Skessuhorn


Skessuhorn - 08.08.2007, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 08.08.2007, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST Kári Lár us son húsa­ og báta­ smíða meist ari og bóndi að Tjalda­ nesi í Saur bæ seg ist reyna að lifa sér til gam ans, en ekki til leið inda. Þau hjón Kári og Krist ín Sig urð ar dótt ir keyptu jörð ina árið 1998 og komu frá Skaga strönd. Kári seg ir að talið sé að hann hafi klikk ast á Her balif­ inu og flutt í Dal ina, en hann seldi þær vör ur um nokkra hríð. Reynd­ ar hafi stefn an alltaf ver ið tek in á Borg ar fjörð en ör lög in hafi á kveð­ ið að hafa þetta svona. Kári hef ur á kveðn ar skoð an ir á líf inu og til­ ver unni. Seg ist alltaf hafa ver ið póli tísk ur og ekki endi lega þurft að fylgja ein hverri flokkslínu með það. Hann hef ur skoð an ir á mönn um og mál efn um og ekk ert bang inn við að segja frá þeim. Sér spaugi legu hlið­ arn ar á mörgu, ger ir óspart grín að sjálf um sér og sínu brölti. Einn góð viðr is dag fyr ir skömmu, eft ir slátt var sest inn í stof una á Tjalda­ nesi og Kári bóndi fyrst spurð ur um á stæðu þess að hann sett ist að í Saur bæ í Döl um. Geri hlut ina al menni lega eða ekki „Ég var bú inn að búa á Skaga­ strönd í 46 ár, fædd ur þar og upp al­ inn. Þá hljóp í mig sú fluga að gera breyt ing ar á til ver unni. Reynd ar var ég allt of lengi að á kveða að fara í sveit, enda í Vog ar merk inu og því oft nokk uð lengi að taka á kvarð an­ ir,“ seg ir Kári þeg ar spurt er um á stæðu þess að þau hjón snéru al­ gjör lega við blað inu, fóru úr sjáv­ ar út vegs um hverfi í land bún að ar­ um hverfi. „Gár ung arn ir á Skaga­ strönd sögðu reynd ar að ég hefði klikk ast í Her bali fe­inu, sem ég seldi um nokkurn tíma, og því lent í Saur bæn um. Því verð ur ekki á móti mælt að ég seldi Her bali fe með góð um ár angri, fékk verð laun fyr­ ir á al þjóða vett vangi enda gekk sal­ an vel. Það var með söl una á því eins og ann að sem ég geri. Ann­ að hvort helli ég mér í verk efn in, og reyni að leysa þau al menni lega, eða sleppi því. Það er svo sem ekk­ ert verri skýr ing en hver önn ur, að ég hafi klikk ast á Her bali fe og flutt í sveit ina. Ég var bú inn að vera til sjós, smíða bæði hús og báta, er með meist ara rétt indi bæði í húsa­ og báta smíði. Einnig rak ég drátt­ ar braut ina á Skaga strönd í nokk ur ár, en hún hafði stað ið ó not uð eft ir að skipa smíða stöð in fór á haus inn. Hana rak ég í ell efu ár en þá var orð in breyt ing á því um hverfi og ég sá að ekki var mik il fram tíð að vera í þeim iðn aði á fram. Svo ver ið get­ ur, án þess að ég hafi átt að mig á því, að hugs un um breyt ing ar hafi ver ið far in að gerj ast í koll in um.