Skessuhorn


Skessuhorn - 08.08.2007, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 08.08.2007, Blaðsíða 13
13 MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST þræla hald inu. Það verð ur eng inn rík ur af því að búa með fé. Af rakst­ ur inn er svona eins og þriggja mán­ aða lé leg laun, eins og stað an er hjá mér og enn verri ef ekki kæmi til greiðsl an frá rík inu. Það er al veg jafn gam an að hafa fátt fé. Nú ætla ég að hafa hlut ina þannig að fyrst gef ég, svo fer ég á hest bak. Ég er að hugsa um að ríða út í stað inn fyr ir að elta rollu rassa. Sala á þrem­ ur þokka leg um hross um gef ur jafn­ vel meira af sér en það sem ég er að fá fyr ir lömb in. Lík leg ast sný ég mér að hrossa rækt inni, enda alltaf ver ið með hrossa sótt. Ég á um þrjá­ tíu hross og tel að út frá þeim geti kom ið á gæt ist sölu vara. Þótt það gangi alls ekki að selja allt, sumt er ein fald lega ekki falt. Þú sel ur ekki kon una þína svo eitt hvað sé nefnt. Ég á til dæm is góð an reið hest sem mér hef ur ver ið boð ið dá ind is fúlga í. Ég vil ekki selja hann. Kunn ingi minn á gæt ur sagði mér að ég væri klikk að ur að láta hann ekki fara. Ef það er klikk un að vilja ekki selja allt, þá vil ég frek ar vera sá klikk aði. Við erum ekki bara að fækka fénu út af lé legu kaupi, held ur miklu frem ur út af puði. Það verða álög á fólki að standa í sí felldu puði. Hér á bæ erum við til dæm is ekki búin að taka einn ein asta frí dag síð an á ára mót um, slíkt nær auð vit að engri átt.“ Gerði eins og hon um var sagt Eins og fram hef ur kom ið fylgdi Tjalda nesjörð inni bæði tré smíða­ verk stæði og þau hlunn indi sem þar er að finna. Fyrri eig andi smíð­ aði hrein læt is hús in sem Kári tók við og svo var einnig um þang­ slátt inn. Fyrr ver andi á bú andi sagði hon um að gott væri upp úr þeirri vinnu að hafa, svo Kári hafði sam­ band við Þör unga verk smiðj una á Reyk hól um og sagð ist gjarn an vilja taka við af frá far andi á bú anda. Því var vel tek ið. Fyrst sló Kári ein­ ung is fyr ir sínu landi en tók síð ar á leigu fjör ur hjá öðr um. Þetta gef ur á gæt lega af sér. Trillu bát ur stend­ ur í hlað inu í Tjalda nesi, sem þau hjón sóttu kvöld ið áður en blaða­ mann bar að garði. Hann verð ur vænt an lega not að ur í tengsl um við þang slátt inn, þótt sjálf ur slátt ur inn fari fram á þar til gerð um prömm­ um sem Þör ung ar verk smiðj an læt­ ur í té. Blaða manni finnst ein hvern veg inn eins og Tjalda nes hafi ver­ ið snið ið fyr ir Kára. Öll sú reynsla sem hann hafði öðl ast á Skaga­ strönd nýt ist vel í þeim bú skap ar­ hátt um sem við eru hafð ir á Tjalda­ nesi. Kári tek ur und ir það og bæt­ ir við að hann hafi bara gert eins og hon um var sagt, þeg ar hann keypti. Starf að við sömu hluti og fyrr ver­ andi eig andi. Það hafi reynst vel. Ó bragð af þjóð lendu mál inu Bónd inn í Tjalda nesi seg ist vera mjög póli tísk ur. Hægri sinn að ur ein stak lings hyggju mað ur og á móti öll um kredd um. Hafi kos ið Sjálf­ stæð is flokk inn en sé eig in lega með ó bragð í munn in um yfir