Skessuhorn - 22.08.2007, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 22. ÁGÚST
Smá vægi leg ar
taf ir
HVAL FJARÐ AR GÖNG:
Smá vægi leg ar taf ir urðu á um-
ferð í gegn um Hval fjarð ar-
göng á 14. tím an um í gær. Dekk
sprakk á bíl sem var á leið í gegn-
um göng in og til að skapa frið
til að skipta um það var brugð-
ið á það ráð að tak marka um ferð
og hleypa inn í holl um. Taf irn ar
stóðu ekki lengi yfir. kóp
Fljót ir dóp að ir
sem alls gáð ir
LBD: Um 50 öku menn voru
tekn ir fyr ir of hrað an akst ur hjá
LBD í síð ustu viku. Sjö öku-
menn óku á yfir 120 km/klst
hraða á hring veg in um og einn á
yfir 80 km þar sem leyfð ur há-
marks hraði er 50 km/klst. Sex
um ferð ar ó höpp urðu í um dæm-
inu í lið inni viku. Þar af voru
tvær bíl velt ur. Ekki var um telj-
andi meiðsl að ræða en tölu vert
um eigna tjón. Þá lenti ölv að-
ur öku mað ur útaf veg in um við
Klett stíu í Norð ur ár dal og velti
bíln um þar. Hann slapp með
minni hátt ar meiðsl en bíll inn,
sem hann hafði feng ið að láni, er
stór skemmd ur. Einn öku mað-
ur var tek inn fyr ir að aka und-
ir á hrif um fíkni efna um síð ustu
helgi. Nokkr ir aðr ir öku menn
voru tekn ir til prufu en á stand
þeirra reynd ist vera í góðu lagi.
Rúm lega tutt ugu bí l eig end um
var gef in viku frest ur til að mæta
með öku tæki sitt til skoð un ar.
bgk
Inn borg að út svar
hækk ar
GRUND AR FJÖRÐ UR: Á síð-
asta fundi bæj ar ráðs Grund ar-
fjarð ar var kynnt yf ir lit yfir inn-
borg að út svar til 31. júlí. Yf ir lit
frá að al bók ara sýndi að mið að
við árið 2006 hef ur inn borg að
út svar hækk að um 14%. Í fyrra
var það 127.833.371 kr. en í ár
145.409.661 kr. kóp
Rétt ur
lóða leigj enda
auk inn
LAND IÐ: Tals mað ur neyt enda
seg ir að leigj end ur lóða í skipu-
lögð um frí stunda byggð um eigi
að fá for gangs rétt til á fram-
hald andi leigu und ir frí stunda-
hús sín tryggð an með lög um. Þá
vill hann að sett verði á kvæði um
gerð ar dóm ef á grein ing ur rís um
end ur skoð un leigu fjár hæð ar eða
for leigu rétt. Eins og greint hef-
ur ver ið frá í Skessu horni liggja
fyr ir drög að laga frum varpi um
rétt indi og skyld ur eig enda og
leigj enda lóða í skipu lagðri frí-
stunda byggð. Gísli Tryggva son,
tals mað ur neyt enda hef ur skil-
að inn um sögn um frum varp ið.
Hann seg ir að ekki sé tek ið nægj-
an legt til lit til hags muna og rétt-
inda lóð ar leigu taka. Hann legg-
ur með al ann ars til að leigu taki
fái for leigu rétt við lok leigu tíma.
Hann vill einnig að gerð ar dóm-
ur verði skip að ur sem geti far ið
með á grein ing um leigu fjár hæð
og eft ir at vik um um for leigu rétt.
Að öðr um kosti geti leigu taki
stað ið frammi fyr ir af ar kost um.
Til dæm is mik illi hækk un leigu,
til boði um lóð ar kaup gegn mjög
háu verði eða kröfu um brott-
flutn ing. bgk
Á telja seina gang
AL ÞINGI: Þing flokk ur Frjáls-
lynda flokks ins hef ur sent frá sér
á lykt un þar sem á talið er að ekki
séu komn ar mót að ar til lög ur um
mót væg is að gerðir vegna nið-
ur skurð ar þorsk veiði heim ilda.