“ Sjoppu­stopp ið breytti öllu „Við hjón in höfð um rætt það í nokkurn tíma að gam an væri að búa í sveit. Í því sam hengi var alltaf ver ið að tala um að fara í Borg ar­ fjörð inn. Einn morg un þeg ar ég var á leið í vinn una kom ég við í sjopp unni á Skaga strönd. Þar sá ég bæk ling frá Magn úsi Leo polds­ syni fast eigna sala og tók hann með til að hafa eitt hvað að lesa í kaffi­ tím an um. Þar var jörð in Tjalda nes aug lýst til sölu. Okk ur fannst þetta nokk uð spenn andi en vor um samt ekk ert að spá í að kaupa neitt frek­ ar. Ég hringdi í þá ver andi á bú anda hér sem auð vit að lof aði allt svæð­ ið í há stert svo á kveð ið var að fara og skoða helg ina á eft ir, sem við og gerð um. Okk ur leist harla vel á en þeg ar heim var kom ið rædd um við mál ið ekk ert meira, enda ekk ert að spá í að kaupa í raun og veru. Eft­ ir viku seg ir kona mín: „Hvern­ ig er það, eig um við ekk ert að spá í þessa jörð neitt meira?“ Það sam­ tal end aði hrein lega með því að við á kváð um að henda okk ur út í djúpu laug ina og kaupa. Þetta var haust­ ið 1998. Sú á kvörð un var kannski ekk ert sér stak lega gáfu leg. Mér er minn is stætt þeg ar ég var að flytja síð asta farm inn af dót inu okk ar frá Skaga strönd í des em ber sama ár. Það var blind hríð, svarta myrk ur og við átt um all ar okk ar eig ur ó seld­ ar. Skuld uð um jörð ina alla eins og hún lagði sig, ég var at vinnu laus, en mik ið and skoti leið mér vel. Nú er ég mold rík ur og jörð in hef ur marg­ fald að sig í verði. Þetta hef ur ekki ver ið slæm á vöxt un því jarð ir hafa hækk að mun meira en í búð ar hús víða á lands byggð inni. Sem dæmi hef ur hús ið sem við átt um á Skaga­ strönd lít ið hækk að í verði skilst mér. Og fróð ir menn segja mér að Tjalda nes hafi hækk að í verði um 5 mill ur á ári síð an við flutt um.“ Tjalda nes og það sem jörð inni fylgdi Þau hjón, Kári og Krist ín, voru al gjör ir ný bú ar á Skarðs strönd inni, eins og Kári kemst að orði. Áttu þar eng in skyld menni eða nein tengsl við sveit ina. En þeim var af skap lega vel tek ið. All ir voru boðn ir og bún ir að rétta þeim hjálp ar hönd. Reynd­ ar hafa þau á orði að þeim finn ist sem þau hafi alltaf átt þarna heima. Eins og sagði í upp haf inu er Kári bæði með rétt indi til að smíða skip og hús. Tjalda nesi fylgdi meira en bara land og hús næði. Fyrr ver andi eign andi var með tré smiðju þar sem hann fram leiddi hrein læt is hús, sem eink um eru nýtt við tjald stæði víða um land. Þeim rekstri tók Kári við og hef ur selt um það bil 6­8 hús á ári. Með jörð inni fylgdu einnig um 150 kind ur en lít ill sem eng­ inn kvóti, að eins 21 ær gildi. Einnig eru góð ar þang fjör ur úti fyr ir jörð­ inni sem Kári hef ur ekki hug mynd um hvað er stór. Það stóð ein ung­ is í aug lýs ing unni að jörð in væri land stór. Fyrr ver andi eig andi vissi ekk ert nán ar um það og Kári hef ur ekki lát ið mæla, enda kannski erfitt þar sem fjall lendi er með al þess sem til heyr ir jörð inni. Fram leið ir það sem fer sam an „Fyrst fram leiði ég lamba kjöt og sel það og síð an fram leiði ég „Saur­ bæ inga“ eða hrein læt is hús og sel þau svo hægt sé að setja af gang inn af lamba kjöt inu á ein hvern góð an stað,“ seg ir Kári glott andi. „Sá sem fann upp kló sett papp ír inn hlýt ur að vera vell auð ug ur. Það eru slík­ ar vör ur sem mað ur á að fram leiða. Eitt hvað sem eng inn tel ur sig geta ver ið án. En án gam ans þá get ég ekki kvart að und an söl unni á hús­ un um. Tím inn leyf ir ekki meiri fram leiðslu þótt að tækja kost ur inn sé sann ar lega fyr ir hendi til fleiri verk efna. Þessi hús eru mik ið tek in á