því. Aldrei ver ið þjóf ótt ur neitt að ráði, en það sé ver ið að stela landi af bænd um í stór um stíl í krafti þjóð lendulag­ anna. Vart sé hægt að segja ann að en ó byggða nefnd in sé versta þjófa­ gengi sem far ið hef ur um sveit ir fyrr eða síð ar. „Á þessu ber Sjálf stæð is flokk­ ur inn á byrgð. Hvern ig stend ur á því að svona and skot ans komm­ ún ismi grass er ar inn an Sjálf stæð­ is flokks ins? Þetta væri ekki undr­ un ar efni ef Vinstri vit laus ættu í hlut. Undr un ar efn ið er hins veg ar það, að sá flokk ur for dæm ir þess­ ar að gerð ir og er senni lega helsti málsvari bænda í þessu máli. Þótt ég sé ekki sæll með að hafa kos ið Sjálf stæð is flokk inn, var ég í vanda, hin ir voru bara helm ingi verri svo ég hafði ekk ert val. Ég er afar ó sátt­ ur hvern ig rík ið hef ur far ið fram í þjóð lendu mál inu. Það er ver ið að taka land af bænd um sem þeir hafa greitt skatta og skyld ur af, jafn­ vel í ára tugi. Ekki bæt ir úr skák að einnig er tek ið land sem rík ið sjálft hef ur ný lega selt til ein stak linga og þetta eru þing lýst ar eign ir. Þessi fram koma er auð vit að ekk ert ann­ að en þjófn að ur og sam ræm ist ekki þeirri sið fræði sem ég var al inn upp við. Mér finnst þessu svipa til þess að rík ið kæmi til manns í Reykja vík sem ætti tveggja hæða hús og segði við hann: Heyrðu góði, þú færð ekk ert að eiga báð ar hæð irn ar, það er nóg fyr ir þig að hafa neðri hæð­ ina. Reynd ar er þetta kannski nokk­ uð í sam ræmi við það sem marg­ ir þétt býl is bú ar hugsa þeg ar þeir koma út á landi. Fram koma þeirra er svip uð, því þeir vaða yfir allt og alla. Tjalda alls stað ar, hvort sem það er á ó slegnu túni bónd ans eða ann ars stað ar og spyrja hvorki kóng eða prest. Ef ég myndi tjalda í ein­ hverj um garði í Reykja vík yrði ég á byggi lega snar lega lok að ur inni á Kleppi.“ Kommi sem ung ling ur „Ann ars var ég kommi sem krakki og ung ling ur, föð ur mín um til sárr ar skap raun ar og við rif umst oft heift ar lega við eld hús borð­ ið.“ Þeg ar blaða mað ur vill vita af­ hverju Kári er ekki enn sama sinn­ is seg ir hann það eðli legt að ungt fólk sé rót tækt en hins veg ar sé það ó eðli legt ef það haldi á fram þess ari vit leysu þeg ar það þroskast. Hann hafi ein hvers stað ar les ið að ef ein­ stak ling ur sé ekki rót tæk ur þeg ar hann er ung ur sé hann hjarta laus en haldi við kom andi því á fram þeg­ ar kom ið er yfir þrí tugt sé sá hinn sami heimsk ur. Hann þekki reynd­ ar fullt af á gæt is fólki sem í gamla daga var kall að komm ar og sé á gæt­ lega gef ið, en þessi skýr ing sé ekk­ ert verri en hver önn ur. Ættu að verja sín eig in heima tún „Í Vinstri græn um er sem dæmi fullt af fólki sem er með þessa for­ sjár hyggju og vill stjórna öllu og ráða ferð inni fyr ir fólk að mínu á liti. Sá flokk ur hef ur einnig fyllst af fem inist um og ein hverj um sem segj ast vera nátt úru vernd ar sinn­ ar en eru hálf gerð ir um hverf is­ hræsnar ar. Þeir gráta sig í svefn yfir hverri hunda þúfu úti á landi sem þeir hafa aldrei séð áður og tal in er merki leg