Þing flokk ur inn hafn ar því að
eins millj arðs króna fram lag til
Byggða stofn un ar geti talist mót-
væg is að gerð ir, þar sé um við-
brögð við for tíða vanda að ræða,
ekki fram tíð ar vanda. Flokk ur inn
tel ur að létta verði sjáv ar byggð-
um það högg sem skerð ing arn ar
valdi þeim, m.a. með því að gefa
hand færa- og línu veið um smá-
báta auk ið frjáls ræði og fækka
kvóta bundn um teg und um.
kóp
Sofn aði und ir
stýri
AKRA NES: Talið er að öku-
mað ur bif reið ar sem var á ferð
um Vest ur lands veg, hafi sofn að
und ir stýri sl. laug ar dag. Bifeið-
in hafn aði utan veg ar og fór í
gegn um girð ingu. Far þegi í bif-
reið inni kenndi eymsla í hálsi
og var flutt ur á Sjúkra hús ið á
Akra nesi. Bif reið in var til þess
að gera lít ið skemmd og öku fær
eft ir ó happ ið. Tveir öku menn
bif reiða voru um helg ina færð-
ir á lög reglu stöð, grun að ir um
ölv un við akst ur. Beð ið er nið ur-
stöðu rann sókn ar blóð sýna sem
tek in voru. Þá voru 27 kærð-
ir fyr ir of hrað an akst ur og var
hrað ast keyrt á 130 km/klst.
kóp
Illa merkt
HVANN EYRI: Í gær var hring-
torg ið á Hvann eyri mal bik að
og var að al leið inni að byggð ar-
kjarn an um lok að af þeim sök-
um. Hægt var að kom ast eft ir
gamla af leggjar an um sem ligg ur
norð an við pláss ið. Eng ar hjá-
leið ir voru hins veg ar merkt ar,
sem var baga legt þar sem fjöldi
nem anda kom að svæð inu sem
þekk ir ekki vel til þar, en vetr ar-
starf skól ans er að hefj ast þessa
dag ana. Skessu horn heyrði af
fjölda fólks sem brá á það ráð að
leggja bíl um sín um í tölu verðri
fjar lægð og gekk heim að skól-
an um í rign ing unni með hunds-
haus. kóp
Sex tekn ir ölv að ir
SNÆ FELLS NES: Að sögn
lög regl unn ar á Snæ fells nesi fór
helg in mjög vel fram þrátt fyr-
ir fjöl menni sem á svæð inu var.
Á sunnu dag voru þó sex öku-
menn tekn ir fyr ir ölv un við akst-
ur. Dansk ir dag ar voru haldn ir í
Stykk is hólmi um helg ina og var
lög regl an með öfl ugt eft ir lit og
setti upp pósta. Nokkr ir reynd-
ust tæp ir og urðu því að hinkra
með akst ur. Smá vægi leg ar risk-
ing ar voru á föstu dags kvöld ið en
þó ekk ert al var legt, „og á laug-
ar dag skvöld var al veg stein dautt
hjá okk ur að gera,“ sagði lög-
reglu mað ur í sam tali við Skessu-
horn. Hann bætti því við að það
hefði ver ið ró legt á öðr um stöð-
um á Snæ fells nesi en þannig er
að þeg ar bæj ar há t ið ir eru haldn-
ar er jafn an ró legt annr arsstað-
ar og er ó hætt að segja að helg in
hafi ver ið mjög góð að sögn lög-
regl unn ar á Snæ fells nesi.
