Skessuhorn


Skessuhorn - 08.08.2007, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 08.08.2007, Blaðsíða 17
17 MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST Venju leg ir ferða menn láta sér nægja að heim sækja Ís land einu sinni, en þekkt er að sum ir verði fyr ir því lík um hug hrif um að þeir koma hér ár eft ir ár. Þetta á við um þýsku söng kon una Judith Nieder. Judith, sem er 25 ára, kom hér fyrst fyr ir 14 árum og dvaldi hér á landi í sjö unda skipt ið í síð ustu viku. Hún er frá litl um bæ, Her forst, í ná grenni Trí er í suð vest ur Þýska­ landi. Hún kenn ir nú söng í Daun sem er ann ar bær á Trí er svæð inu. Judith kynnt ist landi og þjóð fyrst eft ir að Geir laug Jó hanns dótt ir úr Borg ar nesi hafði starf að sem Aupa­ ir hjá for eldr um henn ar. Að því loknu á kvað öll Nieder fjöl skyld an að heim sækja Geir laugu í Borg ar­ nes og þar með hófst þetta ára langa ást ar sam band við Ís land. Judith tal ar góða ís lensku og seg­ ir að það sé mest megn is að þakka börn um Geir laug ar, en þau tali bara við hana á ís lensku og neyði hana því til að læra tungu mál ið. Judith er trú bador en seg ist áður hafa ver­ ið í rokk hljóm sveit. „Ég sá Svav­ ar Knút Krist ins son spila á Rósen­ berg í fyrra og hann sann aði fyr­ ir mér að hægt væri að koma tón­ list á fram færi með rödd inni og gít­ ar ein um sam an,“ seg ir hún. Það varð til þess að hún hætti í rokk inu og færði sig yfir í „akústísk an popp­ stíl.“ Judith sem ur og leik ur eig in lög og eru sum þeirra með ís lensk­ um texta brot um en hún seg ir nátt­ úru lands ins hafa mik il á hrif á tón­ smíð ar henn ar. Að henn ar mati er auð veld ara að koma sér á fram færi sem tón list ar mað ur á Ís landi en í Þýska landi. Þetta eigi að minnsta kosti við um Trí er svæð ið þar sem hún seg ir að út varps menn og út­ gáfu fyr ir tæki séu afar í halds söm þeg ar komi að tón list. Að sögn Judith sanna dæm in að frá Ís landi komi sterk jað ar tón list og nefn ir hún í því sam bandi Björk og Sig­ ur rós. Þess vegna sé rök rétt að á ætla að Ís lend ing ar séu opn ir fyr ir ýms um gerð um tón list ar og því sé land ið góð ur vett vang ur til þess að koma sér á fram færi. Judith hef ur spil að nokk uð hér lend is, núna síð­ ast á Næsta Bar í Reykja vík. hög Í sjö unda skipt ið á Ís landi á fjórt án árum Judith Nieder, trú bador var í heim sókn í Borg ar nesi í lið inni viku. Ein gerð LGG+ smá skammt anna. Mjólk ur sam sal an hef ur á kveð ið verð til bænda fyr ir um fram mjólk næsta verð lags ár. Greidd ar verða 27 krón ur á lítra sem er um 56% af nú ver andi af urða stöðv a verði. Ráð­ gjaf ar hjá Bú garði í Eyja firði telja að mið að við þeirra grein ing ar á kostn aði eyfir skra og þing eyskra kúa búa dugi greiðsl an ekki fyr­ ir breyti leg um kostn aði við fram­ leiðsl una en hann er að jafn aði ríf­ lega 31 krrón ur á hvern lítra. Þeir telja jafn framt að í ljósi mik ill ar fram leiðslu aukn ing ar síð ustu miss­ er in að lík legt sé að verð á greiðslu­ marki muni hækka eitt hvað á næst­ unni. Þórólf ur Sveins son, for mað ur Lands sam bands kúa bænda, legg­ ur út frá á kvörð un MS á heima síðu kúa bænda, naut.is. hann er á nægð­ ur með að upp lýs ing ar um verð­ ið liggi fyr ir og tel ur kúa bænd ur eigi þrjá kosti í þess ari stöðu. Þar sé fyrsti kost ur að bænd ur geti fram­ leitt um fram mjólk fyr ir þetta verð, í ann an stað að kaupa greiðslu mark fyr ir sem mest af sinni fram leiðslu og í þriðja lagi að draga úr fram­ leiðsl unni nið ur að eig in greiðslu­ marki. Og Þórólf ur seg ir enn frem­ ur: „Það er ó lík legt að marg ir séu spennt ir fyr ir leið þrjú. Fyr ir flesta sem hafa tök á að fram leiða um fram eig ið greiðslu mark er þetta síð asti kost ur. Þá standa fram leið end ur frammi fyr ir vali milli leiða eitt og tvö. Þess ar 27 krón ur fyr ir hvern lítra eru um 56% af nú ver andi