Skessuhorn


Skessuhorn - 22.08.2007, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 22.08.2007, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 22. ÁGÚST Brekku bæj ar skóli á Akra nesi verð ur sett- ur á föstu dag inn og kennsla hefst sam kvæmt stunda skrá mánu dag inn 27. á gúst. Nem enda- fjöldi er svip að ur í ár og í fyrra, eða í kring- um 420. Mikl ar fram kvæmd ir hafa stað ið yfir bæði á hús næði og lóð skól ans. Að sögn Arn- bjarg ar Stef áns dótt ur skóla stjóra ganga fram- kvæmd ir mjög vel, raun ar bet ur en á ætl að var. „Klæðn ing skól ans geng ur ó trú lega vel og ég hef ekki trú á öðru en að henni verði lok ið fyrr en á ætl að var, en verk lok eiga þó ekki að verða fyrr en í febr ú ar. Fram kvæmd ir á lóð inni eru eitt hvað hæg ari, en þó á á ætl un og þeim á að vera lok ið þeg ar skól inn verð ur sett ur.“ Mik il starfs manna velta Arn björg seg ir að mik il velta hafi orð ið á starfs mönn um skól ans á milli ára, en þeir eru um 80 í mis mikl um stöðu gild um. Hún seg ir það hafa hist þannig á að marg ir hættu vegna ald urs og nokkr ir hafi fært sig um set. Erf- ið lega hafi geng ið að fá rétt inda kenn ara til starfa. „Á stand ið hér er eins og víða ann ars- stað ar að það geng ur illa að fá fólk með rétt- indi til kennslu. Það er ein fald lega skort ur á kenn ur um í land inu hvort sem það er hjá okk ur eða í Reykja vík. Af leið ing in er sú að við erum með ó venju mik ið af leið bein end um í ár. Þeir eru hins veg ar lang flest ir með há- skóla mennt un þó að þeir hafi ekki kennslu- rétt ind in.“ Lífs leikni og græn fáni Haust ið 2001 var tek in upp skóla stefna í Brekku bæj ar skóla sem ber heit ið „Góð ur og fróð ur“ en hún bygg ir á sýn skól ans. Stefnt er að því að kenn ar ar setji sér mark mið al mennt í anda sýn ar skól ans og eru um fram mark mið Að al námskrár grunn skóla. Ein helsta leið skól ans að sýn skól ans er að vinna mark visst með dyggð ir þvert á all ar náms grein ar. Á hverri önn set ur lífs leikni teymi skól ans tón- inn og gef ur út eina sam eig in lega dyggð. Þá er gert ráð fyr ir að all ir ár gang ar séu a.m.k. að vinna að sömu dyggð að ein hverju leyti. Stefnt er að því að f o r e l d r a r fái send ar upp lýs ing ar um hvaða dyggð sé í gangi hverju sinni og síð ar á önn- inni komi stað fest ing á því að dyggð hafi ver- ið iðk uð heima fyr ir. Brekku bæj ar skóli fékk ný ver ið græn fán ann og mun flagga hon um í haust. Græn fán inn er um hverf is merki sem nýt ur virð ing ar víða í Evr ópu sem tákn um ár ang urs ríka fræðslu og um hverf is stefnu í skól um. Arn björg seg- ir að fán an um verði flagg að við gott tæki færi í haust. „Við ætl um að finna okk ur ein hvern dag þeg ar veð ur er gott, flagga fán an um og halda smá há tíð.“ Haust ið besti tím inn Nú er allt að kom ast á skrið í skóla starf inu og Arn björg seg ir að vet ur inn legg ist vel í sig. Haust ið er henn ar upp á halds tími, þá fer allt af stað á ný. „ Þetta er skemmti leg ur og lif- andi tími þeg ar hús ið vakn ar smám sam an til lífs ins á ný. Fyrst kem ur al mennt starfs fólk, þá kenn ar arn ir og allt er full komn að þeg ar krakk arn ir birt ast og nýtt skóla ár hefst,“ seg- ir Arn björg að lok um. kóp Rósa Er lends dótt ir er deild ar stjóri í grunn- skóla Snæ fells bæj ar á Lýsu hóli. Hún sagði í sam tali við Skessu horn að 21 nem andi yrði í vet ur við skól ann, er það ó breytt ur fjöldi frá því í fyrra. „Við verð um ekki með nein- ar breyt ing ar á skóla haldi í ár, en höld um að sjálf sögðu á fram um hverf is væn um skóla eins og ver ið hef ur og er Comeni us ar verk efn- ið þar með al ann ars á dag skrá,“ seg ir Rósa. „Við erum tal in í hópi öfl ugri um hverf is skóla hér á landi og höf um feng ið við ur kenn ing ar á þeim vett vangi. Eitt af úti verk efn um skól ans er nýt ing á vist vænni orku á lóð skól ans. Þá höf um við enn frem ur á dag skrá nýtt mark- mið á næstu tveim ur árum en það er að fá að flagga græn fán an um aft ur.