-af
Raf kerfi mjalta þjóns ins í Belgs holti þoldi ekki á lag ið. Ljósm. SO
Ó not hæf ur björg un ar stigi
við Akra nes höfn
Tíð inda mað ur Skessu horns var á
ferð við Akra nes höfn í vik unni og
rak aug un í þessi rör við end ann
á Stóru bryggju. Eins og sjá má á
mynd inni liggja þau yfir björg un ar-
stiga sem ætl að ur er þeim sem hafa
dott ið í sjó inn. Ljóst er að erfitt, ef
ekki ó gjörn ing ur, er að kom ast upp
stig ann fram hjá rör un um, ekki síst
ef menn eru slæpt ir og þrek að ir eft-
ir svaml í köld um sjón um. Að sögn
Er lings Þórs Páls son ar, hafn ar varð-
ar er þarna um að ræða sjó kæl ingu
fyr ir frysti hús ið og síld ar verk smiðj-
una. Þeim var kom ið þarna fyr ir
þeg ar bætt var inn í upp fyll ingu í
kverk inni sem mynd-
að ist milli grjót-
garðs ins og hafn-
ar garðs ins. Við það
þurfti að fram lengja
rör in og ekki var
hægt að koma þeim
fyr ir nema þarna
á bryggju sporð in-
um. „Ég hélt reynd-
ar að það hefði átt að
koma þeim þannig
fyr ir að þau færu ekki
yfir neina björg un ar-
stiga,“ seg ir Er ling.
kóp
Líkt og sjá má er björg un ar stig inn ó not hæf ur eft ir að rör un
um var kom ið fyr ir yfir hann. Ljósm. KI.
All ar tölvu sneið mynda rann-
sókn ir sem gerð ar eru utan spít-
ala í Reykja vík eru að stærst um
hluta greidd ar af Trygg inga stofn-
un rík is ins. Sömu rann sókn ir sem
gerð ar eru á SHA njóta hins veg ar
engr ar fyr ir greiðslu frá TR. Guð-
jón Brjáns son, fram kvæmda stjóri
SHA seg ir í sam tali við Skessu horn
að þar á bæ telji menn eðli legt að
fjár mun ir fylgi sjúk ling un um. Eft-
ir að tölvu sneið mynda tækið hafi
ver ið tek ið í notk un hjá SHA hafi
TR spar að sér greiðsl ur til einka-
stofa í Reykja vík. Stjórn end ur SHA
telji ekki nema eðli legt að upp hæð
sem áður var greidd þang að fari nú
til SHA. Trygg inga stofn un greið-
ir hins veg ar ein göngu fé til einka-
að ila, ekki op in berra stofn ana með
þeim rök um að þær eigi að fá sitt af
fjár lög um.
Guð jón seg ir að er indi hafi ver-
ið sent til heil brigð is ráðu neyt is-
ins í von um að fá úr lausn þess ara
mála. „Tölvu sneið mynda tæki eru í
dag nán ast orð inn hluti af grunn-
bún aði mynd grein inga deilda svip-
að og röntgentæki. Það má segja að
nokk uð sé til í því hjá TR að þess-
ir fjár mun ir ættu að vera hluti af
rekstr ar fé stofn un ar inn ar. Það hef-
ur hins veg ar ekki feng ist í gegn en
ég vona nú að það standi til bóta.
Það er ó þol andi að við þurf um að
klípa þetta fé af þeim fjár mun um
sem við höf um fyr ir á með an rík-
is vald ið spar ar sér upp hæð ina hjá
TR.“
Und an far in þrjú ár hafa Vest-
lend ing ar sem feng ið hafa til vís-
un til einka rek inna mynd grein-
inga stofa í Reykja vík ver ið á bil-
inu 450 - 500 á árs grund velli. Eins
og greint var frá í Skessu horni var
tæk ið gjöf frá einka að il um, fé laga-
sam tök um og fyr ir tækj um á Akra-
nesi í upp hafi febr ú ar á þessu ári.
Nú hafa ríf lega 400 rann sókn ir ver-
ið gerð ar hjá SHA sem er tölu vert
meira en á ætl an ir gerðu ráð fyr ir.
Ljóst er því að tölu verð ir fjár mun ir
spar ast hjá Trygg inga stofn un þeg-
ar ekki þarf að greiða fé með þeim
fjölda. Af þeim sjúk ling um sem nýtt
hafa tölvu sneið mynda tæk ið á SHA
er helm ing ur frá Akra nesi og ná-
grenni, 10% frá Reykja vík ur svæð-
inu og 40% frá Vest ur landi og öðr-
um lands hlut um. Nýt ing in jafn-
gild ir því að um þrjár sneið mynda-
rann sókn ir séu gerð ar á mynd-
grein inga deild SHA hvern virk an
dag í þágu skjól stæð inga sem ella
hefðu þurft að leita til Reykja vík ur
í þessu skyni.
kóp
Tölu vert raf magns tjón
Tölu vert tjón varð á raf magns-
tækj um í bil un inni sem varð í að-
veitu stöð inni að Brenni mel í Hval-
firði 7. á gúst sl. Tjón ið er mis mik-
ið en þar sem það var mest hleyp ur
það á hund ruð um þús unda króna.