en lít ur sér ekki nær. Í Reykja vík hef ur lyng mó um og hvömm um ver ið rutt og bylt um af jarð vinnslu vél um og það sýt ir eng­ inn. Véla her deild bygg inga verk­ tak anna bryð ur í sig land ið eins og engi sprettu far ald ur á akri og eng­ inn seg ir neitt. Mér finnst víða fal­ legt í kring um Reykja vík. Ég held að þetta rugl aða lið eigi að líta sér nær og verja bara sín heima tún. Hvergi nokk urs stað ar eru eins mik il lands spjöll eins og á Reykja­ vík ur svæð inu.“ Al gjör lega trú laus, að hluta! Þeg ar talið berst að trú mál­ um seg ist Kári vera al gjör lega trú­ laus því það sé það mesta frelsi sem nokk ur mað ur geti öðl ast. Ekki háð­ ur nein um trú fé lög um eða stefn­ um. Hann að hyllist hvorki himna­ feðgana, Mú hammeð, Búdda eða hvað þeir hétu all ir. Þeg ar hann er spurð ur um hvort hann trúi því að líf sé eft ir dauð ann, seg ist hann ætla að láta það koma í ljós. „Ég þarf ekki að ganga um með neinn helgi svip á föstu dag inn langa eða borða ein hvern sér stak an mat. Fer held ur ekk ert frek ar í messu þá eða aðra daga. Ég vor kenni fólki sem stend ur í þessu og þarf að ganga um án þess að þora neinu, því þá fari það til and skot ans, það hlýt ur að vera svaka leg á nauð. Hins veg ar hafa kaþ ólikk arn ir séð við þessu. Þeir syndga eins og þeir lif andi geta, fara síð an og skrifta og þá er bara hægt að byrja upp á nýtt. Afar hag kvæmt kerfi finnst mér, sem reynd ar án gríns ég hef skömm á.“ Þeg ar Kári er spurð ur um hvort hann trúi því að til séu önn ur æðri mátt ar völd eða ver ur eins og álf ar og huldu fólk, seg ist hann ekki vera frá því. „Það er á byggi lega margt til sem okk ur er hul ið. Mér dett ur ekki í hug að halda ann að. Á hinn bóg inn held ég að við eig um ekk ert að vera að krukka of mik ið í því.“ Dav íð og Gol í at Ekki er hægt ann að er að spyrja Kára um bænda for yst una, hvaða álit hann hafi á henni og þeim störf­ um sem unn in eru á þeim vett vangi fyr ir bænd ur. „Ég held að það hljóti að vera erfitt að vera í for ystu fyr ir Bænda­ sam tök in. Kerf ið er svo forn eskju­ legt að það drep ur nið ur all an eld­ móð sem ung ir menn hafa. Mér hef ur oft fund ist að það hljóti að vera jafn ó jöfn bar átta og milli Dav íðs og Gol í ats, mað ur inn og kerf ið. Hins veg ar er ég á móti því að leggja nið ur stuðn ing við bænd­ ur. Það má alls ekki rústa mat væla­ fram leiðsl unni í land inu, hún er eina land vörn in sem við höf um. All ar þjóð ir verða að geta brauð­ fætt sig og hvern ig ætl um við að gera það ef við rúst um land bún að­ inum með því af nema bein greiðsl­ ur og gefa inn flutn ing frjáls an? Það þyrfti ekki ann að en að klippt yrði á sam göng ur við land ið eða eitt­ hvert eit ur efnaslys yrði er lend is, hvað þá? Það er líka ann að sem mér finnst oft gleym ast. Fyrst þeg ar ver ið var að semja um bein greiðsl­ ur til bænda, þá var það rík is vald ið sem gerði það í tengsl um við kjara­ samn inga, til að lækka verð á mat­ væl um til neyt enda. Það var ver ið að styrkja neyt and ann ekki bænd­ ur. Þess ar greiðsl ur ættu reynd ar að vera með öðr um hætti. Þær ættu að fara beint til af urða stöðv anna og sem á móti myndu hækka verð ið til bænda. Það væri mik ið betra fyr ir í mynd ina.