist sú um ræða að stétt ar fé lög séu úr elt og eng in á stæða til að halda þeim til streitu. Þeir nú tíma leg ustu agn ú ast út í kröfu göng ur á 1. maí og finnst slag orð verka lýðs fé laga ó sköp hall­ æris leg. Vil hjálm ur seg ir að hann sé al gjör lega ó sam mála því að vægi stétt ar fé laga hafi minnk að. „Hafi ég ein hvern tím ann ef ast um til vist stétt ar fé laga þá fuku þær efa semd­ ir út í veð ur og vind eft ir að ég hóf störf hér. Það eru ó þrjót andi verk­ efni við að tryggja fé lags mönn um þau laun og þau rétt indi sem samið hef ur ver ið um. Ég get nefnt mý­ mörg dæmi þar um. Til dæm is voru til samn ing ar við Járn blendi fé­ lag Ís lands um að starfs menn ættu að fá hlut deild í hagn aði fé lags ins. Þeg ar til kom neit uðu eig end ur að greiða þá upp hæð og starfs menn leit uðu til okk ar. Við fór um í mál­ ið af festu með okk ar lög fræð ing um og nið ur stað an varð sam komu lag um að fé lag ið greiddi 7,9 millj ón­ ir sem deild ust á milli starfs manna. Ég full yrði að ef fé lag ið hefði ekki kom ið að mál inu hefðu starfs menn ekki feng ið krónu. Þarna skipt ir sam stað an öllu, það er ó jafn leik­ ur þeg ar einn verka mað ur deil ir við fyr ir tæki, en stað an jafn ast þeg ar fé lag ið er kom ið í mál ið.“ Er lend ir verka menn Fjöldi er lendra verka manna á Ís­ landi hef ur marg fald ast und an far in ár og eru nú um 20 þús und þeirra stadd ir hér á landi. Vil hjálm ur seg­ ir að verka lýðs hreyf ing in þurfi að vera vel á verði í þess um efn um, sí og æ komi upp dæmi þar sem at­ vinnu rek end ur brjóti á rétti þessa fólks. Sam kvæmt könn un sem Starfs greina sam band ið lét gera eru mark aðs laun 176 þús und krón ur. Lág marks laun eru hins veg ar 125 þús und, ríf lega 50 þús und krón um lægri. Vil hjálm ur seg ir að þeg ar at­ vinnu rek end ur ráði er lenda verka­ menn borgi þeir í lang flest um til­ vik um lág marks laun, ekki mark­ aðs laun. „ Þessi þró un get ur orð ið til þess að mark aðs laun fær ist nær lág marks laun um. Það hef ur ekki tíðkast að greiða eft ir lág mark s töxt­ um, en at vinnu rek end ur ráða frek­ ar er lenda verka menn sem sætta sig við þau laun en Ís lend inga. Þetta get ur gjald fellt ís lensk an vinnu­ mark að ef þetta er lát ið á tölu laust og við höf um séð það ger ast síð ustu tvö, þrjú árin.“ Skammar leg lág marks laun En get ur verka lýðs hreyf ing in ekki að nokkru leyti sjálfri sér kennt um þessa stöðu? Er ekki ó eðli legt að hafa lág marks taxta í land inu sem sam staða er um að fara ekki eft­ ir? Vil hjálm ur seg ist vel geta tek ið und ir það. „Lág marks laun á Ís landi eru til skamm ar og við í verka­ lýðs hreyf ing unni get um ekki skot­ ið okk ur und an þeirri á byrgð. Það verð ur for gangs at riði í næstu kjara­ samn ing um að hækka lág marks­ laun. Ég hef sent á skor un til Sam­ fylk ing ar fólks, en sá flokk ur lagði ít rek að fram frum varp um lög bind­ ingu lág marks launa. Með al flutn­ ings manna voru Gísli S. Ein ars­ son, nú bæj ar stjóri á Akra nesi, og Jó hanna Sig urð ar dótt ir, nú fé lags­ mála ráð herra. Ég hef upp reikn að síð ustu til lögu þeirra frá ár inu 2004 þar sem þau fóru fram á 138.500 króna lág marks laun. Mið að við hækk an ir í kjara samn ing um væru þetta tæp lega 160.000 kr. í dag. Nú er flokk ur inn í að stöðu til að koma þessu á og ætti að nýta tæki fær ið. Ég hef hins veg ar eng in við brögð feng ið.“ Þing fara kaup hækk að meira Vil hjálm ur seg ist ekki vera í nein um vafa með það að ís lenskt verka fólk hafi set ið eft ir í launa­ þró un und an far inna ára. Hann seg­ ist lít ið gefa fyr ir þann söng sumra stjórn mála manna að lægstu laun hafi hækk að sér stak lega und an far­ in ár. „Þrátt fyr ir að Pét ur Blön­ dal og fleiri þing menn vilji meina að lægstu laun hafi hækk að um­ fram önn ur þá er það bara ekki rétt. Ég tók mig til og bar sam an þró un launa þess ara þing manna og þró­ un lægstu launa. Þá kem ur í ljós að þing far ar kaup ið hef ur hækk­ að úr 212 þús. árið 1997 í 518 þús. árið 2007, eða um 145%. Á sama tíma hafa lægstu laun hækk að úr 67 þús. árið 1997 í 125 þús. árið 2007, eða um 105%. Hækk un þing far ar­ kaups ins nem ur þannig 40% meira en hækk un lægstu launa. Ef lægstu laun hefðu feng ið sömu pró sentu­ hækk un og þing fara kaup væru þau 149 þús und í dag. Ég blæs því á allt sem heit ir að lág marks laun hafi feng ið sér staka hækk un í gegn um árin.