afurða stöðv a verði. Það er ó lík legt að fram leiðsla fyr ir þetta verð skili við un andi laun um. Því er lík legt að á hugi á greiðslu marks kaup um muni vaxa og verð á greiðslu marki fari hækk andi. Vext ir hafa hins veg­ ar hækk að ó heyri lega síð ustu mán­ uði og það vinn ur gegn hækk un á verði greiðslu marks. Það veld ur vissu lega nokkrum von brigð um að Mjólk ur sam sal an skuli ekki treysta sér til að greiða meira en fyrr nefnd­ ar 27 krón ur fyr ir hvern lítra af um­ fram mjólk á næsta verð lags ári. Þó ber að hafa í huga að út flutn ing ur­ inn er á nokkru til rauna stigi enn þá. Spurn ing in er því þessi: Hvenær er lík legt að Mjólk ur sam sal an nái því yf ir lýsta mark miði ,,að byggja upp mark aði sem standa und ir sam bæri­ legu verði og inn an lands mark að ur­ inn?“ Er lík legt að það ger ist eft­ ir eitt ár, þrjú ár, fimm ár? Svar við þess ari spurn ingu hef ur bein á hrif á það hvern ig skyn sam leg ast er fyr ir bænd ur að bregð ast við nú ver andi stöðu.“ bgk/ Ljósm. mm LGG hef ur fyr ir byggj andi og já kvæð á hrif Fyr ir tæp um ára tug síð an kom á mark að hér á landi ný mjólk ur af urð sem strax vakti at hygli og hef ur not­ ið vin sælda frá fyrsta degi, LGG+. Af urð þessi er fram leidd í Búð ar­ dal af MS. Smá skammtaflösk urn­ ar sem lands menn þekkja mæta vel mörk uðu reynd ar nokk ur tíma mót í mark aðs setn ingu á mat væla mark­ aði; MS var eitt allra fyrsta fyr ir­ tæk ið í heim in um sem kynnti þessa nýju um búða teg und til sög unn ar. Fyr ir skemmstu fjölg aði í LGG+ fjöl skyld unni þeg ar LGG+ jógúrt kom á mark að. Styrk ur LGG+ felst í LGG­ gerl in um, sem tveir banda rísk­ ir há skóla pró fess or ar ein angr uðu snemma á ní unda ára tug síð ustu ald ar. Finnski mjólk ur fram leið­ and inn Valio fékk einka leyfi á notk­ un ger ils ins árið 1990 og átta árum síð ar samdi MS við Valio og tryggði sér þar með notk un ar leyfi. Já kvæð á hrif „Fjöl marg ar vís inda leg ar rann­ sókn ir hafa ver ið gerð ar á LGG­ gerl in um og virkni hans,“ seg ir Dr. Björn S. Gunn ars son mat væla­ og nær ing ar fræð ing ur hjá MS. „Sýnt hef ur ver ið fram á marg vís leg já­ kvæð á hrif hans, t.d. á melt ing ar­ starf semi. LGG hef ur bæði fyr­ ir byggj andi á hrif og get ur kom­ ið í veg fyr ir kvilla af ýms um toga og hann efl ir mót stöðu afl lík am ans og stuðl ar þar með að vellíð an og hreysti.“ Marg ar rann sókn ir á LGG­gerl­ in um benda til þess að hann geti haft já kvæð á hrif á ó næm is kerf ið, fæðu of næmi og kveftíðni, svo fátt eitt sé nefnt. „LGG­ger ill inn, sem og reynd ar aðr ir mjólk ur sýru gerl­ ar, eru einnig tald ir hafa góð á hrif á mjólk ur syk ur sóþol,“ seg ir Björn enn frem ur. „Það ger ist þannig að gerl arn ir sjálf ir brjóta nið ur mjólk­ ur syk ur inn í vör unni við sýr ingu, sem er ferl ið þeg ar mjólk ur var an er sýrð og verð ur t.d. að jógúrt eða skyri.“ Smá skammt ar LGG+ fæst í 65 ml smá flösk­ um og þessi skammta stærð hef ur vaf ist fyr ir sum um. Þær trölla sög­ ur gengu fjöll un um hærra á sín um tíma að ó hollt væri að drekka meira en eina smá flösku á dag. „Í 65 ml smá flösk unni af LGG+ er hæfi leg­ ur dag skammt ur af LGG­mjólk­ ur sýru gerl um, a­ og b­gerl um og heilsutrefj um til að ná há marks á­ hrif um,“ seg ir Björn. „Hins veg­ ar er hættu laust með öllu að drekka fleiri en eina smá flösku á dag, enda er LGG+ mat vara en ekki lyf. Sama gild ir um nýju jógúrt dós irn ar, hæfi­ leg ur dag skammt ur er ein dós, en ó hætt að borða fleiri yfir dag inn. Dag leg neysla LGG+ trygg ir fulla virkni gegn fjöl mörg um nei kvæð um á hrif um og bygg ir upp varn ir lík am­ ans, því hver smá flaska eða jógúrt­ dós inni held ur það magn af LGG sem stuðl ar að há marks á hrif um.“ mm Dr. Björn S Gunn ars son. 27 krón ur fyr ir um fram lítr ann Kýr á Hvann eyri.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.