tjald stæði í kaup stöð um og í þjóð­ garða. Einnig hef ég not að sömu grunn ein ing ar sem eru 240cm x 240cm til að smíða hús fyr ir land­ verði. Það er hægt að raða hús un­ um sam an eins og hver kaup andi vill. Þau fara frá mér al veg til bú­ in til notk un ar, hvert sem hlut verk þeirra verð ur. Meira að segja fylgja stein steypt ar und ir stöð ur með í kaup un um. Einnig hef ég að eins ver ið að fram leiða príl ur yfir girð­ ing ar. Sú fram leiðsla mæt ir eig in­ lega af gangi hjá mér sök um tíma­ leys is. Í öllu því sem ég fram leiði er ég mark aðs lega sinn að ur og vil auð vit að að var an mín sé vel kynnt. Einu sinni hringdi í mig mað ur úr ein um þjóð garð in um hér á landi. Hann var al veg ösku reið ur og sagði að helv... kamar inn væri stíflað ur og því þyrfti að redda strax. Ég sagði hon um að það þætti mér afar leitt að heyra og skildi ganga strax í mál­ ið sem ég og gerði. Á stæð an fyr ir því að mað ur inn hringdi í mig var sú að í hverju húsi er nafn mitt, sem fram leið anda, og síma núm er. Ég vil auð vit að að hús in hafi ekki það orð á sér að stífl ast strax af lamba kjöts­ af urð um og því bjarg aði ég þessu við. Ég hef sem bet ur fer ekki feng­ ið ann að svona sím tal. „ Hverri árs tíð fylgja á kveð in verk efni Í Tjalda nesi, eins og víð ar í sveit­ um lands ins, fylgja hverri árs tíð sér stök verk efni. Ekki eru þau þó öll tengd sauð kind inni eða bú skap með hana, eins og er á mörg um sauð fjár bú um. Kári seg ir að hon­ um finn ist gott að vera ekki alltaf að starfa við það sama, hann þurfi fjöl breytni, ann ars verði hann vit­ laus úr leið ind um. „Hér á bæ er skipu lag ið með dá­ lít ið öðr um brag en kannski geng ur og ger ist, þótt við búum með sauð­ fé,“ seg ir Kári þeg ar talið berst að vinnu þeirra hjóna. „Frú in er mat­ ráðs kona við skól ann í Tjarn ar lundi og starf semi skóla er ein ung is á vet­ urna, eins og al þjóð veit. Enn frem­ ur sér hún um að fúa verja og mála allt tré verk í hús un um auk þess að elda ofan í mig sem er nú ær inn starfi eins og mörg um er kunn ugt. Hjá mér er vinn an dá lít ið öðru vísi en hjá mörg um bænd um. Árið hefst með því að ég fer að smíða hrein­ læt is hús in. Inn á milli gef ég roll­ un um. Síð an kem ur sauð burð ur og und an far in vor hef ég ver ið með mann til að sjá um hann. Ein fald­ lega vegna anna í smíð inni. Nú svo kem ur að því að bera á og síð ar er það slátt ur. Þá er ég ekki að smíða á með an en held á fram með það þeg­ ar slætti og hey hirð ingu er lok ið. Upp úr 10. á gúst hefst þang slátt ur­ inn. Hann stunda ég svona í tvo og hálf an mán uð. Þá fara veð ur að ger­ ast vá lynd og erfitt að eiga við þang­ slátt hér á Skarðs strönd þar sem lít­ ið er um skjól fyr ir bát og þang­ skurð arpramma. Mér finnst gott að hafa þetta svona. Í hvert sinn sem ég byrja að smíða, hlakk ar mig til þess og er alltaf jafn feg inn þeg ar þeim kafla lýk ur. Sama gild ir um þang slátt inn. Mig hlakk ar alltaf til að byrja í hon um. Þar er svona ver­ tíð ar stemn ing. En mik ið lif andi er ég feg inn þeg ar ég geng af pramm­ an um í síð asta sinn, hvert haust.