“ Veru leika fyrr ing „Það sem mér finnst hins veg ar dap ur leg ast er þessi veru leika fyrr­ ing sem hrjá ir sumt yngra fólk. Það hef ur margt hvert ekki hug mynd um hvern ig hlut irn ir verða til. Kraf an í þing flokk um beggja stjórn ar flokk­ anna um að af nema bein greiðsl ur til bænda er tals vert á ber andi, sér­ stak lega hjá yngri þing mönn um. Fólk ger ir sér ekki grein fyr ir því hvaða af leið ing ar slíkt myndi hafa á öll þau af leiddu störf sem fylgja fram leiðslu frá einu búi. Ég held að fjar lægð in milli stétta sé mik­ ið meiri en marg ur ger ir sér grein fyr ir. Það fólk sem vinn ur frá níu til fimm, fer þá heim og grill ar sitt lamba kjöt, það ger ir sér litla grein fyr ir þvi hvern ig af urð irn ar verða til og hversu mik il vinna er lögð í til urð þeirra. Margt af þessu ný ríka fólki er ekki á sömu bylgju lengd og lands byggð ar bú ar. Leið in leg asta sjón varps efni sem ég veit eru þess­ ar vísi töl ur eins og NAS DAQ og Dow Jo nes, sem birt ast á skján um í hverj um frétta tíma. Per sónu lega myndi ég mik ið held ur vilja fá verð á lamba keti og mjólk. Hins veg ar eru að lík ind um marg ir sem fylgj­ ast spennt ir með hreyf ingu geng is og vísi töl um dag hvern þótt ég hafi ekki á huga á því. Svona er nú til ver­ an oft ólík hjá fólki.“ Mikl ar breyt ing ar í sauð fjár rækt inni Hvern ig sér Kári sauð fjár rækt ina verða eft ir nokk ur ár? Verð ur stað­ an ó breytt eða eru teikn á lofti að hans mati sem boða breyt ing ar? „Ég held að það verði mikl­ ar breyt ing ar í sauð fjár rækt inni. Búum mun fækka, en lík lega stækka að sama skapi. Með al ald ur sauð­ fjár bænda fer hækk andi og þeir fara að týna töl unni er ég hrædd ur um. Sveit un um er einnig að blæða út. Það verða sí fellt fleiri á rekstr ar. Ný­ rík ir að il ar kaupa jarð irn ar, á upp­ sprengdu verði sem venju legt fólk ræð ur ekki við. Þeir fara að rækta skóg og vilja ekki roll ur þar, sem eðli legt er. Marg ir koma ekki með að sitja jarð irn ar sín ar. Það verð­ ur erfitt með smala mennsk ur, sem þarf að fram kvæma eft ir sem áður, en þess ir nýju jarð eig end ur telja sig ekk ert þurfa að sinna svo leið is stússi. Ég held að það verði kannski nokkr ir stór ir að il ar og svo hobbý­ bænd ur sem fram leiða kjöt. Mér finnst þetta ó heilla væn leg þró un, en er hrædd ur um að hún sé ó um­ flýj an leg, alla vega eins og stað an er núna. Per sónu lega hef ég gam­ an af því að smala og mun halda því á fram enda ber mér skylda til að smala mitt land. Það eru hins­ veg ar ekk ert all ir á sömu skoð un og ég og bara smala mennsk ur eiga eft­ ir að verða stórt vanda mál til sveita inn an fárra ára, því mið ur.