“ Sam staða nauð syn leg Nokk ur um ræða hef ur ver ið um það síð ustu daga að fé lög í Flóa­ banda lag inu svo kall aða muni segja skil ið við Starfs greina sam band­ ið. Vil hjálm ur tel ur mjög mið ur ef af því verð ur. „Það er ein fald lega þannig að ef menn ætla sér að ná víð tæk um ár angri í að laga kjör ís­ lensks verka fólks er sam stað an lyk­ il at riði. Eitt eða tvö fé lög gera ekk­ ert upp á eig in spýt ur. Ætl um við okk ur að ná upp skammar lega lág­ um töxt um þurfa fé lög in að standa sam an. Í þeim efn um er Starfs­ greina sam band ið ó trú lega mik il­ vægt og ber að efla frek ar en hitt.“ En hvað þá með sam ein ingu fé­ laga á Vest ur landi, mundi ekki nást meiri ár ang ur með einu sam eig in­ legu fé lagi? „ Þetta hef ur kom ið til tals og á sín um tíma við sam ein ingu Verka lýðs fé lags Borg ar ness, Verka­ lýðs fé lags ins Harð ar og Verka lýðs­ fé lags ins Vals var okk ur boð ið að vera með í því. Þá vor um við á kafi í innri upp bygg ingu fé lags ins og við snún ingi á rekstri þess og töld­ um betra að standa fyr ir utan það. Nú er ver ið að ræða um sam ein­ ingu allra fé laga á Vest ur landi í eitt. Stað an er hins veg ar ein fald lega þannig að í Verka lýðs fé lagi Akra­ ness eru 52% fé lags manna verka­ lýðs fé laga á Vest ur landi. Við sjá um ekki á vinn ing af því að sam ein ast fé lög um á Snæ fells nesi svo dæmi sé tek ið.“ Ekki flokkapóli tík Verka lýðs bar átta var sam of in póli tískri bar áttu á síð ustu öld, þó form leg tengsl þar á milli hafi rofn­ að. Vil hjálm ur seg ir að verka lýðs­ mál séu í eðli sínu póli tík. „Skatta­ mál, barna bæt ur, vaxta bæt ur, lág­ marks laun, allt þetta sem við berj­ umst fyr ir er stór hluti af stjórn mál­ um. Verka lýðs hreyf ing in þarf sí­ fellt að semja við póli tíkusa og mik­ il vægt er að gera sam komu lag við rík is stjórn hverju sinni sam hliða kjara samn ing um. Ég legg hins veg­ ar mikla á herslu á að mér finnst ó eðli legt að for menn og for ystu­ menn stétta fé laga séu virk ir í póli­ tísku flokks starfi. Við slík ar að stæð­ ur geta kom ið upp ó lík ir hags mun­ ir sem við kom andi á í erf ið leik­ um með að greina á milli. Gef um okk ur það t.d. að for mað ur verka­ lýðs fé lags sé líka meiri hluta full trúi í bæj ar stjórn. Síð an kem ur upp sú staða að verka lýðs fé lag ið þarf að sækja rétt um bjóð anda síns á bæj­ ar fé lag ið, jafn vel fyr ir dóm stól­ um. Það hljóta all ir að sjá að þarna hafa mynd ast ó eðli leg ir hags mun ir og við kom andi for ystu mað ur yrði tví klof inn og mundi á hvor ug um staðn um gagn ast.“ Mik il væg verk efni framund an Það er eng inn hörgull á verk­ efn um í verka lýðs bar átt unni og Vil hjálm ur seg ir að þau séu í raun ó þrjót andi. Hann seg ir mik il væg ast að lag færa lág marks laun og það eigi að vera for gangs at riði í kom andi kjara samn ing um. „Þá mun VLFA beita sér að því að lag færa kjara­ samn inga við Norð urál, en þeir eru tals vert lak ari en það sem tíðkast hjá ÍSAL. Að mínu mati er það vegna lé­ legra samn inga sem gerð ir voru árið 1998. Okk ur tókst að lag færa þetta að hluta til í síð ustu samn ing um en ekki nógu vel. Eitt mik il vægt verk­ efni má nefna til en það er það sem snýr að er lendu vinnu afli. Við verð­ um að tryggja að at vinnu rek end ur haldi ekki á fram að mis bjóða fólki sem kem ur hing að í leit að betra lífi og gjald felli ís lenska samn inga.“ Hvergi kvik að Vil hjálm ur hef ur ver ið ansi á ber­ andi í fjöl miðl um og þyk ir yf ir lýs­ ingaglað ur. Hann seg ir að menn verði að tala skýrt út og hann sé ó hrædd ur við að segja sína skoð­ un hvar og hvenær sem er. Þá seg ir hann mik il vægt að fé lag ið standi fast á rétti fé lags manna. „Það er stefna fé lags ins að ef við telj um að ver ið sé að brjóta á fé lög um þá göng um við í mál ið og reyn um að ná samn­ ing um. Gangi það ekki för um við alla leið, fyr ir dóm stóla ef með þarf. Það verð ur hvergi kvik að í rétt inda­ báráttu verka fólks,“ seg ir Vil hjálm­ ur Birg is son for mað ur Verka lýðs fé­ lags Akra ness að lok um. kóp „Ó hrædd ur við að segja mín ar skoð an ir“ Spjall að við Vil hjálm Birg is son, for mann Verka lýðs fé lags Akra ness Vil hjálm ur Birg is son, for mað ur Verka lýðs fé lags Akra ness.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.