Björn Sverr is son, net stjóri Vest ur-
lands hjá Rarik, sagði í sam tali við
Skessu horn að á bil inu 30-40 kvart-
an ir hefðu borist frá við skipta vin-
um. Fyr ir tæk ið væri að safna gögn-
um sem það skil aði á fram til trygg-
inga fé lags síns. „Við höf um beð ið
fólk um að taka sam an greina gerð
um tjón ið og senda okk ur, á samt
með reikn ing um frá raf- eða raf-
einda virkj um. Við tök um reikn-
ing ana sam an og send um á fram til
okk ar trygg ing ar fé lags.“
Björn seg ir tjón ið vera mjög mis-
jafnt, það geti ver ið allt frá einu
sím tæki og upp í eitt hvað mun um-
fangs meira. Hann tel ur að Rarik
sé tryggt fyr ir tjón inu og muni því
ekki bera kostn að af þessu. Hann
bend ir þeim sem telja sig hafa orð-
ið fyr ir tjóni að hafa sam band við
næsta tengil ið fyr ir tæk is ins, í þessu
til viki stjórn stöð Rarik í Stykk is-
hólmi. Líkt og Skessu horn hef ur
greint frá varð einnig tjón á skrif-
stof um og heim il um á Akra nesi.
Þeir sem telja sig hafa lent í því er
bent á að snúa sér til VÍS, trygg-
inga fé lags Orku veit unn ar.
Tjón upp á hálfa millj ón
Har ald ur Magn ús son, bóndi í
Belgs holti í Mela sveit sagði í sam-
tali við Skessu horn að þar á bæ hefði
orð ið ansi mik ið tjón við straum-
rof ið. „Það fóru marg ir spenn ar í
fjós inu, t.d. tveir í mjaltar ó bot in-
um. Þá fór prent plata með á föst um
spenni í kálfa fóstr unni og önn ur í
fóð ur hræri fyr ir fóstr una. Þá fór
hleðslu tæki fyr ir rúllu- og gjafa-
vagn og ein tölva í korn þurrkar an-
um. Inni í í búð ar húsi fór sím stöð-
in og rouder inn fyr ir net ið, sem
og leikja tölva og sjón varps tæki og
bland ari í eld hús inu. Þá kvikn aði í
hlaupa brett inu.“
Har ald ur seg ir að þau hjón hafi
ver ið við það að bregða sér af bæ
þeg ar ó happ ið átti sér stað og það
hafi ver ið lán í ó láni að þau voru
ekki far in. „Við feng um strax þjón-
ustu að ila fyr ir ró bot inn þannig að
hann var ekki lengi ó virk ur, svona
tvo til þrjá tíma. Þá erum við búin
að fá gert við megn ið af þessu, þó
að hlaupa brett ið sé enn ó virkt. Lík-
lega þurf um við að fá nýtt bretti en
það ger ir ekki mik ið til á með an
veðr ið er svona gott og við get um
hlaup ið úti.“ Har ald ur seg ir að þau
hafi haft sam band við Rarik og þar
hafi þeim ver ið sagt að senda reikn-
inga fyr ir við gerð um. „Lík lega
fáum við þetta því bætt að mestu.
Þetta var tölu vert tjón, það hleyp-
ur á hund ruð um þús unda, gæti ver-
ið allt að 500 þús und. Við höf um
ekki lent í svona áður en þetta sýn ir
manni hvað við erum orð in háð raf-
magn inu,“ seg ir Har ald ur, en búið
að Belgs holti er mjög tækni vætt.
kóp
TR nið ur greið ir til einka að ila
en ekki til SHA
Tölvu sneið mynda tæk ið á SHA í notk un.