Skessuhorn - 22.08.2007, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 22. ÁGÚST
Guð mund ur Þor steins son og
Helga Bjarna dótt ir bænd ur á
Skálpa stöð um í Lund ar reykja dal
buðu vin um og vanda mönn um til
veislu síð asta laug ar dag í Fossa-
túni. Til efn ið er sam tals 140 ára
af mæli þeirra hjóna sem eiga sjö-
tugs af mæli 18. á gúst og 20. októ-
ber. Gjaf ir voru af þakk að ar en bent
var á að ef fólk vildi eitt hvað láta
af hendi rakna mætti leggja inn á
minn ing ar sjóð Björns Rún ars son-
ar frá Þver felli.
Í sam tali við Skessu horn sagði
Guð mund ur að ekki hefði ver ið
mik ið fjöl menni, eitt hvað rétt um
hund rað manns og fólk hafði far-
ið eft ir þeim til mæl um þeirra hjóna
að gefa frem ur til góðs mál efn is en
að hrúga á þau gjöf um. Guð mund-
ur get ur auð veld lega sett sam an
bögu, eins og sagt var í gamla daga.
Að spurð ur sagð ist hann ekki hafa
kastað neinni fram í til efni þessa
dags en gæti þó far ið með eina fyr-
ir blaða mann sem fjall aði um ell-
ina, en sú hefði orð ið til á þorra-
blóti í Braut ar tungu. Vís an varð til
um svip að leiti og gengi Fram sókn-
ar flokks ins var hvað slakast í skoð-
ana könn un um.
Þeg ar harm kvæli ell inn ar hel taka
út slit inn skrokk inn,
hug ur inn deig ur og slokkn að ar lík
am ans kennd ir,
er bót í máli að hugsa um Fram
sókn ar flokk inn;
að fleiri eru þessu mark inu brennd
ir.
bgk/ljósm. gbf.
Þess ar ungu stúlk ur héldu
tombólu í Sam kaup um í Borg-
ar nesi á mánu dag inn var. Þær
söfn uðu 16.159 krón ur sem
runnu ó skert ar til Rauða kross
Ís lands. Stúlk urn ar heita Guð-
rún Saga Jóns dótt ir, Sif Sig-
ur þórs dótt ir, Karen Ýr Finn-
boga dótt ir, Est er Alda Hrafn-
hild ar dótt ir og Guð björg Hall-
dórs dótt ir. Skessu horn ósk ar
þeim til ham ingju með ár ang-
ur inn og hvet ur þær til frek ari
dáða í fram tíð inni.
Ljósm. sk.
Veg far end ur sem leið eiga um
Norð ur ár dal í Borg ar firði hafa án
efa tek ið eft ir því að byrj að er að
und ir búa vega gerð í hraun inu við
Grá brók. Tíð inda mað ur blaðs ins
sagði frá því að álf ar væru að trufla
vega gerð ina en Ein ar Jóns son,
ýtu stjóri seg ist ekk ert hafa orð ið
var við slíkt. Ekk ert ó eðli legt hafi
kom ið upp á sem stutt gæti slík-
an orðróm. Hins veg ar, sagði Ein-
ar, þá væru marg ir að hafa orð á því
við hann að ekki mætti eyði leggja
hraunið sem nú er unn ið á til að
auð velda vega gerð ina, því það væri
svo lít ið af fal leg u hrauni á Ís landi.
Samt vildi fólk fá veg, bara ekki
þarna, því veg ur inn um Norð ur-
ár dal væri hrika leg ur. „Ég hef bent
við kom andi á að fá sér bara hest
og leggja bíln um, þá þyrfti ekk-
ert að hafa á hyggj ur af klett um eða
hrauni. Þeim hef ur ekki fund ist það
spenn andi hug mynd.“
Í tengsl um við vega gerð ina á
þessu svæði verð ur gamla dans hús-
Þótt Guð bjart ur Þor varð ar son í
Ó lafs vík sé að verða 88 ára er hann
enn í fullu fjöri og hugs ar um kind-
ur sín ar ,sem eru 35 tals ins. Hér má
sjá hann raka sam an gras ið á tún-
inu sínu, sem er all stórt, með gam-
al dags hrífu að vopni, en hann tek-
ur þó tækn ina í notk un þeg ar þess
er þörf. Guð bjart ur seg ir að börn
hans hjálpi sér við bú skap inn og sé
þetta líf hans og yndi. Hann hafi
ver ið með kind ur í mörg herr ans ár
og ætli að standa í þessu eins lengi
og hann hef ur heilsu til. Hann kvað
það þó hamla sér hvað hann heyr-
ir illa og það sé frek ar slæmt, því
hann hef iur svo gam an af að tala
við fólk.
af
Í sum ar á kvað stjórn Minn ing ar-
sjóðs Mar grét ar Björg ólfs dótt ur að
veita Nem enda fé lagi Grunda skóla
styrk vegna þró un ar verk efn is ins
Drauma leit. Verk efn ið var sam-
starfs verk efni fjög urra landa um
upp setn ingu á al þjóð leg um söng-
leik sem fjall ar um vest ur far ana.