“ Söl, veiði og fleiri hlunn indi Eins og fram hef ur kom ið er Tjalda nes hlunn inda jörð. Með­ al ann ars eru þar fyr ir utan ein ar stærstu sölva fjör ur á Ís landi. „Mig lang ar til að gera til raun­ ir með þessi söl,“ seg ir Kári þeg­ ar talið berst frek ar að hlunn ind­ un um. „Þau eru tínd að haustinu þeg ar þau eru orð in dökk. Ég hef mik inn á huga á því að kanna hvort ekki sé hægt að vinna þau á ann an hátt. Því er ég að hugsa um að rúlla dá lít inn slatta í haust og setja plast utan um og sjá hvern ig þau verkast. Hvort þau geym ast leng ur í rúll­ um. Kannski verða þau bragð betri eða jafn vel á feng. Þá væri ég nú í góð um mál um! Menn hafa kom ið að máli við mig sem segja að söl sé hægt að nota í ým is legt fleira en að borða þau þurrk uð og ég hef á huga á að kanna þessi mál frek ar. Svo eru tvær lax veiði ár sem renna til sjáv­ ar í Tjalda nes landi. Þær eru að gefa ein hverja laxa á hverju ári þannig að þessi fal leg asta jörð í sveit inni hef ur margt að gefa. Sól ar lag ið hér er sem dæmi nýtt mál verk á hverju kvöldi og nátt úru feg urð in mik il.“ Frjáls eins og fugl inn Kári seg ist vera rót fast ari á Tjalda nesi en nokkurn tím ann á Skaga strönd. Þótt að hann hafi skyld um að gegna og sé að því leit­ inu kannski ekki frjáls, þá sé hann samt frjáls í ó frels inu. Hann hef­ ur það fyr ir reglu að mæta alltaf á sama tíma til vinnu þótt hann geti ráð ið því hvenær hann mæti, ann­ ars fari allt í rugl. Svo get ur hann borð að þeg ar hon um sýn ist, unn ið þeg ar hon um sýn ist og sof ið þeg­ ar hon um sýn ist, en hann hafi samt á kveðna reglu á ó regl unni. „Ég get hins veg ar far ið heim klukk an þrjú og horft á hand bolta eða eitt hvað og geri það iðu lega. Það þarf þó gíf ur leg an sjálf saga að vera eig in hús bóndi og það er ekki öll um gef ið. Ef ég mæti ekki á sama tíma til vinnu minn ar og hef ein­ hverja reglu á þessu, fer allt til and­ skot ans. Það er ekk ert öðru vísi. Á hinn bóg inn þarf ég alltaf að gera ein hverj ar breyt ing ar öðru hvoru, hvort þær verða fleiri en að fækka roll un um, kem ur bara í ljós. Sem dæmi er kló sett smíð in að verða eins og að elda hafra graut á hverj­ um morgni, hætt að vera skap andi. Þeg ar svo er kom ið mál um end ar verk efn ið á því að verða leið in legt. Kannski ég fari þá bara að smíða eitt hvað ann að, ef til vill sum ar­ hús. Ég er einn af þeim sem ekki get ver ið iðju laus, þá verð ég vit­ laus úr leið ind um. Eins og ég sagði áðan standa tals verð ar breyt ing ar hér fyr ir dyr um í haust, að fækka fénu. Hvað síð an tek ur við kem ur í ljós en það er eng in hætta á því að ég sitji og góni á kvist inn í loft­ inu,“ sagði Kári Lár us son bóndi í Tjalda nesi. Að heim sækja hjón in í Tjalda nesi hef ur ver ið gíf ur lega skemmti legt. Mik ið hef ur ver ið hleg ið, skraf­ að og rök rætt. Þeg ar blaða mað­ ur kem ur aft ur út á hlað, lít ur yfir Breiða fjörð inn, út Skarðs strönd ina og yfir á Barða strönd get ur hann tek ið und ir með Kára bónda að það sé fag ur mál verk sem blas ir við aug­ um af hlað inu á Tjalda nesi. Eng­ inn furða þótt bónd an um finn ist þetta fal leg asta jörðin í sveit inni. bgk Kári í tré smiðj unni sem er vel tækj um búin. Við þangskurð.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.