“ Rósa bæt ir því við að lok um að manna- ráðn ing ar hafi geng ið vel við skól ann. af Grunda skóli á Akra nesi verð ur sett ur á föstu dag inn en kennsla hefst sam kvæmt stunda skrá mánu dag inn 27. á gúst. Það verð- ur nýr skóla stjóri sem set ur skól ann í fyrsta skipti, en líkt og les end ur Skessu horns vita tók Hrönn Rík harðs dótt ir við af Guð bjarti Hann essyni þeg ar hann hvarf til starfa á Al- þingi sl. vor. Hrönn gegndi áður stöðu að- stoð ar skóla stjóra, en Sig urð ur Arn ar Sig- urðs son hef ur ver ið ráð inn í þá stöðu. Að sögn Hrann ar hef ur mik il fjölg un orð ið á nem end um. Þeg ar skól an um var slit ið í vor voru þeir 529 en nú væru þeir á bil inu 560- 570. Hrönn seg ist telja að á stæða fjölg un- ar inn ar sé al menn fjölg un íbúa á Akra nesi. Sá ár gang ur sem út skrif að ist í vor hafi ver ið fjöl menn ari en sá sem kem ur nýr inn í sex ára bekk í haust. „Það fer út ár- gang ur með 66 nem end um og inn kem- ur ann ar með 58 nem end ur. Það hefði því átt að fækka, en í stað inn fjölg ar um 50 nem end ur hjá okk ur.“ Hrönn seg ir að þrátt fyr ir að breyt- ing ar hafi orð ið á tveim ur æðstu stöð- un um við skól ann sé lít il starfs manna- velta þar. Ein hverj ir séu í barn eign ar- leyfi, tveir í náms leyfi og aðr ir komi til baka. Að mestu sé starfs manna hóp ur- inn ó breytt ur, en rúm lega 70 manns vinna í skól an um, þó ekki all ir í fullri stöðu. Byrj enda læsi Í vet ur hefst nýtt verk efni í sam- vinnu við skóla skrif stofu bæj ar ins sem lýt ur að byrj enda læsi. Hrönn seg ir það á kaf lega spenn andi verk- efni og mik ill metn að ur sé af hálfu skóla skrif stof unn ar að leggja upp með það. Verk efn ið snýr að fyrsta og öðr um bekk en mark mið byrj enda læs is er að börn nái góð um ár angri í lestri sem allra fyrst á skóla göngu sinni. Gert er ráð fyr ir að hægt sé að kenna börn um sem hafa ó líka færni í lestri hlið við hlið og því er lögð á hersla á hópa vinnu um leið og ein stak lings þörf um er mætt. Hrönn nefn ir líka ann að verk efni sem sé mjög spenn andi, en í því er nem end um í ní- unda og tí unda bekk leyft að velja í þrótta- og fé lags störf sem hluta af námi. „Það er stór hóp ur nem enda sem stund ar í þrótt ir eða ein- hvers kon ar fé lags störf. Þeg ar þeir kom ast á ung lings ald ur inn aukast kröf ur í námi og einnig í fé lags- eða í þrótta starf inu. Við bjóð- um upp á þessa leið til að hjálpa ung ling un- um að standa und ir þess um kröf um, en þetta er einmitt sá ald ur sem flest ir flosna upp úr t.d. í þrótt um. Með þessu fá þeir svig rúm og við bót ar tíma til að sinna sín um tóm stund um og geta þá von andi ver ið leng ur í þeim.“ Hlakk ar til Hrönn seg ist hlakka til vetr ar ins og að fá að takast á við þau fjöl mörgu spenn andi verk efni sem skóla starf ið býð ur upp á. Sam vinna skól- ans við Fjöl brauta skóla Vest ur lands á Akra- nesi sé ætíð að aukast og fjöldi nem enda taki nokkr ar ein ing ar í fram halds skól an um sam- hliða námi í grunn skóla. Þá sé ætíð mik ið líf í Grunda skóla, hús ið sé nýtt langt fram á kvöld und ir hina fjöl breyti leg ustu starf semi. „Við erum með frá bært starfs fólk og góð an nem- enda hóp þannig að þetta verð ur á reið an lega skemmti leg ur vet ur,“ seg ir Hrönn að lok um. kóp „Í vet ur verða um 170 nem end ur í skól an- um í Stykk is hólmi. Það er ör lít il fækk un síð- an í fyrra,“ seg ir Gunn ar Svan laugs son skóla- stjóri í sam tali við Skessu horn. Hann seg ir að stefnt sé að því að sam kenna hóp um meira en gert hafi ver ið und an far in ár. „ Þetta er gert með því að spyrða hópa