Síð ast lið ið vor var ís lenska upp-
færsl an sýnd í Bíó höll inni á Akra-
nesi við góð ar und ir tekt ir. Þá fóru
sex full trú ar frá skól an um í heim-
sókn til Tyrk lands í vor. Nú í haust
er fyr ir hug að að nem end ur frá öll-
um þátt töku skól un um hitt ist í Sví-
þjóð og setji upp sam eig in leg-
an söng leik. Að mati sjóðs stjórn-
ar er þetta skóla starf metn að ar fullt
og á huga vert. Fram kem ur á vef
Grunda skóla að styrk veit ing minn-
ing ar sjóðs ins muni koma sér vel því
tölu verð ur kostn að ur er fólg inn í
svo um fangs miklu verk efni.
mm
Krist berg Jóns son, oft ar nefnd ur
Kibbi í Baul unni, og Sig rún Tóm-
as dótt ir kona hans héldu upp á tvö-
falt fimm tugs af mæli í fé lags heimi-
l inu Þing hamri á Varma landi sl.
laug ar dag. Var þar vel veitt að hætti
Baulu hjóna og mik ið fjör fram eft-
ir nóttu. Þar stigu með al ann arra
á stokk trú bador inn Bjart mar á
Norð ur reykj um, Gísli Ein ars son
lét gamm in geysa og hljóm sveit in
Stuð banda lag ið lék und ir dansi.
Merki Borg ar byggð ar.
Mót un menn ing ar stefnu
Menn ing ar nefnd Borg ar-
byggð ar vinn ur nú að mót un
menn ing ar stefnu fyr ir sveit-
ar fé lag ið og er verk ið langt
kom ið. Nefnd in hef ur not ið
að stoð ar ým issa að ila í hér aði
í þess ari vinnu. Með al ann ars
hafa ver ið haldn ir vinnufund-
ir með í bú um og for stöðu-
mönn um menn ing ar stofn ana
auk þess sem mik il um ræða
hef ur far ið fram á nefnd ar-
fund um.
Á fundi nefnd ar inn ar 8.
á gúst sl. lágu loks fyr ir drög
að stefn unni og hafa þau nú
ver ið send fjöl mörg um að il um
til um sagn ar. Næst kom andi
fimmtu dags kvöld, 23. á gúst
verð ur svo hald inn kynn ing-
ar fund ur fyr ir íbúa sveit ar-
fé lags ins í Safna húsi Borg ar-
fjarð ar kl. 20. Þar gefst fólki
tæki færi á að koma með at-
huga semd ir og til lög ur sem
nýt ast við gerð loka út gáfu
stefn unn ar. Menn ing ar nefnd tek ur
síð an stefn una fyr ir á fundi í byrj-
un sept em ber og af greið ir hana að
teknu til liti til at huga semda
sem borist hafa.
Í menn ing ar stefnu eru til-
greind meg in mark mið á
menn ing ar sviði auk þess sem
fjall að er sér stak lega um leið ir
til fram fara á ýms um svið um
menn ing ar. Þar má nefna rit-
menn ingu, leik list, varð veislu
minja- og sögu staða, dans list,
safna starf semi, sjón list, við-
burða menn ingu og tón list.
Sér stak lega er kveð ið á um
það í menn ing ar stefnu Borg-
ar byggð ar að menn ing ar-
nefnd skuli ár hvert end ur-
skoða stefn una á fyrsta haust-
fundi sín um. Nefnd ar menn
eru Sig ríð ur Björk Jóns dótt ir
for mað ur, Jón ína Erna Arn ar-
dótt ir, Magn ús Þor gríms son,
Þor vald ur Jóns son og Þór-
vör Embla Guð munds dótt ir.
Starfs mað ur nefnd ar inn ar er
Guð rún Jóns dótt ir, menn ing-
ar full trúi.
bgk
Verð með kind ur á
með an heils an leyf ir
Eng ir álf ar að trufla vega gerð ina
140 ára af mæli
Skálp a staða hjón anna
Tombóla
ið við Hreða vatns skála rif ið. Marg-
ir af eldri kyn slóð inni eiga án efa
minn ing ar úr því húsi er dans spor
voru stig in þar af mikl um móð. Að-
spurð ur sagð ist Ein ar ekki vita ná-
kvæm lega hvenær ætti að rífa hús ið
sem marg ir hefðu
skemmt sér í og
marg ir hefðu vafa-
laust einnig orð ið
til í ná grenni þess
hér á árum áður.
Ein ari ýtu manni
fannst að í hús inu
ætti að hafa eitt gott
rétt ar ball áður en
það hyrfi og fá Sæ-
mund Sig munds-
son til að hafa sæta-
ferð ir á gömlu rút-
unni á stað inn, þá
yrði þetta allt í rétt um anda. Þess-
ari hug mynd er hér með kom ið á
fram færi.
kóp
Sig rún, Kibbi og Jón „stór vin ur“ (í mið ið). Ljósm. ge.
Kibbi og frú
fimm tug hvort
Nem enda fé lag
Grunda skóla
fær styrk