“ Á byggi lega lé leg asta féð í sveit inni Kári seg ir að ann að hvort sé mað ur með rækt un ar gen í blóð­ inu eða ekki. Það sé eng inn vandi að gefa kind um, setja hrút inn í og ann að þess hátt ar en það sem skipti máli verði ekki lært af bók um. Ekki sé hægt að læra að vera góð ur rækt­ andi ekk ert frek ar en að vera góð­ ur list mál ari eða ljóð skáld. Á hinn bóg inn hafði hann aldrei not að rúllu vél eða slík tæki þeg ar hann kom í sveit ina en á það sé hægt að læra. „Ég keypti á byggi lega lé leg asta féð í sveit inni og geymi ennvigt­ ar­ og matsnót urn ar frá slát ur hús­ inu fyrsta haust ið sem ég lagði inn lömb. Skemmst er frá að segja að ég lagði inn 211 lömb sem fóru öll í O og P flokk nema 13 kvik indi sem fóru í R. Með al vigt in hékk í 14 kíló um og heima slátr uðu lömb in voru óæt af hor. Þetta hef ur held ur lag ast. Með al vigt in hef ur hækk að um tvö og hálft kíló og ekk ert lamb fór í O eða P í haust sem leið. Ég hef af skap lega gam an af rækt un. Ég ligg yfir rollu bók inni, skoða ætt ir með til liti til hvaða hrút ar passa og myndu gefa best með þess ari rollu. Ég er smá smugu leg ur í þeirri vinnu og tek marga daga í þess ar bolla­ legg ing ar. Þarna er ég á besta kaup­ inu í fjár rækt inni, tel ég. Ég hanna mína rollu bók sjálf ur. Skrifa hjá mér í at huga semd ir að vor inu hvaða lömb ég ætla að skoða sér stak lega að hausti. Ég er afar metn að ar full ur í þessu, reyni að gera allt sem hin ir gera og að eins meira. Ann ars næ ég aldrei ár angri. Það eru nú ein hverj­ ir bænd ur hér um slóð ir með betra fé en ég og þeir eiga ekki sjens ef ég held á fram,“ seg ir Kári og skelli­ hlær. „Ég læt roll urn ar ráða því hvað þær éta. Ég slæ ekki há, roll­ ur eru ekk ert sér stak lega mik ið fyr­ ir hana. Þær fá melt ing ar trufl an ir af hánni og skepna sem þannig er ástatt um bat ar sig varla mik ið. Það kost ar pen inga að bera á. Því gef ég mik inn fóð ur bæti á rétt um tíma og segi að það sé mín há. Ég eyði ekki pen ing um í á burð, elds neyti, plast og eig ið kaup við að heyja það sem er ekk ert sér stakt fyr ir þær skepn­ ur sem ég er með. Ég hef alltaf ver­ ið með skepn ur í kring um mig, þótt ég hafi ekki búið. Pabbi var alltaf með nokkr ar kind ur og á Skaga­ strönd voru flest ir með kind ur og kýr þeg ar ég var að al ast upp. Hér hef ég ver ið með svona um 180 kind ur á vetr ar fóðr um en núna ætla ég að fækka nið ur í fimm tíu í haust. Þess ir sem eru með betra fé en ég, þurfa því ekk ert að ótt ast að ég hjóli fram úr þeim í rækt un inni,“ og Kári glott ir við þessi orð sín. Orð inn þræll sauð kind ar inn ar „Ég er orð inn þræll sauð kind ar­ inn ar og á því hef ég ekki á huga. Það á frek ar að vera öf ugt. Þó mér finn ist gam an að rækta er það ekki næg á stæða til að halda á fram í Lif ir sér til gam ans en ekki til leið inda Tek ið hús á Kára Lárus syni í Tjalda nesi í Dala sýslu Kári Lár us son í Tjalda nesi á samt Rakel Sif, Krist jáni Frey, Óla Kára, sem allt eru barna börn og á end an um er Krist ín Sig urð ar dótt ir hús freyja í Tjalda nesi. Kári að máta einn Saur bæ ing inn, eða hrein læt is hús in sem hann fram leið ir.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.