bet ur sam an og vinna nám ið eins ein stak lings mið að og mögu legt er þannig að all ir fái að nýta sína hæfi leika sem best,“ sagði Gunn ar. „Verk efni vetr ar ins eru með hefð bundn- um hætti hjá okk ur. Mik ið sam starf er með tón list ar skól an um og er reikn að með að setja upp leik sýn ingu í sam starfi við skól ann líkt og gert var í fyrra. Á fram verð ur penna vina sam- starf við dansk an skóla í Kold ing og nem end- ur 10. bekkj ar fara nú á haust dög um í heim- sókn til sinna penna vina þar. Und an far in ár hef ur skól inn tek ið þátt í Comeni us ar sam- starfi og verð ur því sam starfi hald ið á fram í vet ur.“ Þá seg ir Gunn ar að búið sé að ganga frá öll um manna ráðn ing um við skól ann. Flest ir kennar anna eru með kenn ara próf en þó eru nokkr ir leið bein end ur. af Brekku bæj ar skóli á Akra nesi: Um hverf is vænn lífs leikni skóli Grunda skóli á Akra nesi: Byrj enda læsi og ein ing ar fyr ir tóm stund ir Grunn skóli Stykk is hólms: Verk efni vetr ar ins verða með hefð bundn um hætti Lýsu hóls skóli á Snæ fells nesi: Einn af öfl ugri skól um lands ins í um hverf is mál um Lauga rgerð is skóli var sett ur í dag, mið- viku dag. Þar er að taka til starfa nýr skóla- stjóri, Krist ín Björk Guð munds dótt ir, eins og greint hef ur ver ið frá í frétt um Skessu horns. Krist ín Björk er ætt uð frá Dröng um á Skóg- ar strönd og er eig in lega að koma aft ur heim því hún stund aði sjálf nám í Laug ar gerði á sín um tíma. Hún er kenn ari með tveggja ára fram halds nám í sér kennslu fræð um. Hún hef- ur starf að sem deild ar stjóri sér kennslu deild ar Engja skóla í Graf ar vogi síð an árið 2001. Að- spurð seg ir hún nýja starf ið leggj ast afar vel í sig: „Hér er frá bært starfs fólk og mig hlakk- ar mik ið til að kynn ast því nán ar. Við skól ann er einnig öfl ugt for eldra fé lag sem vak ið hef- ur at hygli fyr ir störf sín svo ég er ekki í vafa um að starf ið hér verð ur á nægju legt.“ Eig in- mað ur Krist ín ar Bjark ar er einnig kenn ari við Engja skóla og mun kenna þar í vet ur. Þau hjón verða því í eins kon ar fjar búð þetta starfs ár ið. Vegna veik inda frá far andi skóla stjóra var stað an aug lýst frem ur seint. Halla Guð munds- dótt ir kenn ari við skól ann gaf því Skessu horni þær upp lýs ing ar sem upp á vant aði. Við Laug- ar gerð is skóla í vet ur verð ur 41 nem andi frá fimm ára aldri og upp úr. Sam kennt er í nokkru bekkj um vegna fæð ar í ár göng um. Kenn ar ar við skól ann eru fjór ir og all ir mennt að ir auk skóla stjóra sem einnig hef ur kennslu skyldu og tveggja stunda kenn ara. Aðr ir starfs menn eru fjór ir og sjá um ræst ing ar og mat reiðslu á samt þrem ur skóla bíl stjór um. Að spurð um sér stöðu skól ans seg ir Halla að þar hljóti for eldra fé lag ið að skipa háan sess. „ Þetta er afar sjálf stætt fé lag sem ekk ert er endi lega að bíða eft ir því að for- svars menn skól ans taki af skar ið með ein hverja starf semi. Fé lag ið sér eig in lega um fé lags starf nem enda að mestu leyti. Það kem ur að gæslu á við burð um sem haldn ir eru með nem end um og skipu leggja þá við burði sem eru í gangi. Sú breyt ing sem við erum hins veg ar að sjá fram á er að það stefn ir í meiri fækk un nem enda. Það er auð vit að nokk uð á hyggjefni hvern ig við eig- um að halda sömu gæð um í skóla starf inu með fá menn ari hópi. Við höf um hins veg ar vænt- ing ar til þrón un ar verk efn is ins sem nefnt hef ur ver ið „Borg ar fjarð ar brú in.“ Þar taka all ir skól- arn ir á svæð inu þátt og eins og verk efn ið hef ur ver ið sett upp er um gíf ur lega spenn andi hlut að ræða,“ sagði Halla Guð munds dótt ir. bgk Laug ar gerð is skóli á Snæ fells nesi: Virkt for eldra fé lag er með al sér stöðu skól ans

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.